Versla síma í USA

Svara

Höfundur
elvarg09
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 05. Ágú 2010 15:45
Staða: Ótengdur

Versla síma í USA

Póstur af elvarg09 »

Vantar smá ráðleggingar varðandi það að kaupa síma í USA.

Ætlaði að versla hann á netinu og senda á hótelið úti. Ég hef helst verið að skoða LG G3.

Það sem ég er helst að spá í er hvort að ég sé örugglega að versla síma sem virkar á Íslandi og er ólæstur. Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga. Einhverjar síður betri en aðrar að versla við.
Fann t.d. þennan á Amazon en veit ekki hvernig 3G/4G er á Íslandi.
http://www.amazon.com/LG-FACTORY-UNLOCK ... 3+unlocked" onclick="window.open(this.href);return false;

hundur
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Staða: Ótengdur

Re: Versla síma í USA

Póstur af hundur »

Þarft að skoða hvort bandvíddin sé sú sama og hérna heima (t.d. 1800 og 800 mhz fyrir 4g). Sýnist þessi sem þú bendir á sleppa...

http://www.pfs.is/fjarskipti/skraningar ... heimildir/" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara