Netkapal

Svara

Höfundur
pezyuz
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 18:50
Staða: Ótengdur

Netkapal

Póstur af pezyuz »

Hvar fæ ég svona ?
https://www.google.is/search?q=flat+net ... B400%3B364" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af roadwarrior »

Flatan kapal??
Best fyrir þig að athuga í Íhlutum Skipholti eða Miðbæjarradio.
Ef þeir eiga þetta ekki þá ætti þeir að vita hvort einhver annar er með þetta.
Er reyndar í vafa hvort þú færð þá í langri lengd. Held að að cat kaplar þurfi að vera snúnir til að virka rétt.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af kfc »

Hvert part í cat5e og cat6 kapli þarf að vera snúið
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af hfwf »

Er það ekki pínu bullshit, hef séð flata kapla og ég trúi ekki öðru að þetta þurfi að vera snúið til að þetta virki, það stenst bara ekki lög um hvernig gögn flæða.
Edit: sömuleiðis má segja af hverju kaplarnar fyrir tölvurnar sem eru ekki flatir en flestir snúnir í dag til að þetta líti betur út. #MindBlown
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af roadwarrior »

Held að ef um stutta vegaleingd sé að ræða þá sleppur það að hafa ekki kapla snúna en ef þeir fara yfir ákveðnar lengdir þá geta farið að myndast truflanir sérstaklega ef einhver orkugjafi (rafmagnstæki, gagnakaplar (annað en ljós)og fl)er í nágreninu.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af kfc »

http://en.wikipedia.org/wiki/Category_5_cable" onclick="window.open(this.href);return false;
http://en.wikipedia.org/wiki/Category_6_cable" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af hfwf »

twisted pair þýðir einfaldlega það að þeir virka frá tölvu í tölvu og þarft ekki hub til að miðla á milli.
Að aukui þýðir það einnig það að hvernig tengingarnr í hausnum er. Tengist ekkert hvort þetta sé normal kapall eða flat.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af kfc »

Það getur vel verið að í 0,5 til 1 m sé í lagi að hafa þetta flatkapal, en ef þú ert að fara einhverja lengri leið ættlir þú að nota viðurkendan cat5e eða cat6 kapal.

Hér eru svo smá upplýsingar um "Tvisted pair"

http://en.wikipedia.org/wiki/Twisted_pair" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
pezyuz
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af pezyuz »

hmm vesen,
Þarf að fara undir parket. vesen að hafa hóll á því,:)
semsagt beinir í tv lykill og switch fyrir net.
er sirka 5-7 metra leið.

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af IL2 »

Setur þetta bara bakvið listana, hefur raufina aðeins stærri ef þú þarft.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af Hjaltiatla »

Geturu ekki bara farið með Cat snúru meðfram parketlistana og hugsanlega í kringum hurðakarm/a með að losa þá frá , ? , ég græjaði mitt svæði þannig allavegana.
Just do IT
  √
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af CendenZ »

sko ástæðan fyrir því að netsnúrurnar eru svona flatar er svo að plássið nýtist betur eins og kassarnir hjá IKEA eru svona flatir sko, þannig kemst meira af data í sama pakkann sem sendur er á milli skom,,

:P
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af KermitTheFrog »

hfwf skrifaði:Er það ekki pínu bullshit, hef séð flata kapla og ég trúi ekki öðru að þetta þurfi að vera snúið til að þetta virki, það stenst bara ekki lög um hvernig gögn flæða.
Edit: sömuleiðis má segja af hverju kaplarnar fyrir tölvurnar sem eru ekki flatir en flestir snúnir í dag til að þetta líti betur út. #MindBlown
Það er ástæða fyrir því að pörin eru twisted. Það er til þess að lágmarka truflanir í kaplinum/sendingunni.
hfwf skrifaði:twisted pair þýðir einfaldlega það að þeir virka frá tölvu í tölvu og þarft ekki hub til að miðla á milli.
Að aukui þýðir það einnig það að hvernig tengingarnr í hausnum er. Tengist ekkert hvort þetta sé normal kapall eða flat.
Ummm neibb... Þú ert að tala um crossover.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af hfwf »

KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:Er það ekki pínu bullshit, hef séð flata kapla og ég trúi ekki öðru að þetta þurfi að vera snúið til að þetta virki, það stenst bara ekki lög um hvernig gögn flæða.
Edit: sömuleiðis má segja af hverju kaplarnar fyrir tölvurnar sem eru ekki flatir en flestir snúnir í dag til að þetta líti betur út. #MindBlown
Það er ástæða fyrir því að pörin eru twisted. Það er til þess að lágmarka truflanir í kaplinum/sendingunni.
hfwf skrifaði:twisted pair þýðir einfaldlega það að þeir virka frá tölvu í tölvu og þarft ekki hub til að miðla á milli.
Að aukui þýðir það einnig það að hvernig tengingarnr í hausnum er. Tengist ekkert hvort þetta sé normal kapall eða flat.
Ummm neibb... Þú ert að tala um crossover.
Crossover alveg rétt, my bad.

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af bigggan »

Mynd


Svo hefuru lika listar sem eru gerðar úr plasti sem hefur pláss fyrir fleira snúrur.
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af roadwarrior »

Svo ef þú villt hugsa víðar, fjölga net, síma sjónvarps og rafmagnstenglum þá er Tehalit briljant lausn sem við erum að selja í Ronning.
Þegar ég verslaði mína íbúð 2009 þá hafði fyrverandi eigandi klárað að setja parket á alla íbúðina en ekki klárað að setja lista svo ég setti svona meðfram öllum veggjum nema á baðinu, hrúgaði svo í þetta rafmagni, cat og síma leiðslum
Viðhengi
tehalit_10.PNG
tehalit_10.PNG (649.49 KiB) Skoðað 1528 sinnum
Last edited by roadwarrior on Sun 10. Ágú 2014 16:22, edited 2 times in total.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af jonsig »

bigggan skrifaði:Mynd


Svo hefuru lika listar sem eru gerðar úr plasti sem hefur pláss fyrir fleira snúrur.
Hvar fær maður svona :D
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af roadwarrior »

jonsig skrifaði:
bigggan skrifaði:Mynd


Svo hefuru lika listar sem eru gerðar úr plasti sem hefur pláss fyrir fleira snúrur.
Hvar fær maður svona :D
Um að gera að flakka á milli rafmagnsvöruheildsalana í Reykjavík og skoða hvaða lausnir þeir hafa, td Rönning \:D/ S.Guðjónsson, Reykjafell, Smith og Norland, Ískraft og fl.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af Sallarólegur »

hfwf skrifaði:Er það ekki pínu bullshit, hef séð flata kapla og ég trúi ekki öðru að þetta þurfi að vera snúið til að þetta virki, það stenst bara ekki lög um hvernig gögn flæða.
Rangt... ég held að Alexander Graham Bell hafi ekki verið að djóka þegar hann fann þetta upp.
Twisted pair cabling is a type of wiring in which two conductors of a single circuit are twisted together for the purposes of canceling out electromagnetic interference (EMI) from external sources; for instance, electromagnetic radiation from unshielded twisted pair (UTP) cables, and crosstalk between neighboring pairs. It was invented by Alexander Graham Bell.

http://en.wikipedia.org/wiki/Twisted_pair" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af hagur »

Sallarólegur skrifaði:
hfwf skrifaði:Er það ekki pínu bullshit, hef séð flata kapla og ég trúi ekki öðru að þetta þurfi að vera snúið til að þetta virki, það stenst bara ekki lög um hvernig gögn flæða.
Rangt... ég held að Alexander Graham Bell hafi ekki verið að djóka þegar hann fann þetta upp.
Twisted pair cabling is a type of wiring in which two conductors of a single circuit are twisted together for the purposes of canceling out electromagnetic interference (EMI) from external sources; for instance, electromagnetic radiation from unshielded twisted pair (UTP) cables, and crosstalk between neighboring pairs. It was invented by Alexander Graham Bell.

http://en.wikipedia.org/wiki/Twisted_pair" onclick="window.open(this.href);return false;
Akkúrat. Það má vel vera að þessir flötu kaplar séu engu verri en alvöru twisted pair kapall en aðeins ef vegalengdin er stutt myndi ég halda.

Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af Matti21 »

hagur skrifaði: Akkúrat. Það má vel vera að þessir flötu kaplar séu engu verri en alvöru twisted pair kapall en aðeins ef vegalengdin er stutt myndi ég halda.
Flatur kapall getur alveg haft twisted pör.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af worghal »

Matti21 skrifaði:
hagur skrifaði: Akkúrat. Það má vel vera að þessir flötu kaplar séu engu verri en alvöru twisted pair kapall en aðeins ef vegalengdin er stutt myndi ég halda.
Flatur kapall getur alveg haft twisted pör.
rétt.
hérna er mynd af skornum cat5e kapli og eins og sést svo augljóslega, þá er twisted pare í þessum kapli.

Mynd
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netkapal

Póstur af Hjaltiatla »

worghal skrifaði:
Matti21 skrifaði:
hagur skrifaði: Akkúrat. Það má vel vera að þessir flötu kaplar séu engu verri en alvöru twisted pair kapall en aðeins ef vegalengdin er stutt myndi ég halda.
Flatur kapall getur alveg haft twisted pör.
rétt.
hérna er mynd af skornum cat5e kapli og eins og sést svo augljóslega, þá er twisted pare í þessum kapli.

Mynd
Tek reyndar ekki eftir bláu köplunum á þessum cat snúru kapli á þessari mynd, reikna með að hvítu kaplanir eigi að vera blá-hvítur vír og blár vír.
Just do IT
  √
Svara