PC to TV HDMI vandamál.

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

PC to TV HDMI vandamál.

Póstur af Snikkari »

Sælir drengir.
Ég er að tengja frá GTX 760 korti yfir í sjónvarp með HDMI.
Myndin er of stór í sjónvarpinu, þ.e. Ég sé ekki taskbarinn.
Kann einhver ráð við þessu ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PC to TV HDMI vandamál.

Póstur af hagur »

Leitaðu að stillingu sem heitir scaling eða overscan og tweak-aðu hana til.

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: PC to TV HDMI vandamál.

Póstur af Snikkari »

hagur skrifaði:Leitaðu að stillingu sem heitir scaling eða overscan og tweak-aðu hana til.
Takk fyrir þetta, virkaði. Stillingin var á sjónvarpinu.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Svara