Á hvað ertu að horfa?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Á hvað ertu að horfa?
Sambærilegt og þjóðþekkti "Á hvað ertu að hlusta" þráðurinn...
+ mig vantar hugmyndir þegar ég er búinn með - http://www.hulu.com/the-practice" onclick="window.open(this.href);return false;
Kíkti á þetta og bara festist.... er að klára season 2 á c.a. viku eða tveim, mun líklega líka klára season 3 fyrir helgi...
+ mig vantar hugmyndir þegar ég er búinn með - http://www.hulu.com/the-practice" onclick="window.open(this.href);return false;
Kíkti á þetta og bara festist.... er að klára season 2 á c.a. viku eða tveim, mun líklega líka klára season 3 fyrir helgi...
Re: Á hvað ertu að horfa?
það sem er ég búinn að vera að horfa á nýlega er :
The 100
Last Ship
The Strain
allt á 1st season en klassa þættir samt sem áður
The 100
Last Ship
The Strain
allt á 1st season en klassa þættir samt sem áður
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Re: Á hvað ertu að horfa?
The Strain
Supernatural
American Horror Story
Banshee
og svo dett ég reglulega í að glápa aftur á That 70's show
Supernatural
American Horror Story
Banshee
og svo dett ég reglulega í að glápa aftur á That 70's show
Re: Á hvað ertu að horfa?
Uppáhalds sjónvarpsefnið mitt er:
- Family Guy
- American Dad
- Bob's Burgers
- Cleveland Show
- Chozen
Weee... teiknimyndir
Maður er alveg dottinn út úr öllu öðru, hef ekki tíma né áhuga lengur á season story arch þáttaröðum sem svo gefa manni ekkert... svona Lost dæmi. Ég vil bara horfa á létt, stutt, skemmtilegt, og án þess að maður sé búinn að sjá alla 50 þættina á undan.
En maður fylgist jú með Game of Thrones og svona.
- Family Guy
- American Dad
- Bob's Burgers
- Cleveland Show
- Chozen
Weee... teiknimyndir
Maður er alveg dottinn út úr öllu öðru, hef ekki tíma né áhuga lengur á season story arch þáttaröðum sem svo gefa manni ekkert... svona Lost dæmi. Ég vil bara horfa á létt, stutt, skemmtilegt, og án þess að maður sé búinn að sjá alla 50 þættina á undan.
En maður fylgist jú með Game of Thrones og svona.
*-*
Re: Á hvað ertu að horfa?
Tek eiginlega undir hjá appel, ég hef ekki rænu orðið í að fylgjast með nýjum seríum nema þær séu 8.5+.
Það sem ég er helst að horfá þessa dagana, sumt er ongoing, annað er gamalt og klassískt.
Cosmos
Seinfeld
House M.D.
Archer
West Wing
Whose Line Is It Anyway
Scrubs
Penny Dreadful
The Leftovers
The After
Mæli líka með að tjékká The Killing, The Fall og Luther fyrir þá sem fíla high-tension mini-series. The Newsroom er líka must-watch IMO fyrir þá sem hafa ekki séð.
Það sem ég er helst að horfá þessa dagana, sumt er ongoing, annað er gamalt og klassískt.
Cosmos
Seinfeld
House M.D.
Archer
West Wing
Whose Line Is It Anyway
Scrubs
Penny Dreadful
The Leftovers
The After
Mæli líka með að tjékká The Killing, The Fall og Luther fyrir þá sem fíla high-tension mini-series. The Newsroom er líka must-watch IMO fyrir þá sem hafa ekki séð.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Á hvað ertu að horfa?
Ég er að horfa á Fargo og House of Cards 2. Mjög flottir og vandaðir þættir ef þið hafið ekki séð þá.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Á hvað ertu að horfa?
Þetta er allt sem er í SickBeard hjá mér.
Getur vel verið að eitthvað af þessu sé hætt.
24
Archer (2009)
Arrow
Banshee
The Blacklist
Blue Bloods
Boardwalk Empire
Brooklyn Nine-Nine
Chozen
Community
Cougar Town
Covert Affairs
Derek
Elementary
Fargo
Gadget Man
Game of Thrones
Homeland
House of Cards (US)
Intelligence (2014)
Last Week Tonight with John Oliver
Marvel's Agents of S.H.I.E.L.D.
The Mentalist
Mind Games (2014)
Modern Family
New Girl
Parenthood (2010)
QI (2012)
Royal Pains
Saturday Night Live
Shameless (US)
Silicon Valley
True Detective
Under the Dome
The Walking Dead
White Collar
Getur vel verið að eitthvað af þessu sé hætt.
24
Archer (2009)
Arrow
Banshee
The Blacklist
Blue Bloods
Boardwalk Empire
Brooklyn Nine-Nine
Chozen
Community
Cougar Town
Covert Affairs
Derek
Elementary
Fargo
Gadget Man
Game of Thrones
Homeland
House of Cards (US)
Intelligence (2014)
Last Week Tonight with John Oliver
Marvel's Agents of S.H.I.E.L.D.
The Mentalist
Mind Games (2014)
Modern Family
New Girl
Parenthood (2010)
QI (2012)
Royal Pains
Saturday Night Live
Shameless (US)
Silicon Valley
True Detective
Under the Dome
The Walking Dead
White Collar
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Ég er að fara í gegnum X-Files aftur frá byrjun og hlusta með því á The X-Files Files sem er alger snilld saman.
Svo var ég að byrja á breskum þáttum sem heita Utopia sem er alger snilld, mjög weird og spooky vibe í þeim. Hérna er opening scene á fyrsta þætti ef þið viljið sjá glimpse í hvernig þeir eru. Mæli sterklega með þeim.
Svo var ég að byrja á breskum þáttum sem heita Utopia sem er alger snilld, mjög weird og spooky vibe í þeim. Hérna er opening scene á fyrsta þætti ef þið viljið sjá glimpse í hvernig þeir eru. Mæli sterklega með þeim.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Gafst upp á House of cards S2 eftir þátt #4 - of þurr stjórnmál.
Byrjaði líka á Orange is the new black S2, æji veit ekki, þarf að gefa því smá séns.
Er að horfa á The last ship:
http://www.imdb.com/title/tt2402207/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Extant:
http://www.imdb.com/title/tt3155320/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Under the dome:
http://www.imdb.com/title/tt1553656/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Horfi stundum á Hardcore Pawn í tölvunni:
http://hardcorepawn.eu/season-1" onclick="window.open(this.href);return false;
Byrjaði líka á Orange is the new black S2, æji veit ekki, þarf að gefa því smá séns.
Er að horfa á The last ship:
http://www.imdb.com/title/tt2402207/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Extant:
http://www.imdb.com/title/tt3155320/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Under the dome:
http://www.imdb.com/title/tt1553656/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Horfi stundum á Hardcore Pawn í tölvunni:
http://hardcorepawn.eu/season-1" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Last ship og Ebólu fréttir.. gott comboGuðjónR skrifaði:Gafst upp á House of cards S2 eftir þátt #4 - of þurr stjórnmál.
Byrjaði líka á Orange is the new black S2, æji veit ekki, þarf að gefa því smá séns.
Er að horfa á The last ship:
http://www.imdb.com/title/tt2402207/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Extant:
http://www.imdb.com/title/tt3155320/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Under the dome:
http://www.imdb.com/title/tt1553656/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Horfi stundum á Hardcore Pawn í tölvunni:
http://hardcorepawn.eu/season-1" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Ironic hehehe!Halli25 skrifaði:Last ship og Ebólu fréttir.. gott comboGuðjónR skrifaði:Gafst upp á House of cards S2 eftir þátt #4 - of þurr stjórnmál.
Byrjaði líka á Orange is the new black S2, æji veit ekki, þarf að gefa því smá séns.
Er að horfa á The last ship:
http://www.imdb.com/title/tt2402207/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Extant:
http://www.imdb.com/title/tt3155320/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Under the dome:
http://www.imdb.com/title/tt1553656/?ref_=fn_al_tt_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Horfi stundum á Hardcore Pawn í tölvunni:
http://hardcorepawn.eu/season-1" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars þá er þessi sería næst á dagskrá!
http://www.imdb.com/title/tt2654620/?ref_=fn_al_tt_4" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Welcome to sweden
Og Solsidan ásamt inside men er alveg að gera sig fyrir mig
Og Solsidan ásamt inside men er alveg að gera sig fyrir mig
Re: Á hvað ertu að horfa?
Under the dome
Last Ship
Live another day (24)
the 100
Orange is the new Black
Arrow
Game of thrones
Walking dead
og nokkrir viðbót
Last Ship
Live another day (24)
the 100
Orange is the new Black
Arrow
Game of thrones
Walking dead
og nokkrir viðbót
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
ef þú ert ekki búinn með True Detective þá settu það efst á listann hjá þér!
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Á hvað ertu að horfa?
Er að horfa á The Strain núna
það sem ég er nýlega búinn að klára
FARGO- Ef þið hafið ekki séð þá horfið núna svakalega góðir.
Orange is the new black 2
Californication
það sem ég er nýlega búinn að klára
FARGO- Ef þið hafið ekki séð þá horfið núna svakalega góðir.
Orange is the new black 2
Californication
Re: Á hvað ertu að horfa?
Hef verið í fríi en nokkuð duglegur að horfa.
The Strain.
Under the Dome.
The Last Ship.
Extant.
Ray Donovan.
Rush.
The Bridge.
Legends.
The Strain.
Under the Dome.
The Last Ship.
Extant.
Ray Donovan.
Rush.
The Bridge.
Legends.
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Hjálp,, Vantar hugmyndir að tv seríum til að horfa á..
með hverju mæla vaktarar??
með hverju mæla vaktarar??
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Ég er búinn að festast í alskonar kjánlegheitum undanfarið.vesi skrifaði:Hjálp,, Vantar hugmyndir að tv seríum til að horfa á..
með hverju mæla vaktarar??
Marvel agents of shield
Arrow
Legend
og er enn með nokkra þætti ókláraða af The Practise...
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
það sem ég er að glápa á núna er
Gotham
Person of Interest
The 100
Transporter The Series
The Missing
Sons of Anarchy
The Flash
mæli með the killing,Continuum,rogue
Gotham
Person of Interest
The 100
Transporter The Series
The Missing
Sons of Anarchy
The Flash
mæli með the killing,Continuum,rogue
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Re: Á hvað ertu að horfa?
Er að fylgjast með þessu núna þar sem þetta er með active seríur í gangi.
Homeland
Walking dead
Blacklist
Brooklin 99
Elementary
Last week tonight John Oliver
White Collar
Örugglega eitthvað meira.
Homeland
Walking dead
Blacklist
Brooklin 99
Elementary
Last week tonight John Oliver
White Collar
Örugglega eitthvað meira.
Re: Á hvað ertu að horfa?
Hvernig hafiði tíma til að glápa á þetta allt saman..
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Re: Á hvað ertu að horfa?
Ég datt í þætti sem heita Bates Motel þættir sem tengjast psycho myndinni virkilega góðir þættir.
http://www.imdb.com/title/tt2188671/?ref_=nv_sr_1" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.imdb.com/title/tt2188671/?ref_=nv_sr_1" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
mæli með constantine þáttunum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Á hvað ertu að horfa?
Walking Dead
The 100
Forever
Person of Interest
og eitthva meira sem ég man ekki eftir..
nýlega búinn að binge watcha Perception, þeir eru bara fínir.
The 100
Forever
Person of Interest
og eitthva meira sem ég man ekki eftir..
nýlega búinn að binge watcha Perception, þeir eru bara fínir.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Á hvað ertu að horfa?
Walking dead.
Grimm.
Strain.
Forever.
Sá mjög góða mynd í gær:
Lucy.
http://www.imdb.com/title/tt2872732/?ref_=nv_sr_1" onclick="window.open(this.href);return false;
Grimm.
Strain.
Forever.
Sá mjög góða mynd í gær:
Lucy.
http://www.imdb.com/title/tt2872732/?ref_=nv_sr_1" onclick="window.open(this.href);return false;