Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Svara
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Póstur af Swooper »

Lenti í mjög óheppilegu atviki nú í kvöld. Þannig er að 2 ára gamli turninn minn var búinn að gefa frá sér eitthvað tikkhljóð öðru hvoru í dálítinn tíma. Venjulega lagaðist það ef ég bankaði aðeins í hann, hélt að þetta væri bara vír að slást í kassaviftu eða eitthvað ómerkilegt. Turninn er mountaður á festingu undir skrifborðinu mínu inní horni, svo það er ekkert auðvelt að komast að honum til að opna hann, en ég lét loksins verða af því þegar hljóðið versnaði í kvöld, ætlaði að færa þennan vír frá í eitt skipti fyrir öll. En nei, það kom í ljós að vandamálið var mun alvarlegra en svo. Örgjörvakælingin mín er þokkalega massívur heatsink af gerðinni NZXT HAVIK 140 með tveimur 140mm viftum, sem eru festar sitt hvoru megin með teygjum, svona:
Mynd
Eftir tveggja ára notkun í þessu tiltölulega heita og þurra umhverfi sem tölvukassi er þá voru þrjár af fjórum teygjum trosnaðar í sundur, önnur örgjörvaviftan hangandi laus og hin ekki mjög stöðug. Hefur einhver hérna hugmynd um hvort það er yfir höfuð hægt að fá svona teygjur einhvers staðar, eða vifturnar sjálfar?

Gefið að það sé ekki hægt (þessi heatsink er discontinued, svo mér finnst það mjög ólíklegt), hvernig mynduð þið mæla með því að ég færi að því að MacGyvera þessar viftur aftur á sinn stað? Mér dettur í hug að reyna að finna mér nógu mjó arabahandjárn (e. zip ties) til að passa gegnum teygjugötin og reyna að nota þau, er einhver með betri lausn?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Storm
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Staða: Ótengdur

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Póstur af Storm »

zipties
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Póstur af Swooper »

Er að hugsa galvaníseraða víra bara... kíki amk í Húsasmiðjuna á morgun og gái hvað ég finn.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Póstur af mercury »

lenti í því sama með mína. er einhvernstaðar inni í geimslu núna. sendi nzxt email en hef ekki fengið svar. "seinni hlutinn" af framleiðslunni kom með almennilegum festingum úr járni.
getur athugað með ebay eða einhvað álíka. og já allavegana önnur viftan var farin ef ekki báðar.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Póstur af Swooper »

Ég er búinn að redda þessu! :sleezyjoe :fly
Mynd
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Póstur af MrIce »

Er þetta lóðtin? i like your style :P
-Need more computer stuff-
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Teygjur fyrir NZXT HAVIK 140 örgjörvakælingu

Póstur af Swooper »

Næstum.. galvaníseraður blómavír úr Blómavali, skásta sem ég fann :P
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Svara