Elite Dangerous

Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Einhverjir hérna á klakanum sem eru/ætla að spila Elite Dangerous?
Ég var að kaupa mér aðgang að betunni og er að downloada... :fly




http://www.elitedangerous.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af oskar9 »

mér lýst mjög vel á þennan leik og frábært hvernig hann er að þróast, annað en Star citizen sem virðist alltaf vera sama bug festið og í hverjum patchi bæta þeir við nýjum hangar og pre-order skipum, er virkilega vonsvikinn með hvernig hann er að þróast.

Elite Dangerous lýtur mjög vel út og ég kaupi hann líklega í þessari viku, er planið að nota mús og lyklaborð eða á að nota Joystick ? :fly
Svo væri geeeeðveikt að spila hann með Oculus Rift :shock:
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Skari »

Já er búinn að kaupa hann, líka búinn að kaupa skip í Star Citizin og reikna frekar með að spila hann þegar hann kemur út ( að minnsta kosti 2 ár + í hann)

Og ég held maður verði að vera með joystick, aðallega bara upp á stemmninguna að gera ;)
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af appel »

Ég hef stungið hausnum rétt svo inn í þetta í Rift... og maður verður helv. ringlaður :D
*-*
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af HalistaX »

Hef alveg hunsað þennan leik en eftir að hafa séð þetta IGN vídjó þá verð ég að viðurkenna að ég varð pínu blautur fyrir honum. Vil samt sjá að maður geti farið niður á plánetturnar og mögulega hertekið þær.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Ég ætlaði einmitt að láta Star Citizen duga, en það er svo langt í að hann verði eitthvað, svo ég gafst upp og keypti mig inn í betuna á Elite. CIG ætla sér að gera ALLT í Star Citizen, svo maður er farinn að hafa áhyggjur að því að hann muni ekki gera neitt vel. Elite hinsvegar virðist vera með lappirnar á jörðinni og er að þróast mjög vel. Það er þó langt í planetside spilun, það á að koma sem addon eftir að leikurinn er kominn út.

Hér er dæmi um frekar klikkaðan smuggler. Verst að gróðinn var ekki meiri.

Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af hfwf »

Uje nýr Frontier, I'm in
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af oskar9 »

Ég keypti Betuna í gærkvöldi og ég verð að segja að so far er ég mjög hrifinn af leiknum, er kannski kominn með sirka 6 tíma í honum, ég var smástund að leggja takka og skipanir á minnið til að byrja með.
Er aðalega að stunda trading til að byrja með, allavegna þangað til maður á efni á stærra skipi.
Leikurinn býður uppá margar leiðir til að bæta sig, maður verður alltaf sneggri og sneggri að dokka og eyðir alltaf minna og minna eldsneyti í SuperCruise þegar maður lærir hvernig best sé að stjórna fluginu.

Annars er ég að nota bara basic Logitech Attack 3 joystick, ekkert fancy en dugar, ef maður endist í þesum leik væri gaman að versla sér einhvern almennilegan frá Thrustmaster.
Á hægri skjánum er ég svo með Market Calculator frá Slopey, mjög sniðugt forrit til að skipuleggja lengri trading leiðir.
Er að nota músina til að stjórna myndavélinni en það er oft ekki allveg nógu sniðugt þegar maður þarf að nota báðar hendur á pinnan eða lyklaborðið, best væri að fá sér headtracker og geta losað sig alfarið við músina.
Svo finnst mér algjört möst að hafa 5.1 eða 7.1 sound, hljóðið í þessum leik eitt það besta sem ég hef heyrt og það fær virkilega að njóta sín í surround.

Mynd
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af vesley »

Mér er bara farið að langa virkilega mikið að prófa þennan leik!

Kannski maður láti bara vaða :)
massabon.is

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Skari »

hvernig eru stilingarnar hjá ykkur fyrir controls með mús og lyklaborð ?

default finnst mér þetta koma ílla út, settiy ásinn í pitch í stað rotate og á svo eftir að setja A og D til að rotatea þegar ég finn það.. er að fá nokkuð af crashes
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Ég byrjaði á að nota Xbox 360 controller, en það gekk ekki nógu vel. Í gær tengdi ég Saitek Cyborg 3D Gold pinnan og ég er ennþá að fínstilla takkana. Fer svakalegur tími í þetta. Set stillingarnar hér inn þegar ég er sáttur með þær.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af capteinninn »

Djöfull lítur hann vel út, ég kíki á hann þegar ég er búinn að uppfæra örgjörvann og móðurborð hjá mér
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Talandi um Oculus Rift, detail, controls og allt það, Rand Haginen sýnir okkur hvernig á að fljúga INNAN í geimstöð.




Ég eyði meiri tíma í því að horfa á aðra spila þennan leik heldur en að spila hann sjálfur... :klessa
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Beta 2 komin út. 500 sólkerfi núna aðgengileg.

http://forums.frontier.co.uk/showthread.php?t=43776" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af capteinninn »

Eru menn að spila hann mikið ?

Er búinn að spila í tvo daga og finnst þetta sjúkt. Væri alveg til í að komast í einhvern spilahóp
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Er farinn að spila þennan aftur 2-3 kvöld í viku. 5aber er username-ið, endilega addið mér ef þið eruð að spila. Wings addonið kemur út eftir einhverja mánuði, þá á co-op spilun að bætast mikið.

Leikurinn er kominn í 1.07 útgáfu og öll Milky Way vetrarbrautin aðgengileg.

Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af kiddi »

Keypti þennan leik um helgina og FARIÐ ÚT ÚR BÆNUM hvað hann er flottur og magnaður! Ég var með gæsahúð í um 3 klst. samfleytt og er farinn að skoða fjárfestingu á stýripinna og jafnvel Oculus Rift með! En hann er ekki mjög aðgengilegur svona fyrir first-timers og ég er búinn að vera 3 kvöld að ná basics í honum og er ekki enn orðinn góður. Ég hef hinsvegar bara spilað í Solo mode fram að þessu, hef ekki þorað on-line. Ég þarf að fara að finna eitthvað hobbí fyrir konuna svo ég losni við hana á kvöldin, svo ég geti hangið í leiknum frameftir öllu með góðri samvisku 8-)

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Skari »

Held ég þurfi að reyna þetta aftur í svona 5ta sinn, kemst alltaf út úr base-inu, fer eitthvað áfram ótrúlega hægt og er svo 1 min að snúa mér við og þá búinn að týna base-inu :D
Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Tw1z »

Er hægt að fá að prufa hann frítt?
MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Frantic »

Ok fyrir okkur sem vita ekkert um þennan leik, er þetta s.s. leikur með þar sem þú getur flogið um actual stjörnur og plánetur sem eru til í raun og veru og bara skoðað eða er eitthvað action í þessu?
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af GullMoli »

|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af capteinninn »

Félagi minn var að fá sér Oculus Rift og leikinn og sagði að það væri rugl.

Ég hef ekki spilað leikinn það mikið en held að Oculus Riftið sé alger game changer, literally
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Benzmann »

Held að ég haldi mér bara við Eve online, eins og ég hef gert síðustu 11 árin....

Lookar samt vel þessi leikur
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af GuðjónR »

appel skrifaði:Ég hef stungið hausnum rétt svo inn í þetta í Rift... og maður verður helv. ringlaður :D
Sammála, prófaði að spila Minecraft með þessu, fór síðan í rússibana og gubbaði næstum.
Svimaði lengi á eftir og var flökurt það sem eftir var dags.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Elite Dangerous

Póstur af Saber »

Ég hef spilað hann aðeins í Riftinu, en það sem ég á bara DK1, þá er upplausnin ekki næg til þess að njóta leiksins. En já, Riftið er algjör game changer í þessum. Það að geta litið í kringum sig og séð allt í þrívídd breytir ÖLLU í stjórnun geimskipsins.
Tw1z skrifaði:Er hægt að fá að prufa hann frítt?
Já, það á að vera hægt að spila "Single Player Combat Training" frítt. Prófaðu að gera notanda á Elite síðunni, sækja svo client-inn og sjá hvort þú getir installað "Combat Training".

Frantic skrifaði:Ok fyrir okkur sem vita ekkert um þennan leik, er þetta s.s. leikur með þar sem þú getur flogið um actual stjörnur og plánetur sem eru til í raun og veru og bara skoðað eða er eitthvað action í þessu?
Svo ég vitni í ED wiki síðuna:
There are a number of distinct roles that players can take on. Roles do not require prior experience or skills to take part in - by obtaining the necessary equipment anyone can perform any role. Trading, smuggling, exploring, mining, bounty hunting, and pirating are the six main roles currently in Beta 3. Frontier Developments have stated that they want all roles to be equally profitable.
Varðandi erfiði leiksins, þá er eina sem ég get sagt er að þetta er ekki leikur sem þið spilið án joystick og bara æfingin skapar meistarann. Einnig mæli ég með því að menn kynni sér VoiceAttack, það sparar manni ansi marga takka.
:fly
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Svara