Heatsink vandamál

Svara

Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Staða: Ótengdur

Heatsink vandamál

Póstur af moc133 »

Jæja er búinn að vera vakandi í nótt að vesenast með vélina mína hún var alltaf að slökkva á sér, 2 ára gömul vél. Kom alltaf CPU overheating og hún slökkti á sér. Prufaði að skipta um kælikrem allavega tvisvar, þreif allt og gerði allt fínt og ennþá slekkur hún á sér. Fann svo áðan þegar ég opnaði hana að heatsinkið var það heitt að það actually brenndi mig og vélin var að fara upp í 90° í coretemp.... ég tók heatsinkið úr sambandi og plöggaði því annarsstaðar á mobo og prufaði að setja vélina í gang aftur og nú gengur hún og ekkert er að ofhitna ......

Langaði bara að spyrja þá kláru sem eru hér (er ekki sá gáfaðasti þegar kemur að hardware kann bara basics). Getur virkilega verið að það hafi skipt máli hvar ég plöggaði? Er með aðra viftu tengda í plöggið sem heatsinkið var fyrst í og hún gengur líka ágætlega. Ég er bara ekki að ná þessu ... ef einhver gæti frætt mig væri það snilld því þetta overheat rugl er að gera mig crazy :P

Takk

Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Staða: Ótengdur

Re: Heatsink vandamál

Póstur af moc133 »

Vélin er búin að ganga í hálftíma núna ekkert slökkt á sér, er í steady 30° og fór mest í 60 við start-up.

Mobo: M5a99x Evo
CPU: AMD FX-8120 Bulldozer Black Ed.
Ram: G.Skill Ripjaws 8GB 1600mhz
GPU: Geforce GTS 450
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Heatsink vandamál

Póstur af Squinchy »

Búið að blása rykið úr heatsinkinu og kanna að viftan sé að snúast þegar vélin er í gangi?

var nokkuð sett of mikið kælikrem? það getur haft slæm áhrif og valdið ofhitnun

svo er alltaf möguleiki á að skoða nýja kælingu ef þú ert að nota stock kælinguna

http://kisildalur.is/?p=2&id=2408" onclick="window.open(this.href);return false;
eða
http://att.is/product/cooler-master-hyp ... r-orgjorva" onclick="window.open(this.href);return false;
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Heatsink vandamál

Póstur af Minuz1 »

Í hvaða plögg var hún tengd og í hvaða plögg tengdir þú hana?
Viftan ætti að vera tengd í cpu fan.
Athugaðu manual með móðurborði til að finna hvar hún ætti að vera tengd.

Hefur þetta vandamál alltaf verið til staðar í 2 ár?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Staða: Ótengdur

Re: Heatsink vandamál

Póstur af moc133 »

Jæja hún gekk í 2-3 tíma og slökkti svo á sér aftur. Keypti nýtt heatsink og skellti því í og allt í góðu :)

Var hræddur um að örgjörvinn gæti hafa skemmst kannski en svo virðist ekki vera.

Keypti coolermasterinn sem Squincky mælti með, takk!

Ég þakka svörin :happy

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Heatsink vandamál

Póstur af littli-Jake »

moc133 skrifaði:Jæja hún gekk í 2-3 tíma og slökkti svo á sér aftur. Keypti nýtt heatsink og skellti því í og allt í góðu :)

Var hræddur um að örgjörvinn gæti hafa skemmst kannski en svo virðist ekki vera.

Keypti coolermasterinn sem Squincky mælti með, takk!

Ég þakka svörin :happy
Góð ákvöðrun. Hyper 212 er fínsta kæling. Ótrúlegt hvað þesar OEM kælingar eru mikið rusl.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Heatsink vandamál

Póstur af NumiSrc »

littli-Jake skrifaði:
moc133 skrifaði:Jæja hún gekk í 2-3 tíma og slökkti svo á sér aftur. Keypti nýtt heatsink og skellti því í og allt í góðu :)

Var hræddur um að örgjörvinn gæti hafa skemmst kannski en svo virðist ekki vera.

Keypti coolermasterinn sem Squincky mælti með, takk!

Ég þakka svörin :happy
Góð ákvöðrun. Hyper 212 er fínsta kæling. Ótrúlegt hvað þesar OEM kælingar eru mikið rusl.

sammála little jake,maður gafst upp bara á þessu oem kæling frá fyrsta degi eftir það splæsti maður bara sér 212 kælingin og er búin að enda lengi hjá mér "mjög góð kæling"

Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Staða: Ótengdur

Re: Heatsink vandamál

Póstur af moc133 »

NumiSrc skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
moc133 skrifaði:Jæja hún gekk í 2-3 tíma og slökkti svo á sér aftur. Keypti nýtt heatsink og skellti því í og allt í góðu :)

Var hræddur um að örgjörvinn gæti hafa skemmst kannski en svo virðist ekki vera.

Keypti coolermasterinn sem Squincky mælti með, takk!

Ég þakka svörin :happy
Góð ákvöðrun. Hyper 212 er fínsta kæling. Ótrúlegt hvað þesar OEM kælingar eru mikið rusl.

sammála little jake,maður gafst upp bara á þessu oem kæling frá fyrsta degi eftir það splæsti maður bara sér 212 kælingin og er búin að enda lengi hjá mér "mjög góð kæling"
Gott að vita! Er mjög ánægður með þessa kælingu :D Takk aftur!
Svara