Val á lyklaborði

Svara
Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Staða: Ótengdur

Val á lyklaborði

Póstur af Perks »

Sælir

Ég er að velta því fyrir mér að fjárfesta í lyklaborði og er alveg týndur.
Hvaða lyklaborð eru menn/konur að velja hérna? hvað er möst og hvað er fancy aukadót sem maður notar aldrei.
Er hávaði í mekanísku of hátt í dag?
Eru þessir auka makro takkar eins sexy og þeir hljóma?

Búinn að vera spá í þessum:
http://att.is/product/steelseries-apexl-lyklabord
http://att.is/product/razer-anansi-leikja-lyklabord
http://bt.is/product/roccat-isku-upplys ... alyklabord

Hefur einhver reynslu af þessum lyklaborðum eða er eitthvað sem þið mælið sérstaklega með?

Öll álit, tillögur og uppástungur vel þegnar.

Með fyrirfram þökk
600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af Halli25 »

Ég myndi hreinlega bara fara á staðinn og skoða þetta, flest þessi lyklaborð er hægt að skoða í tölvulistanum Suðurlandsbraut.

Persónulega þá myndi ég fá mér þetta en það er kannski aðeins of dýrt fyrir þig :)
http://att.is/product/corsair-vengeance ... lab-mx-red" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af Baldurmar »

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1753" onclick="window.open(this.href);return false;

Bara snilld !
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af Plushy »

Halli25 skrifaði:Ég myndi hreinlega bara fara á staðinn og skoða þetta, flest þessi lyklaborð er hægt að skoða í tölvulistanum Suðurlandsbraut.

Persónulega þá myndi ég fá mér þetta en það er kannski aðeins of dýrt fyrir þig :)
http://att.is/product/corsair-vengeance ... lab-mx-red" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er mjög flott lyklaborð :) myndi vilja fá mér annaðhvort þetta eða http://att.is/product/corsair-vengeance-k95-lyklabmmo" onclick="window.open(this.href);return false;

atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af atlifreyrcarhartt »

http://mobile-gaming.logitech.com/en-us ... g-keyboard" onclick="window.open(this.href);return false;

Eg er með svona og hef ekki prufað betra :)

Forritaðir takkar jack tengi a lyklaborðinu , volume knob og lcd sem er hægt að nota i mikið :)
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Skjámynd

Höfundur
Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af Perks »

Þakka ykkur fyrir góð svör, alltaf gaman að sjá meðlimi vaktarinnar svona hjálplega.

Þar sem budget er undir 20.000 þá er valið hjá mér á milli http://www.elko.is/elko/is/vorur/Lyklab ... labord.ecp og http://att.is/product/razer-anansi-leikja-lyklabord


Svoldið sexy að hafa þessa takka fyrir neðan spacebar.

Þakka aðstoðina
[img]
fff.jpg
fff.jpg (39.93 KiB) Skoðað 1016 sinnum
[/img]
600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af worghal »

myndi taka logitech borðið.
get ekki ímyndað mér að það sé þægilegt að hafa þessa takka þarna undir bilstönginni. örugglega alltaf að rekast í þá xD
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af Xovius »

Getur fengið G710+ lyklaborðið frá logitech á 19.990 í Elko núna á tilboði. My 2cents.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á lyklaborði

Póstur af worghal »

Xovius skrifaði:Getur fengið G710+ lyklaborðið frá logitech á 19.990 í Elko núna á tilboði. My 2cents.
ef þetta er satt, þá þetta allann daginn!
er með eitt svona og það er ÆÐISLEGT í alla staði! :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara