Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Þri 30. Sep 2014 23:37
Youtube kóðaumræðan minnti mig á þetta, það þarf að laga img kóðann á borðinu svo að stórar myndir fari ekki út fyrir spjallrammann
Það þarf að bæta þessu í img í <common.css>
img {
max-width: 100%;
border-width: 0;
}
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349 Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af marijuana » Þri 30. Sep 2014 23:57
Hvaða ramma ?
Síðan víkkar ekki hjá mér né sé ég þennan ramma á myndinni þinni í FireFox á FreeBSD 10
Er samt ekki skemmtilegra samt að hafa einhvað sem minnkar myndirnar og svo þegar það er klikkað á þær þá færðu hana upp stærri eða í fullri stærð eða ferð á myndina. Ferð þá á 127.0.0.1/mynd.png í nýjum tab eða window til að útskýra seinustu hugmyndina.
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Þri 30. Sep 2014 23:58
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Mið 01. Okt 2014 00:01
marijuana skrifaði: Hvaða ramma ?
Skoðaðu myndina sem ég póstaði.
marijuana skrifaði:
Er samt ekki skemmtilegra samt að hafa einhvað sem minnkar myndirnar og svo þegar það er klikkað á þær þá færðu hana upp stærri eða í fullri stærð eða ferð á myndina. Ferð þá á 127.0.0.1/mynd.png í nýjum tab eða window til að útskýra seinustu hugmyndina.
Líklega, það er bara töluvert flóknari aðgerð og er óþörf að mínu mati.
img-nú.JPG (78.61 KiB) Skoðað 2561 sinnum
img-eftir.JPG (115.08 KiB) Skoðað 2561 sinnum
Last edited by
Sallarólegur on Mið 01. Okt 2014 00:04, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Mið 01. Okt 2014 00:04
Right click -> view image
Þá ættirðu að fatta hvað við erum að fara.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349 Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af marijuana » Mið 01. Okt 2014 00:53
já, vá, það vantar part í myndina. hahaha. Skil þetta núna.
Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Mið 01. Okt 2014 12:44
bump
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 01. Okt 2014 16:29
Sallarólegur skrifaði: Youtube kóðaumræðan minnti mig á þetta, það þarf að laga img kóðann á borðinu svo að stórar myndir fari ekki út fyrir spjallrammann
Það þarf að bæta þessu í img í <common.css>
img {
max-width: 100%;
border-width: 0;
}
Búinn að uppfæra kóðann úr:
Í
Kóði: Velja allt
img {
max-width: 100%;
border-width: 0;
}
Einhver munur á þessu?
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349 Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af marijuana » Mið 01. Okt 2014 16:52
Sé enga breytingu koma inn hjá mér á img { í CSS-skjalinu.
Yes, I cleared the cache.
En miðað við að þetta virki ef ég breyti því sjálfur í firefox browsernum þá ætti þessi breyting að virka.
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 01. Okt 2014 16:56
marijuana skrifaði: Sé enga breytingu koma inn hjá mér á img { í CSS-skjalinu.
Yes, I cleared the cache.
En miðað við að þetta virki ef ég breyti því sjálfur í firefox browsernum þá ætti þessi breyting að virka.
Sé reyndar enga breytingu heldur í Safari.
Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Mið 01. Okt 2014 17:07
þetta er ekki komið inn, líklega þarf að breyta þessu á öðrum stað
img.PNG (59.18 KiB) Skoðað 2442 sinnum
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 01. Okt 2014 19:25
Fann þetta!!
stylesheet.css
Þið þurfið að clear/empty cache í browsernum hjá ykkur svo þetta virki!
SNEELLDD!!
dori
Besserwisser
Póstar: 3567 Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dori » Mið 01. Okt 2014 19:28
GuðjónR skrifaði: Fann þetta!!
stylesheet.css
Þið þurfið að clear/empty cache í browsernum hjá ykkur svo þetta virki!
SNEELLDD!!
Hvar er læk takkinn hérna. Þetta er glæsilegt.
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 01. Okt 2014 19:35
dori skrifaði: GuðjónR skrifaði: Fann þetta!!
stylesheet.css
Þið þurfið að clear/empty cache í browsernum hjá ykkur svo þetta virki!
SNEELLDD!!
Hvar er læk takkinn hérna. Þetta er glæsilegt.
Af því að það er enginn læk takki þá færðu bara frábært lag í staðin:
Leoncie hvað!
VIDEO
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349 Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af marijuana » Mið 01. Okt 2014 21:23
GuðjónR skrifaði: dori skrifaði: GuðjónR skrifaði: Fann þetta!!
stylesheet.css
Þið þurfið að clear/empty cache í browsernum hjá ykkur svo þetta virki!
SNEELLDD!!
Hvar er læk takkinn hérna. Þetta er glæsilegt.
Af því að það er enginn læk takki þá færðu bara frábært lag í staðin:
Leoncie hvað!
VIDEO
OG Í FULLSCREEN.
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Mið 01. Okt 2014 22:26
Svekk að það er ekki til thumbs upp takki núna Guðjón! Þú værir vaðandi í lækum!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 01. Okt 2014 22:31
Zedro skrifaði: Svekk að það er ekki til thumbs upp takki núna Guðjón! Þú værir vaðandi í lækum!
hehehe takk fyrir það
Annars þá á Sallarólegur eiginlega skilið að fá þumlana fyrir þetta
Og marijuana fyrir fullscreen youtube.
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Mið 01. Okt 2014 22:38
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Mið 01. Okt 2014 23:10
Þá þurfum við bara að laga "quote" myndirnar og við erum góðir!
Banna myndir í quotes... mitt mat. Hvað finnst ykkur?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Fim 02. Okt 2014 02:54
Allveg sammála, ég væri til í sjá eitthvað svona, urlið er til staðar með hlekk.
Sallarólegur skrifaði:
Þá þurfum við bara að laga "quote" myndirnar og við erum góðir!
Banna myndir í quotes... mitt mat. Hvað finnst ykkur?
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Fim 02. Okt 2014 03:02
Zedro skrifaði: Allveg sammála, ég væri til í sjá eitthvað svona, urlið er til staðar með hlekk.
Sallarólegur skrifaði:
Þá þurfum við bara að laga "quote" myndirnar og við erum góðir!
Banna myndir í quotes... mitt mat. Hvað finnst ykkur?
Ekki vitlaust!
Hér er lausnin:
Convert quoted images to url
https://www.phpbb.com/community/viewtop ... &t=1282765 " onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Fim 02. Okt 2014 10:47
Sallarólegur skrifaði:
Þá þurfum við bara að laga "quote" myndirnar og við erum góðir!
Banna myndir í quotes... mitt mat. Hvað finnst ykkur?
Komið!!!
dori
Besserwisser
Póstar: 3567 Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dori » Fim 02. Okt 2014 11:12
wooohooo... Vaktin verður sífellt betri.
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Fös 03. Okt 2014 20:19
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Fös 03. Okt 2014 21:25
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller