Lenti í því fyrr í dag að rafmagnið sló út og tölvan slökkti náttúrulega á sér. Þegar ég startaði henni aftur svona 5 min síðar þá virkaði allt vel þangað til að ég var loggaður inn, þá var allt svart og ekkert að sjá, nema það að ég gat komist í task manager og þannig opnað hvað sem er.
Windows segir mér að explorer.exe sé opið svo ég hef ekki grænan hvað er að.
Ekki lumar einhver hér á ráði til að laga þetta?
Ætla sömuleiðis að bæta því við að svo virðist vera að tölvan finni ekki USB lykilinn þegar ég sting honum inn, í hvaða port sem er þrátt fyrir að allt annað virki og hann hefur virkað hingað til
Lausn:
http://www.ehow.com/way_5746741_way-fix ... -file.html" onclick="window.open(this.href);return false;