Mini kassar

Svara

Höfundur
dellukall
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 12. Mar 2008 21:06
Staða: Ótengdur

Mini kassar

Póstur af dellukall »

daginn, hvaða álit hafið á þessum smá-tölvum sem hægt er að festa aftaná skjáina.Er ekki að nota tölvuna í neina þunga vinnu .Hvaða skjá ætti ég að spá í fyrir ca 100þ mínus eða plús. \:D/

pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mini kassar

Póstur af pegasus »

Keypti mér Intel NUC vél frá Tölvutækni í sumar (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2733) og hef bókstaflega ekkert út á hana að setja! Þarna ertu basicly að fá íhluti sem eru í þokkalega góðum fartölvum í dag. Ekki gera ráð fyrir að innbyggða Intel HD5000 skjákortið dugar í tölvuleiki. Intel Core i5-4250U örgjörvinn er hins vegar nógu góður í flestalla vinnslu og dugar mér þegar ég keyri forrit sem að gera númeríska útreikninga í náminu mínu.

Hún tekur bókstaflega ekkert pláss undir skjánum og ég heyri bara örlítið í viftunni ef ég er að maxa örgjörvann. Mæli með svona lítilli borðtölvu allan daginn alla daga ef þú getur lifað með fartölvu-power.
Svara