Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
https://www.vis.is/fyrirtaeki/trygginga ... rtrygging/" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér finnst að rökinn fyrir því að neyða fólk til þess að borga þessa tryggingu vera frekar spes. Þau virðast vera á þá leið að fólk verði að geta borgað manni tjónið sem að það veldur bæði bílnum og hugsanlega manni sjálfum. En það eru 2 hlutir sem að ég get sett út á þetta:
1. Ég er að borga alveg 100þús á ári sirka í þetta held ég. Bílinn minn kostaði sirka 500þús. Ég væri ekki nema 5 ár að borga pennig sem að myndi samsvara bílnum. Ég held að fáir spari eitthvað á þessu nema fólk sem að er afar óheppið eða á mjög dýra bíla, og þeir sem að eru í seinni hópnum geta væntanlega keypt sínar eiginn trygginar.
2. Hvað heilsutjón varðar, til hvers erum við að borga ríkinu pennig fyrir þetta heilbrigðiskerfi okkar ef að það á ekki að redda svona hlutum? Finnst þetta vera gott dæmi um það hvernig "fría" heilbrigðiskerfið okkar er bara plat. Ef að fólk er að borga háa skatta til ríkisins til þess að hafa aðgang af heilbrigðiskerfi og það lendir í slysi, að þá á það ekki að þurfa að borga eitthvað svona extra til þess að fá hjálp.
Mér finnst að tryggingar fyrir bíla, og reyndar bara trygginar fyrir eignir yfir höfuð ættu að vera val en ekki skylda. Mér finnst það fáránlegt að skylda fólk til þess að borga háar upphæðir af launum sem að eru ekki endilega einu sinni há fyrir einhverjar tryggingar sem að nýtast því síðan ekkert endilega.
Mér finnst að rökinn fyrir því að neyða fólk til þess að borga þessa tryggingu vera frekar spes. Þau virðast vera á þá leið að fólk verði að geta borgað manni tjónið sem að það veldur bæði bílnum og hugsanlega manni sjálfum. En það eru 2 hlutir sem að ég get sett út á þetta:
1. Ég er að borga alveg 100þús á ári sirka í þetta held ég. Bílinn minn kostaði sirka 500þús. Ég væri ekki nema 5 ár að borga pennig sem að myndi samsvara bílnum. Ég held að fáir spari eitthvað á þessu nema fólk sem að er afar óheppið eða á mjög dýra bíla, og þeir sem að eru í seinni hópnum geta væntanlega keypt sínar eiginn trygginar.
2. Hvað heilsutjón varðar, til hvers erum við að borga ríkinu pennig fyrir þetta heilbrigðiskerfi okkar ef að það á ekki að redda svona hlutum? Finnst þetta vera gott dæmi um það hvernig "fría" heilbrigðiskerfið okkar er bara plat. Ef að fólk er að borga háa skatta til ríkisins til þess að hafa aðgang af heilbrigðiskerfi og það lendir í slysi, að þá á það ekki að þurfa að borga eitthvað svona extra til þess að fá hjálp.
Mér finnst að tryggingar fyrir bíla, og reyndar bara trygginar fyrir eignir yfir höfuð ættu að vera val en ekki skylda. Mér finnst það fáránlegt að skylda fólk til þess að borga háar upphæðir af launum sem að eru ekki endilega einu sinni há fyrir einhverjar tryggingar sem að nýtast því síðan ekkert endilega.
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Þú ert ekki að tryggja þinn eigin bíl, þú ert að tryggja bílinn hjá þeim sem þú klessir á svo hann fái það bætt, ef ég er að fara með rétt mál.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Ég veit, tók það líka fram. Málið er bara það, að eins og ég útskýrði að þá er ég ekkert viss um að þetta sé neitt góður díll.Yawnk skrifaði:Þú ert ekki að tryggja þinn eigin bíl, þú ert að tryggja bílinn hjá þeim sem þú klessir á svo hann fái það bætt, ef ég er að fara með rétt mál.
Til að taka aftur sjálfan mig sem dæmi. Ég keypti minn bíl á sirka 500þús. Ég er búinn að eiga hann í næstum 3 ár. Það gera 300þús í tryggingar sirka. Nema að einhver komi og keyri á mig næstu 2 árinn, að þá er ég búinn að borga næstum upp í nýjan...
Ég þyrfti ekki að eiga bílinn í meira heldur en 6 ár og þótt svo að ég myndi lenda í árekstri á því 6 og þótt svo að bílinn yðri 100% ónýtur ég myndi samt tappa penning. Finnst þetta ekki vera þess virði.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Þér finnst semsagt í fínu lagi að gera mannesku örkumla og þurfa ekkert að borga neina bætur fyrir (þar sem skv. þínum rökum þá ertu búin að borga fyrir "bætur" í gegnum skatta)?hakkarin skrifaði:2. Hvað heilsutjón varðar, til hvers erum við að borga ríkinu pennig fyrir þetta heilbrigðiskerfi okkar ef að það á ekki að redda svona hlutum? Finnst þetta vera gott dæmi um það hvernig "fría" heilbrigðiskerfið okkar er bara plat. Ef að fólk er að borga háa skatta til ríkisins til þess að hafa aðgang af heilbrigðiskerfi og það lendir í slysi, að þá á það ekki að þurfa að borga eitthvað svona extra til þess að fá hjálp.
Þetta eru slysabætur fyrir þann miska sem þú veldur annari mannesku. Ef viðkomandi er metin með 100% örorku þá geta bæturnar ollið á tugum milljóna. Þessvegna eru þessi iðgjöld svona há.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Besserwisser
- Póstar: 3065
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Þannig að þegar að þú stútar 30 miljón króna Range Rovernum hans Bjössa í World class með því að keyra inn í hliðina á honum þá ætlarðu að bæta honum tjónið hvernig?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Þegar ég les þessar vangaveltu hjá þér og sé hversu mikið þú ert að misskilja tryggingarnar þá er ég svakalega ánægður að tryggingin sé lögbundin.
Tryggingin er hugsuð þannig að tryggingin eigi að bæta allt það tjón sem ökutækið veldur. Þetta er gert til að tryggja að ef þú verður fyrir tjóni að þá færð þú það bætt. Tökum dæmi: segjum að þú værir trygginga- og eignalaus, þú myndir svo klessa á mig (sem gangandi vegfaranda) og ég myndi fara í mál við þig eftir að ég yrði fyrir vinnutapi og jafnvel orðið fyrir varanlegu líkamlegu tjóni, segjum sem svo að þú ættir ekki efni á því að borga mér og að þú myndir lýsa yfir gjaldþroti vegna þess að þú gætir ekki greitt kröfuna, hver sæti uppi með tjónið? (Svarið er að ég, sem tjónþoli, myndi sitja uppi með tjónið afþví að þú varst ekki tryggður).
Sanngjarnt kerfi?
Skattar til heilbrigðiskerfisins eiga að vera til að tryggja grunn heilbrigðisþjónustu, sem að slys falla ekki beint undir (þó er læknisþjónusta í tilfellum slysa niðurgreidd).
Tryggingar eru líklegast einu útgjöldin hjá mér sem ég vona svo innilega að borgi sig ekki fyrir mig.
Tryggingin er hugsuð þannig að tryggingin eigi að bæta allt það tjón sem ökutækið veldur. Þetta er gert til að tryggja að ef þú verður fyrir tjóni að þá færð þú það bætt. Tökum dæmi: segjum að þú værir trygginga- og eignalaus, þú myndir svo klessa á mig (sem gangandi vegfaranda) og ég myndi fara í mál við þig eftir að ég yrði fyrir vinnutapi og jafnvel orðið fyrir varanlegu líkamlegu tjóni, segjum sem svo að þú ættir ekki efni á því að borga mér og að þú myndir lýsa yfir gjaldþroti vegna þess að þú gætir ekki greitt kröfuna, hver sæti uppi með tjónið? (Svarið er að ég, sem tjónþoli, myndi sitja uppi með tjónið afþví að þú varst ekki tryggður).
Sanngjarnt kerfi?
Skattar til heilbrigðiskerfisins eiga að vera til að tryggja grunn heilbrigðisþjónustu, sem að slys falla ekki beint undir (þó er læknisþjónusta í tilfellum slysa niðurgreidd).
Tryggingar eru líklegast einu útgjöldin hjá mér sem ég vona svo innilega að borgi sig ekki fyrir mig.
common sense is not so common.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Sú manneskja getur farir í mál og heimtað skaðabætur.Revenant skrifaði:Þér finnst semsagt í fínu lagi að gera mannesku örkumla og þurfa ekkert að borga neina bætur fyrir (þar sem skv. þínum rökum þá ertu búin að borga fyrir "bætur" í gegnum skatta)?hakkarin skrifaði:2. Hvað heilsutjón varðar, til hvers erum við að borga ríkinu pennig fyrir þetta heilbrigðiskerfi okkar ef að það á ekki að redda svona hlutum? Finnst þetta vera gott dæmi um það hvernig "fría" heilbrigðiskerfið okkar er bara plat. Ef að fólk er að borga háa skatta til ríkisins til þess að hafa aðgang af heilbrigðiskerfi og það lendir í slysi, að þá á það ekki að þurfa að borga eitthvað svona extra til þess að fá hjálp.
Þetta eru slysabætur fyrir þann miska sem þú veldur annari mannesku. Ef viðkomandi er metin með 100% örorku þá geta bæturnar ollið á tugum milljóna. Þessvegna eru þessi iðgjöld svona há.
Að því að sá sem að hefur efni á því að kaupa 30 milljón króna Range Rover kaupir nefnilega pottþétt enga tryggingu....beatmaster skrifaði:Þannig að þegar að þú stútar 30 miljón króna Range Rovernum hans Bjössa í World class með því að keyra inn í hliðina á honum þá ætlarðu að bæta honum tjónið hvernig?
En ef svo er ekki, til að vera brutally honest, ef að einhver tímir 30 millum í bíl en er of heimskur til þess að tíma því að tryggja hann líka að þá finn ég ekkert sérstaklega til með viðkomandi ef að eitthvað kemur fyrir bílinn.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Og hvernig ætlar þú að borga þessar skaðabætur, sem geta hlaupið á tugum milljóna? Eða á einhver annar að gera það?hakkarin skrifaði:Sú manneskja getur farir í mál og heimtað skaðabætur.
Af hverju á hann að tryggja sig fyrir skemmdum sem ÞÚ veldur honum?hakkarin skrifaði:En ef svo er ekki, til að vera brutally honest, ef að einhver tímir 30 millum í bíl en er of heimskur til þess að tíma því að tryggja hann líka að þá finn ég ekkert sérstaklega til með viðkomandi ef að eitthvað kemur fyrir bílinn.
ÞÚ ert að tryggja ÞIG fyrir því að ÞÚ getir valdið einhverjum öðrum tjóni, hvort sem það er líkamlegt eða fjárhagslegt.
Það er svo ÞÍN ákvörðun hvort ÞÚ viljir tryggja ÞIG fyrir því að skemma bílinn ÞINN.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Ég vil að aðrir kaupi sér tryggingu fyrir því tjóni sem þeir valda mér þegar ég þarf að lesa það sem þeir skrifa.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Ef tjónavaldur er eignalaus þá getur hann gert sig gjaldþrota og sloppið við að greiða og þá situr tjónþoli uppi með tjónið, eins og ég benti á áðan.hakkarin skrifaði:Sú manneskja getur farir í mál og heimtað skaðabætur.Revenant skrifaði:Þér finnst semsagt í fínu lagi að gera mannesku örkumla og þurfa ekkert að borga neina bætur fyrir (þar sem skv. þínum rökum þá ertu búin að borga fyrir "bætur" í gegnum skatta)?hakkarin skrifaði:2. Hvað heilsutjón varðar, til hvers erum við að borga ríkinu pennig fyrir þetta heilbrigðiskerfi okkar ef að það á ekki að redda svona hlutum? Finnst þetta vera gott dæmi um það hvernig "fría" heilbrigðiskerfið okkar er bara plat. Ef að fólk er að borga háa skatta til ríkisins til þess að hafa aðgang af heilbrigðiskerfi og það lendir í slysi, að þá á það ekki að þurfa að borga eitthvað svona extra til þess að fá hjálp.
Þetta eru slysabætur fyrir þann miska sem þú veldur annari mannesku. Ef viðkomandi er metin með 100% örorku þá geta bæturnar ollið á tugum milljóna. Þessvegna eru þessi iðgjöld svona há.
*snip*
Þú ert augljóslega að misskilja þetta kerfi, því er ég mjög ánægður að einhver annar hugsi fyrir þig (í þessu tilviki löggjafavaldið) þar sem þú værir örugglega ekki að spreða heilasellum í þetta dæmi ef tryggingarnar væru val.
common sense is not so common.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
beatmaster skrifaði:Þannig að þegar að þú stútar 30 miljón króna Range Rovernum hans Bjössa í World class með því að keyra inn í hliðina á honum þá ætlarðu að bæta honum tjónið hvernig?
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Ég hélt að svona dæmi væri ekki til, en mikið djöfulli er ég ánægður með að það skuli vera skylda að tryggja ökutæki.
Mér datt ekki í hug að það væri til fólk sem að skyldi ekki þörfina né ástæðuna fyrir þessari tryggingu.
*Off-topic*
Hakkarin, hvað drekkurðu mikið áfengi að meðaltali á dag/viku?
Ekkert skot, bara einföld spurning, þú ræður hvort þú svarar..
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Fannast áður allt í lagi þessir þræðir, skil það vel að þetta sé koniakstofan og það rugl en þetta er bara komið gott, hve heimskur þarf maður að vera til að spurja svona heimskra spurninga, ég vona að þú stuttir bíl hjá eithverjum og upplifir það að valda þeim einstaklingi eignartjón og þá munum við sjá hvernig þér mun líka við það...
Jemin góður hugsaðu aðeins áður en þú byrð til þráð.
Jemin góður hugsaðu aðeins áður en þú byrð til þráð.
á hann efn á því að drekka ef hann er svo mikil öryrki eins og hann segist vera.....Klaufi skrifaði:
Ég hélt að svona dæmi væri ekki til, en mikið djöfulli er ég ánægður með að það skuli vera skylda að tryggja ökutæki.
Mér datt ekki í hug að það væri til fólk sem að skyldi ekki þörfina né ástæðuna fyrir þessari tryggingu.
*Off-topic*
Hakkarin, hvað drekkurðu mikið áfengi að meðaltali á dag/viku?
Ekkert skot, bara einföld spurning, þú ræður hvort þú svarar..
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Ég vona að þetta komist til skila:
A kaupir bíl og tryggingu
B kaupir bil og tryggingu
C kaupir bil en enga
Það er mikil hálka úti, þoka og A stoppar á ljósi...B er nær að átta sig og stövar fyrir aftan á A. C nær ekki að átta sig og klessir aftan á B sem þeytist aftan á A
A er í 100% rétti, B er í 100% órétti gagnvart A en í rétti gagnvart C og C er í 100% órétti.
Þarna mun A fá tjónið sitt bætt og en B situr eftir með sárt ennið því C var ekki tryggður og er ekki borgunarmaður fyrir nýjum bíl handa B.
Finnst þér sanngjarnt að fólk fái að spila svona með verðmæti annarra í umferðinni BARA af því það er of nískt að greiða tryggingar??
Taktu strætó og hættu að velta þér upp úr þessu.
A kaupir bíl og tryggingu
B kaupir bil og tryggingu
C kaupir bil en enga
Það er mikil hálka úti, þoka og A stoppar á ljósi...B er nær að átta sig og stövar fyrir aftan á A. C nær ekki að átta sig og klessir aftan á B sem þeytist aftan á A
A er í 100% rétti, B er í 100% órétti gagnvart A en í rétti gagnvart C og C er í 100% órétti.
Þarna mun A fá tjónið sitt bætt og en B situr eftir með sárt ennið því C var ekki tryggður og er ekki borgunarmaður fyrir nýjum bíl handa B.
Finnst þér sanngjarnt að fólk fái að spila svona með verðmæti annarra í umferðinni BARA af því það er of nískt að greiða tryggingar??
Taktu strætó og hættu að velta þér upp úr þessu.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
gRIMwORLD skrifaði:Ég vona að þetta komist til skila:
A kaupir bíl og tryggingu
B kaupir bil og tryggingu
C kaupir bil en enga
Það er mikil hálka úti, þoka og A stoppar á ljósi...B er nær að átta sig og stövar fyrir aftan á A. C nær ekki að átta sig og klessir aftan á B sem þeytist aftan á A
A er í 100% rétti, B er í 100% órétti gagnvart A en í rétti gagnvart C og C er í 100% órétti.
Þarna mun A fá tjónið sitt bætt og en B situr eftir með sárt ennið því C var ekki tryggður og er ekki borgunarmaður fyrir nýjum bíl handa B.
Finnst þér sanngjarnt að fólk fái að spila svona með verðmæti annarra í umferðinni BARA af því það er of nískt að greiða tryggingar??
Taktu strætó og hættu að velta þér upp úr þessu.
Not true... C er tjónvaldur og A á enga lögmæta kröfu á B sem var líka fórnarlamb C. (þetta var einusinni samt eins og þú lýsir, but not any more)
Raunin er að það tryggingafélag sem seinast tryggði C mun borga A og B EF C var enn á réttum númeraplötum og bílstjóri C sleppur ef hann greiðir skuld sína við tryggingafélagið.
Ef C var ekki á réttum númeraplötum þá borgar tryggingafélag C tjón A og B, bílstjóri C eða eigandi verður kærður fyrir skjalafals og tryggingafélagið fer í mál til að fá tjónið bætt.
Munurinn er fólginn í ásætningi...
Ef C var bara fokking blankur en varð að komast til vinnu o.s.frv. = sleppur með skrekkinn en þarf að borga fullar tryggingar með vöxtum.
Ef C sýndi ásetning til að fokka í kerfinu, þá er hann screwed...
p.s. tryggingar eru yfirleitt greiddar fyrirfram og þær renna ekki út fyrr en t.d. eindagi reikings er 1.ágúst, þá rennur tryggingin út 1.sept eða 1.okt.
Þá hefur tryggingafélagið þennan tíma til að ganga hart á eftir rukkun og /eða biðja lögguna um að klippa númerið af bílnum strax og tryggingarnar renna út.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Hakkarin, það er þitt val hvort þú kaupir bíl, og þar sem almenni íslendingurinn skilur ekki hugtakið ábyrgð! þá þarf að vera skyldutrygging.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Hakkarin, "Go into the corner and think about what you just said."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Ég geri mér grein fyrir að koníakstofan er fyrir allt utan flokka en þetta er alveg komið nóg.tanketom skrifaði:
Mér finnst þetta svo heimskulegar spurningar sem eru alltaf að koma fram frá hakkarin.
Hvernig færðu þetta eiginlega út að þessar tryggingar séu ekki eitthvað sem á að vera ?
Ef þú myndir lenda í því að það yrði keyrt á þig og þú myndir stórslasast, svo ætlarðu að fá eitthvað bætt fyrir það og þá er slysavaldurinn bara gjaldþrota og þú færð ekkert bætt. Svo þarftu að lifa á bótum frá ríkinu og skattgreiðendur þurfa að borga fyrir það að hinn aðilinn sé hálfviti og er ekki með neinar tryggingar á bílnum sínum.
Sorry hakkarin ég veit að þér finnst gaman að spyrja svona spurninga og fá umræður og það er allt gott og blessað en ég get bara ekki séð svona posta lengur, hefði haldið að þú værir að trolla okkur hérna með þessum oft á tíðum gífurlega vanhugsaðra hugmynda.
Ég vona að GuðjónR sé að skoða eftir einhverjum phpbb moddum ef þau eru til sem leyfa manni að fela notendur á spjallinu. Ég veit að þetta er opið spjall og það er fáránlegt að verða svona pirraður á einhverjum einstaka notendum en ég er vanur að fara á vaktina til að sjá skemmtilegar og fræðandi umræður en svo er þetta farið að vera bara eitthvað hálfgert spam fest af einhverjum óhugsðum pælingum frá einum notanda.
Sorry með mig hakkarin þú ert örugglega frábær strákur en ég vildi óska að það væri aðeins minna af postum frá þér og að þeir væru betur settir fram og hugsaðir.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
x2capteinninn skrifaði:helling
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
x3J1nX skrifaði:x2capteinninn skrifaði:helling
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
x4
þetta er offical væluþráður útaf hakkaranum .
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... n+#p574911" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta er offical væluþráður útaf hakkaranum .
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... n+#p574911" onclick="window.open(this.href);return false;
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Hahahahaha íslandsmet í trolli
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
x5jonsig skrifaði:x4
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Af hverju er lögboðin ábyrgðartrygging fyrir ökurtæki?
Þetta er (ætti að vera) svo mikið kommon sense að ég ætla að flokka þetta sem troll, bara svo þetta skemmi ekki daginn fyrir mér.
Gott troll hakkarin, gott troll.
Gott troll hakkarin, gott troll.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.