Búið er að skipta út geisladrifinu fyrir 120 GB SSD drif.
Bæði tölvan og SSD uppfærslan voru keypt hjá Macland hér á Íslandi og er hún því með íslensku lyklaborði.
Tölvan er mjög vel með farin og í toppstandi.
Rafhlaðan er einnig í mjög góðu standi. Samkvæmt coconutBattery heldur hún tæplega 94% af hleðslu miðað við framleiðslugetu.
Með tölvunni fylgir einnig Tucano Quadro Second Skin hlíf.
Speccar:
Processor 2.66 GHz Intel Core 2 Duo
Memory 4 GB 1067 MHz DDR3
Graphics NVIDIA Geforce 320M 256 MB
Storage 320 GB 5400 RPM + 120 GB SATA3 Mercury Electra SSD


Verðhugmynd: 90.000 en skoða öll tilboð.