Pirrandi suð á Stöð 2

Svara
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Pirrandi suð á Stöð 2

Póstur af noizer »

Eins og titillinn segir þá er mjög pirrandi suð á Stöð 2.
Við vorum að borga Stöð 2 og ég tengdi það þannig að það kemur inná sjónvarpskortið mitt.
Svo þegar ég fer í sjónvarpið í tölvunni þá er allt í lagi með hljóð á öllum stöðvum, nema Stöð 2. Þar heyrist mjög óþægilegt og pirrandi suð.
Getið þið nokkuð sagt mér hverjum ég gæti lagað það? Langar að horfa á Stöð 2 í tölvunni

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Er þetta bara í tölvunni, ekki í sjónvarpinu?
Ertu búinn að prófa að endurræsa myndlykilinn?
Ertu búinn að prófa aðrar stöðvar á myndlyklinum?
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Þetta suð er bara í tölvunni.
En við erum bara ný búinn að borga Stöð 2 og nýtt tímabil er á morgun og það afruglast sennilega þá.
En samt þótt það sé ruglað á þetta suð ekki að heyrast, það heyrist líka þegar fréttirnar á stöð 2 eru (sem eru óruglaðar eins og allir ættu að vita)
Þannig að þetta er ekki bara "ruglið" sem gerir þetta suð

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hmmm.... Ertu ekki að borga formúðu fyrir stöð 2.
Heimtaðu að þeir komi til þín ( alltí lagi að gera það kurteisislega )

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ég myndi nú frekar tala við Tölvulistann. En þetta er semsagt ekki í gegnum afruglarann?
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Nei þetta suð kom áður en ég tengdi afruglararann
Svara