Sælir
Þar sem ég er orðinn fátækur námsmaður þá hef ég tekið ákvörðun um að selja eftirfarandi hluti sem ég hef ekki not fyrir lengur.
Logitech G710+ lyklaborð með Cherry MX Brown switches, O-rings og baklýsingu, 1 ár eftir ábyrgðinni.
http://gaming.logitech.com/en-us/produc ... g-keyboard
Kostar nýtt út úr búð: 24.900kr. (Elko)
Mitt verð: 17.000 kr.
SteelSeries 7G lyklaborð með Cherry MX Black switches. ekki lengur í ábyrgð.
http://steelseries.com/products/keyboar ... lseries-7g
Keypt beint af SteelSeries á ca. 30 þúsund kr,
Mitt verð: 12.000 kr
LG internal Blu-Ray drif- 1 ár eftir af ábyrgðinni. - SELT
http://www.lg.com/us/support-product/lg-UH12NS30" onclick="window.open(this.href);return false;
Kostar nýtt út úr búð: 11.900kr.
Mitt verð: 5.000kr
Samsung SyncMaster EX 2220- ekki lengur í ábyrgð - SELT
http://www.samsung.com/us/support/owner ... 2CLUSFY/ZA" onclick="window.open(this.href);return false;
Ódýrasti 22'' skjárinn sem ég finn á markaðinn í dag er á 19.000kr.
Mitt verð: 10.000 kr.
Endilega sendið tilboð í PM eða hringið í síma 857 1112
[TS] - Mekanísk lyklaborð, skjár og Blu-Ray drif til sölu.
Re: [TS] - Mekanísk lyklaborð, skjár og Blu-Ray drif til söl
Til í logitech