Vantar AMD örgjörva týpan á móðurborði i innleggi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Staða: Ótengdur

Vantar AMD örgjörva týpan á móðurborði i innleggi

Póstur af westernd »

gigabyte ga870a-usb3

var með AMD 1090T örgjörva og náði að eyðileggja hann.
væri til í að fá einhvern álíka eða betri :)
Svara