Sælir Vaktarar,
Þannig er það mál með vexti að ég keypit mér Philips 144Hz skjá og það fylgdi með DVi Dual link kapall með ekki DP snúra þannig að ég notaði bara DVi kapalinn bara og stillti skjáinn á 144Hz ekkert mál. En ég keypti mér svo DisplayPort snúru og er að nota hana núna en næ ekki 144Hz, var einnig að bæta við mig skjá sem er bara 60Hz og er með HDMi snúru í hann. Veit einhver hvort að það er þessi auka skjár eða bara eitthvað annað?
Kv. Skippó
Vantar hjálp næ ekki 144Hz
Vantar hjálp næ ekki 144Hz
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Re: Vantar hjálp næ ekki 144Hz
Nei heyrðu fann út úr þessu þurfti bara að fara í advanced settings í Screen Resolution og velja þar 144Hz
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.