Er með Acer aspire lappa, ca. 5 ára gamlan. Top of the line á sínum tíma.
Byrjaði á því í dag að skjárinn datt út og eftir endurræsingu flöktir hann bara.
Prufaði að tengja við sjónvarpið og jú það virkar að vissu leiti, kemur svartur bakgrunnur og ég sé músarbendilinn en get engar aðgerðir gert.
En tölvuskjárinn flöktir bara. Get komist inn á hdd í gegnum hopegroup á öðrum lappa svo hún keyrir sig alveg upp.
Er skjárinn bara dauður eða gæti þetta verið skjástýringin? Er minnir mig ATI radeon 5800 hd grafíkkort í henni
Acer fartölvu skjávesen
Re: Acer fartölvu skjávesen
Þekkt vandamál á nokkrum týpum hjá þeim. Var með acer aspire 5525 og lenti í þessu á sekúndubrotinu sem ábyrgðin rann út.
Google "acer aspire black screen of death"
Fór með vélina í viðgerð hjá Tölvulistanum og þeir sögðu að móðurborðið væri ónýtt og kostaði 100k að gera við það. Hef notað vélina sem bókastoð síðan þá.
Google "acer aspire black screen of death"
Fór með vélina í viðgerð hjá Tölvulistanum og þeir sögðu að móðurborðið væri ónýtt og kostaði 100k að gera við það. Hef notað vélina sem bókastoð síðan þá.
600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |
Re: Acer fartölvu skjávesen
hvað kemur þegar hægrismellir á sjónvarpinu? ef færð upp valmynd er möguleiki á að sjónvarpið sé "secondary" screen, þ.e aukaskjár, er ekki eitthvað key-combo til að breyta á milli skjáa á lyklaborðinu? t.d Fn+F5 or something?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB