Hefur einhverja góða eða slæma reynslu af þessum músum. Þær kosta alltar svipað en hafa augljóslega mismunandi kosti. Mig vantar nýja FPS mús og er með Razer Deathadder 3.5G núna sem er byrjuð að fail-a.
Logitech augljóslega hefur endinguna, Razer Deathadder 2013 væri þægileg fyrir mig því hún er sama shape og ég er núna með og Corsair M65 virkar sterkleg (eithvað sem hentar hot-head eins og mér)
What you think ?
Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
ef g500s er eitthvað lík g700 og g700s þá mæli ég með henni! og já logitech hafa alltaf verið endingargóðar, allaveganna mínar.. átti logitech mx3100 lyklaborð og músarsett entist vel í á 7 árið, er núna með g700 og er að eeeeeeeeeelska hana í drazl, þægilegt lagið á henni, vel staðsettir hnappar og hægt að customize-a (macroa) alla takka á henni. eflaust líka hægt með g500s..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
mjög erfit að velja á milli! ég tók m95 fyrir mmo's og á svo DA 2013 fyrir fps! ef þú ert vanur DA myndi ég taka hana aftur
*edit* átti g700 og það er frábær mús líka en mér fannst hún heldur þung í fps
*edit* átti g700 og það er frábær mús líka en mér fannst hún heldur þung í fps
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
Var akkúrat í sömu pælingum og þú, fékk mér RZR DA 2013 og hrikalega sáttur,hún er kominn með nýju gripi, svo fékk mér líka goliathus mottuna, algjört combo saman
Re: Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
Get ekki mælt með Razer músum. Rosalega stuttur líftími á þeim, liggur við bókað að músin fari að tvísmella. Gerist líka við Razer Mamba.
Myndi fá mér Logitech.
Myndi fá mér Logitech.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
Ég er reyndar sammála að Razer bilar svolítið, hef líka lesið að Corsair M60 og 65 klikki skrunhjólið mjög oft og Logitech 510, 518 og svo G5 sem ég átti nokkuð lengi eru ódrepandi.
Málið er þó að ég fýla ekki þungar mýs, svo að því leiti myndi Razer virka líka, vill heldur ekki of marga takka, því þeir eru bara fyrir í FPS. Er svoítið spenntur fyrir Corsair M65 en finnst hún virka eitthvað svo lítil (er reyndar með litlar hendur) en hún er default 25% þyngri ca en Razer DA. Auðvitað er lang best að hafa þær í höndunum til að máta en þar sem ég bý út á landi reynist það snúið. Þess vegna enda ég alltaf aftur í Razer ....
N.b Mín Razer bilun er mér að kenna, dúndraði henni í borðið eftir að vera RPG'aður á Attack Chopper í BF4
Málið er þó að ég fýla ekki þungar mýs, svo að því leiti myndi Razer virka líka, vill heldur ekki of marga takka, því þeir eru bara fyrir í FPS. Er svoítið spenntur fyrir Corsair M65 en finnst hún virka eitthvað svo lítil (er reyndar með litlar hendur) en hún er default 25% þyngri ca en Razer DA. Auðvitað er lang best að hafa þær í höndunum til að máta en þar sem ég bý út á landi reynist það snúið. Þess vegna enda ég alltaf aftur í Razer ....
N.b Mín Razer bilun er mér að kenna, dúndraði henni í borðið eftir að vera RPG'aður á Attack Chopper í BF4

TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Razer DA 2013 vs Logitech G500s vs Corsair M65
Ég get sterklega mælt með G502 sjálfur, ótrúlega þægileg mús fyrir mína hönd.
G502 kemur í stað fyrir G500s og svo er G402 að koma fyrir G400S, hef heyrt góða hluti um G402, hún ætti að vera fáanleg um miðjan september.
G502 kemur í stað fyrir G500s og svo er G402 að koma fyrir G400S, hef heyrt góða hluti um G402, hún ætti að vera fáanleg um miðjan september.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |