Tölvutek "útsala"

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Tölvutek "útsala"

Póstur af jonsig »

Ef ég ætla kaupa mér gaming 5 móðurborð þá er samt ódýrara fyrir mig að fara bara í tölvutækni ?!


tölvutek 29.900kr => 23.920kr (20% afsl.) ?
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;

23.900kr
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=28_33" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er eins og þegar hagkaup "lækkar" verðið á tax-free dögum :pjuke

Ennþá betra ....
Eru þetta ekki sú sömu ?!
49.900kr => 39.920 (20%afsl)
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord" onclick="window.open(this.href);return false;

28.900kr (0% afsláttur)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2732" onclick="window.open(this.href);return false;

Sorry en ég hata þegar það er verið að bulla mann fullan þegar manni vantar gott móðurborð !
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af chaplin »

ಠ_ಠ
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af AntiTrust »

chaplin skrifaði:
ಠ_ಠ
I second your amazement.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af jojoharalds »

HAHAHA einu sinni enn þessi umræða um tölvuték.

Má ég spyrja HVER Í F**** num verslar af þessarri sjoppu?

ég skil nefnilega ekki hvernig fólk lætur plata síg í svona.????
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af Hvati »

UD5H móðurborðið hjá Tölvutek er Black edition sem er búið að server prófa í 168 tíma af Gigabyte. Verðmunurinn er $40 á MSRP sem er þá 5823 kr.
Þó Gaming 5 sé 20 kr. dýrara en hjá Tölvutækni þá er þetta samt 20% af búðarverði Tölvutek.
Það er bara svo einfalt að verðlagning Tölvutek =/= Verðlagning Tölvutækni.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af upg8 »

Hér er hægt að sjá meira um hvað Black Edition felur í sér.
http://www.gigabyte.com/microsite/367/i ... rview.html

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af GuðjónR »

Eftir að hafa horft á þetta vídeo þá langar mig í PC aftur, myndi vilja hafa svona "Black Edition" móðurborð í henni.
Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af Olafurhrafn »

http://www.tolvutek.is/page/verdvorn" onclick="window.open(this.href);return false;
GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af roadwarrior »

Verðvörn

Hvernig virkar Verðvörn hjá Tölvutek
Ef þú finnur (1)tölvuna auglýsta ódýrari en hjá okkur þá lækkum við okkar verð á staðnum.

* Tölvan þarf að vera auglýst í (2)blaða- eða tímaritamiðil á Íslandi.
* Tölvan þarf að sjálfsögðu að vera til afgreiðslu hjá auglýsanda á tilteknu verði.
* Gildir meðan tölvan er til hjá Tölvutek og aðeins er afgreidd 1.stk tölva á hvern viðskiptavin.
* Aðeins er hægt að nýta sér VerðVörn við kaup en ekki seinna.
* Ef auglýsingin er í stórum miðil þá þarft þú ekki að taka með þér auglýsinguna en það er þó alltaf betra.

Tölvutek er leiðandi í lágum verðum og leitar allra leiða til að bjóða lægsta mögulega verð hverju sinni.

(1) Verðvörn virðist bara miðast við tölvur, ekkert annað
(2) Fáir af minni aðilum hér á landi sem auglýsa í blöðum, net auglýsingar virðist vera undanskildar

Peanuts
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 08:52
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af Peanuts »

roadwarrior skrifaði:Verðvörn

Hvernig virkar Verðvörn hjá Tölvutek
Ef þú finnur (1)tölvuna auglýsta ódýrari en hjá okkur þá lækkum við okkar verð á staðnum.

* Tölvan þarf að vera auglýst í (2)blaða- eða tímaritamiðil á Íslandi.
* Tölvan þarf að sjálfsögðu að vera til afgreiðslu hjá auglýsanda á tilteknu verði.
* Gildir meðan tölvan er til hjá Tölvutek og aðeins er afgreidd 1.stk tölva á hvern viðskiptavin.
* Aðeins er hægt að nýta sér VerðVörn við kaup en ekki seinna.
* Ef auglýsingin er í stórum miðil þá þarft þú ekki að taka með þér auglýsinguna en það er þó alltaf betra.

Tölvutek er leiðandi í lágum verðum og leitar allra leiða til að bjóða lægsta mögulega verð hverju sinni.

(1) Verðvörn virðist bara miðast við tölvur, ekkert annað
(2) Fáir af minni aðilum hér á landi sem auglýsa í blöðum, net auglýsingar virðist vera undanskildar
Að kalla þetta rugl hjá tölvutek verðvörn eru villandi viðskiptahættir í besta falli.

Skoðið textann, þetta gildir bara “við kaup”.

Basically er þetta þannig að ef þú kaupir tölvu hjá tölvutek og finnur hana daginn eftir á betra verði hjá öðrum, þá er það bara leiðinlegt fyrir þig og þú tapar (engin vörn)

Ef þú finnur tölvuna á betra verði annars staðar (og af einhverjum stórfurðulegum ástæðum verslar ekki við þann söluaðila og ferð frekar í tölvutek og bendir á þetta frábæra verð hjá hinum) þá getur tölvutek s.s lækkað verðið niður í betra verðið sem hinn er að bjóða…………( flott vörn fyrir þá)

Verðvörn fyrir mig er sem sagt engin, en þetta er samt ágætis leið fyrir tölvutek að græða hugsanlega sölu sem þeir hefðu annars tapa (og sem þeir ættu með réttu að tapa)

1. Ef ég sé að annar býður tölvu á betra verði en tölvutek, af hverju ætti ég að fara til þeirra til að fá sama verð ??
2. "Auglýst í blaða- eða tímaritsmiðli” ……þannig að það er ekki nóg að ég geti keypt tölvu ódýari annars staðar, þeir þurfa s.s. að auglýsa það sérstaklega…..

Verðvörn tölvuteks: "ef við náum ekki að okra á þér og þú ert nóg og sniðugur til að finna tölvuna á betra verði, viljum við frekar okra minna og selja þér hana ódýrara en að þú kaupir hana af þeim sem bauð hana á betra verði í upphafi”.


Ég verðlauna frekar búðir sem bjóða betra verð í upphafi, í stað þess að gefa okrurum sjens á að selja mér "á sama verði og hinn".
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af g0tlife »

Hverjum dettur í hug að versla við þá ? Skoðar enginn verðvaktina hérna ? Munar oft bara 15 þúsund kalli á vörum ! Hver vill eyða miklu meira í tölvuhluti ég bara spyr ? ''Já ég borgaði 40 þúsund meira en ég fékk svo góða þjónustu'' Kjaftæði
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af jojoharalds »

Var í Tölvuték rétt áðan(EKKI TIL AÐ VERSLA,HELDUR AÐ STAÐFESTA FYRIR MIG "ÞIG" AÐ ÉG HEF RÉTT FYRIR MÉR)

Skoðaði nokkur dæmi sem voru í bæklingnum,og komst strax að þvi að þetta er bara það sama (TILBOÐ KJAFTÆÐI)
Ætlaði svo að skoða þennan http://tolvutek.is/vara/-ctt%20urban%20t81%20bk" onclick="window.open(this.href);return false;

Var svoltið forvítin að sjá þetta (fínn kassi)
enn nei hann kostar 10000 kr meira heldur enn það var auglyst.......

HVERNIG FEKK ÞETTA FYRIRTÆKI (FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI ÁRSINS)???
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek "útsala"

Póstur af rapport »

jojoharalds skrifaði:Var í Tölvuték rétt áðan(EKKI TIL AÐ VERSLA,HELDUR AÐ STAÐFESTA FYRIR MIG "ÞIG" AÐ ÉG HEF RÉTT FYRIR MÉR)

Skoðaði nokkur dæmi sem voru í bæklingnum,og komst strax að þvi að þetta er bara það sama (TILBOÐ KJAFTÆÐI)
Ætlaði svo að skoða þennan http://tolvutek.is/vara/-ctt%20urban%20t81%20bk" onclick="window.open(this.href);return false;

Var svoltið forvítin að sjá þetta (fínn kassi)
enn nei hann kostar 10000 kr meira heldur enn það var auglyst.......

HVERNIG FEKK ÞETTA FYRIRTÆKI (FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI ÁRSINS)???
Frá Creditinfo?

Með því að eiga alltaf pening

http://www.creditinfo.is/framurskarandi ... 013/listi/" onclick="window.open(this.href);return false;

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki hafa fengið bestu einkunn í styrk-og stöðugleikamati félagsins og telst rekstur þeirra því til fyrirmyndar. Af rúmlega 33.000 fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá verðskulda 462 nafnbótina „Framúrskarandi fyrirtæki 2013“ samkvæmt mati Creditinfo.

Til að standast styrkleikamat Creditinfo þurfa fyrirtæki að uppfylla eftirfarandi kröfur:

✓ Hafa skilað ársreikningum til RSK 2010 til 2012
✓ Minna en 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum
✓ Að sýna jákvæðan rekstrarhagnað (EBIT) þrjú ár í röð
✓ Að ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
✓ Að eignir séu 80 milljónir eða meira árin 2010-2012
✓ Að eiginfjárhlutfall sé 20% eða meira rekstrarárin 2010-2012
✓ Að vera með skráðan framkvæmdastjóra í hlutafélagaskrá
✓ Að vera virkt fyrirtæki skv. skilgreiningu Creditinfo
Svara