Allt í Hassi í Tölvunni

Svara
Skjámynd

Höfundur
eatr
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 10. Jún 2011 21:03
Staðsetning: @HeimaHjáMér
Staða: Ótengdur

Allt í Hassi í Tölvunni

Póstur af eatr »

Sælir veriði vaktarar!

Hér hjá mér er búin að vera biluð tölva í allann dag og ég er ekki að ná að gera við vandamálið.
Nú spyr ég. Hefur einhver lent í svona áður hér á vaktinni ?

Mynd

Bios sýnir 8192Mb af Ram en ég er með 4x4GB Corsair Vengeance 1600MHz, 9-9-9-24, 1.5V semsakt 16Gb

Síðan þegar ég restarta tölvuni þá bootar hún stundum ekki upp og festist á VGA_LED ljósi á móðurborðinu,
er búin að sjá að skjákortið er í lagi, en þetta er svakalega skrítið :/

Vona að þið getið aðstoðað mig með þetta vandamál :)
Intel i9 9900k @ 3.6ghz - ASUS Maximus XI Hero - Corsair H115I - ASUS GTX 1080Ti OC 11GB GDDR5X - Corsair 32GB 4x8GB DDR4 3200MHz CL16 - Samsung 970 Plus 1Tb - Forton 1000W Gold - Corsair 760T

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Allt í Hassi í Tölvunni

Póstur af danniornsmarason »

farðu í msconfig og advanced , breyttu maximum memmory í infinit eða eitthvað :fly
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Svara