Hmm... eftirlíking eða hvað?

Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Hmm... eftirlíking eða hvað?

Póstur af Voffinn »

Ég var að skoða erlendar case mod síður, og rakst á þessa síðu sem seldi þetta OCNZ Super Panel, og fannst ég eitthvað kannast við það.


OCNZ Super Panel
-a cpu fan controller with auto warning alarm.
-a thermal prob can display 3 device temperatures.
-a multimedia add-on with USB / firewire access.

Hér er svo mynd af þessum.
Mynd

Glæsileg CPU viftustýring með LCD skjá sem sýnir RPM og hitastig frá 3 stöðum innan tölvukassans. Á framhlið eru tengi fyrir 2 USB 2.0 og firewire tengi.
Hægt er að skipta um framhliðina til að hún sé í samræmi við litinn á kassanum þínum og fylgja 3 aðrir litir með. Einnig er hægt að kaupa enn fleiri liti, sjá VANTEC-NXP-101-FP.


Vörunúmer:
VANTEC-NXP-101

Og hér er mynd af þessu.
Mynd
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Er einhver verðmunur á þessu
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég er með svona græju í kassanum hjá mér... ágætis græja en 2 gallar sem ég hef fundið...

1. ég fæ usb portin ekki til að virka, tengi þau í portin á tölvunni, tengi svo utanáliggjandi disk við, tölvan sér að það er verið að tengja USB device en diskurinn kemur aldrei... tengi diskinn beint í portin á tölvunni og þá virkar hann fínt

2. það er hátalari á þessu sem fer að væla ef að hitinn er of mikill eða vifturnar stoppa... málið er að stundum bípir hann uppúr þurru, samt er allt á fullu og hitinn í góðu lagi... engin leið til að slökkva á honum nema taka hann af

Fletch
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hvort ertu með
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

elv skrifaði:Er einhver verðmunur á þessu

já, alveg frekar, þessi "eftirlíking" kostar $84 í búðinni sem ég sá hann í, en hinn minnir mig að kosti 4000-5000 kall hérna á íslandi, mér svona dettur í hug að þeir hafi keypt slatta af nexus stýringunum og bara skipt um front panel.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

ég er með nexus, keypti hann í tölvulistanum...

Fletch
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

mér langar í svona viftustýringu : Viftustýring frá Vantec - SVÖRT

Svo færst hérna þessi frá nexus : Nexus Multifunctional Panel
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Mig langar líka í en get ekki réttlætt hana,tala nú ekki um þegar ég er verð búin að setja upp vatnskælinguna.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

meinar... en ég hef bara ekki efni á henni fyrr en í sumar þegar ég er byrjaður að vinna...þá fæ ég mér ofuruppfærslu :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Konan skilur ekki alveg að maður skuli vilja eyða pening í TÖLVUNA
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Voffinn skrifaði:mér langar í svona viftustýringu : Viftustýring frá Vantec - SVÖRT


en það er svo sárt að tapa 5 1/4 bay í 4 snúnings takka, til samskonar græjur sem fara í 3,5" bay, sem enginn notar hvort sem er... keypti mér svoleiðis... ljósin á því eru líka misbjört eftir hve hratt vifturnar snúast

http://www.eksitdata.com/gfx/rheoblack.jpg

Fletch
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hvap borgaðit þú fyrir þetta
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

hehehe... þá skýturu bara á móti og segist ekki vita af hverju hún eyði þessi ósköp í föt :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég er nú með 3 laus pláss af 4 ... þannig að ég sé ekkert eftir einu fyrir viftur....
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Myndi gera það ,en ég hef stjórn á þessu með fötin(kannski ástæðan fyrir þessu öllu )
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

elv skrifaði:Hvap borgaðit þú fyrir þetta


pantaði þetta þaðan, sænskt fyrirtæki, kostar hjá þeim 231kr sænskar... sænska krónan er eitthvað um 9 minnir mig...

líka til blátt og silfur litað...


Fletch
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ekki vitið þið hvar maður getur fengið ódýra hitamæla.Þarf ekki að ver eitthvað flott bara svona sem ég get sett undir örran eða undir kæliplötuna
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

færð rassmæli á 500 í næsta apóteki :wink:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

funny :cry:
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

elv skrifaði:Ekki vitið þið hvar maður getur fengið ódýra hitamæla.Þarf ekki að ver eitthvað flott bara svona sem ég get sett undir örran eða undir kæliplötuna


hmm gætir prófað íhlutir eða bílanaust...

en með Nexus multifunction planinu færðu náttla 3 hitamæla..

ég nota þá til að fylgjast með hitanum á waterblockinu, hitanum á northbridginu og kassanum sjálfum...

Fletch
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Eru allir probarnir flatir.Hvar ertu með probe á blockinni
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

já, þeir eru nokkuð flatir.

ég er með skynjaran þar sem vatnið fer útaf waterblockinu (þar sem það er heitast), sýnir yfirleitt 25-29°C

Fletch
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þú hefur ekki prófað að vera með probe undir blockinni við hliðina á core.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

nei, en skynjarinn er það þunnur að það ætti að vera auðvelt...


Fletch
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Væri gaman að fá samanburð hjá þér á on-die og probe ..... :wink: :wink: :wink: en þú nennir
Svara