Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Staða: Ótengdur
Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Sælir félagar.
Er að nota Macbook Pro keypta um mitt 2012(Late 2011)
2,4Ghz i5
4gb ram 1333mhz DDR3
Aldurinn er byrjaður að segja til sín, búin að hægja rosalega á sér undanfarið og er farin að verða bara leiðinlega hæg.
Lengi að ræsa Öpp, vafrann og fleira.
Hvað er til ráða?
Bæta við vinnsluminni? Búinn að taka til í henni, deleta mörgu og virushreinsa hana og þess háttar reglulega.
Kv Kristinn
Er að nota Macbook Pro keypta um mitt 2012(Late 2011)
2,4Ghz i5
4gb ram 1333mhz DDR3
Aldurinn er byrjaður að segja til sín, búin að hægja rosalega á sér undanfarið og er farin að verða bara leiðinlega hæg.
Lengi að ræsa Öpp, vafrann og fleira.
Hvað er til ráða?
Bæta við vinnsluminni? Búinn að taka til í henni, deleta mörgu og virushreinsa hana og þess háttar reglulega.
Kv Kristinn
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
SSD ef hún er ekki með þannig núþegar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Myndi athuga hvort það sé ekki eitthvað til fyrir Mac sem athugar stöðuna á harðadisknum. Hljómar nokkurnveginn eins og hann sé að fara gefa sig.
Ps. Taktu afrit af gögnum!
Ps. Taktu afrit af gögnum!
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Disk Utility og fara í "Verify Disk" á stýrikerfisdiskinn til að tékka hvort hann sé ekki í lagi. Annars er SSD góð hugmynd og jafnvel bara að taka backup af öllu og setja tölvuna upp aftur (ef diskurinn er í lagi) getur oft haft ótrúlega góð áhrif þegar maður er búinn að filla allt af drasli sem er að keyra á bakvið tjöldin.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Búinn að verify-a diskinn - Allt virðist vera OK.
Hvað er SSD diskur að fara á fyrir Macbook Pro? Og já næsta skref að hreinsa hana alveg i guess. Takk fyrir skjót svör
Hvað er SSD diskur að fara á fyrir Macbook Pro? Og já næsta skref að hreinsa hana alveg i guess. Takk fyrir skjót svör
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Ég uppfærði MacBook Unibody uppí 8 GB minni og það var allt annað líf.
Hef verið að fikta í vélum sem eru bara með 4. GB og það er bara alls ekki nóg.
Hef verið að fikta í vélum sem eru bara með 4. GB og það er bara alls ekki nóg.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Hvað borgaðiru fyrir það? Byrja á því áður en ég íhuga SSD
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Mér finnst möst að hafa SSD, eftir að ég uppfærði 2010 13" Macbook Pro þá fór tölvan að fljúga.kristinnhh skrifaði:Hvað borgaðiru fyrir það? Byrja á því áður en ég íhuga SSD
Mæli með þessum: http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=64" onclick="window.open(this.href);return false;
EDIT: Ekki má gleyma að SSD bætir aðeins við batterýlífið.
Last edited by Tesy on Sun 09. Nóv 2014 01:25, edited 1 time in total.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Er að vísu með SSD í henni líka en fannst það svo sem ekkert muna nema að restartið er aðeins hraðvirkara. En þetta er skólatölva sem er mikið verið að taka úr og setja í tösku þannig að mig fannst það nú skynsamlegra að hafa SSD í henni. En alls ekki nauðsynlegt.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Fleira sem þú gætir gert væri meðal annars að:
Ná í CleanMyMac2 og láta það keyra (hefur hjálpað mér)
Athuga hvort þú sért með kernel_task minnisvesen (skoða Activity Monitor hvort eh óeðlilegt sé í gangi þar... eh að ofnota minnið eða cpu o.s.frv.)
http://www.cnet.com/news/kerneltask-tak ... m-in-os-x/
http://www.youtube.com/watch?v=pkxC9SUSw00
Eða setja upp hreina útgáfu af OSX
Ná í CleanMyMac2 og láta það keyra (hefur hjálpað mér)
Athuga hvort þú sért með kernel_task minnisvesen (skoða Activity Monitor hvort eh óeðlilegt sé í gangi þar... eh að ofnota minnið eða cpu o.s.frv.)
http://www.cnet.com/news/kerneltask-tak ... m-in-os-x/
http://www.youtube.com/watch?v=pkxC9SUSw00
Eða setja upp hreina útgáfu af OSX
-
- Gúrú
- Póstar: 561
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Settu í hana 8-16 GB af vinnsluminni.
Settu því næst í hana 120-256 GB SSD.
Settu svo gamla diskinn í stað geisladrifs.
Settu því næst í hana 120-256 GB SSD.
Settu svo gamla diskinn í stað geisladrifs.
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Möguleg lausn við vandamálinu er "Resetting the system management controller (SMC)"
http://www.youtube.com/watch?v=fN_tAh6MyB0" onclick="window.open(this.href);return false;
http://support.apple.com/en-us/ht3964" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=fN_tAh6MyB0" onclick="window.open(this.href);return false;
http://support.apple.com/en-us/ht3964" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Staða: Ótengdur
Re: Macbook Pro byrjuð að hægja á sér - aðstoð
Helvíti dýr uppfærsla að setja vinnsluminni og SSD disk. Er að nota CleanMyMac2 reglulega. Ath þetta SMC
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7