Vandamál með að stilla á 4x AGP

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Vandamál með að stilla á 4x AGP

Póstur af Sveinn »

Heyriði, ég bjó einusinni til póst um að tölvan frís alltaf í leikjum (Linkur), og að lokum komst ég af því að Abit AI7 móðurborð og ATI skjákort virka ekki vel saman, og því var tölvan stanslaust að frjósa í leikjum(ATI Radeon 9600XT ef það skiptir máli).
Mér var líka sagt að ég ætti að prufa að seta á 4x AGP, ég gerði það áður en ég setti Chipset Driverinn í, en það virkaði ekki því að það vildi ekki festast á 4x AGP, það breyttist alltaf aftur(þessvegna var sagt mér að ná í Chipset Driver), ég náði í þennann driver af einhverri síðu sem ég man ekki í augnablikinu hver er og ég man ekki heldur hvað driverinn hét. En ókei, ég náði í hann og það virkaði alveg, en núna þegar ég stilli á 4x AGP í BIOS, þá bara startar tölvan sér ekki, frýs bara þegar hún er í þaran Windows XP og grænu punktarnir fara fram og til baka. En það lagast allt þegar ég set aftur á 8x AGP.

Veit einhver hvernig ég fæ þetta til að virka, og ég myndi líka þyggja að bara einfaldlega að fá að vita hvernig ég get látið leikina hætta að frjósa(ef það er hægt) :] Takk fyrir!;)

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þú þarft að fara í display properties> Settings>Advanced>Smartgart og setja á 4x agp þar.
Mín vill heldur ekki starta sér ef ég stilli það í BIOS :-k
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

þetta barasta virkaði! :D takk KÆRLEGA! og þá meina ég það

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

ekki málið :wink:
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Svara