ÓNOTAÐ þráðlaus mús og lyklaborð

Læst
Skjámynd

Höfundur
Lord Kentucky
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 20:12
Staða: Ótengdur

ÓNOTAÐ þráðlaus mús og lyklaborð

Póstur af Lord Kentucky »

Sælar

Ég er með ónotað sett af þráðlausu lyklaborði og mús frá Logitech.
Lítur mjög vel út, og vil helst losna við það fyrir mánudag, en þá flyt ég erlendis.
Lyklaborðið tekur tvö AAA batterí og músin tekur tvo AA batterí.

Fyrstur kemur fyrstur fær á 2.500 kr.
PM ef þú hefur áhuga

Kveðja,
Lord Kentucky
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: ÓNOTAÐ þráðlaus mús og lyklaborð

Póstur af kizi86 »

Hvernig sett er þetta?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Höfundur
Lord Kentucky
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 20:12
Staða: Ótengdur

Re: ÓNOTAÐ þráðlaus mús og lyklaborð

Póstur af Lord Kentucky »

Ég er ekki með kassan utan af þessu. Keyti þessa í USA og svo fór þetta baar beint upp í skáp.
Þetta er ekkert gaming set en mjög fínt og ónotað.
Lord Kentucky
Skjámynd

Höfundur
Lord Kentucky
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 20:12
Staða: Ótengdur

Re: ÓNOTAÐ þráðlaus mús og lyklaborð

Póstur af Lord Kentucky »

Líkist helst þessu, en ekki þessir takar efst (mute, home o.s.frv.)

http://www.onlineshop.com.sg/images/LGT920-000065.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Lord Kentucky
Skjámynd

Höfundur
Lord Kentucky
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 20:12
Staða: Ótengdur

Re: ÓNOTAÐ þráðlaus mús og lyklaborð

Póstur af Lord Kentucky »

KANN EKKI AÐ DELETA INNLEGGINU. ÞETTA HEFUR VERIÐ SELT! TAKK FYRIR ÁHUGAN :)
Lord Kentucky
Læst