Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Svara
Skjámynd

Höfundur
rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Staða: Ótengdur

Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af rimor »

Hef verið í smá vandræðum með vélina mína uppá síðkastið

Specs:

FX-8350 8 kjarna amd
HD 7950 windf
mushkin 8gb 1600mhz
5 ára gamall 7200 seagate (nánar í lýsingu)
einhvað gigabyte 990 mobo

er byrjaður að fá random crashes mjög snemma í alla leiki sem ég hef verið að spila undanfarið, skal nefna nokkra:

Grid autosport
Far Cry3
Bordlerlands 2
BF3 og 4
Minecraft og fleyri...

Fæ alskonar villumeldingar þegar vélin crashar t.d.

Java binary not working
Alla driver errora sem eru til fyrir kortið (Búinn að prófa gamla útgáfu og einnig nýjustu beta útgáfurnar af driverum fyrir kortið)
og svo stundum engin error whatsoever

Það sem gerist ekki í leikjum er:

Chrome neitar að keyra en er samt keyrandi process og neitar því að opnast fyrr en ég loka því þar, sem getur tekið langan tíma

Diskurinn er ekkert að lækka hvorki í read né write speeds

Random restarts á vélini sem byrjar með rauðu blikki á skjánum hvort sem vélin er heit eða köld.

Það sem ég held er einhvað mjög bad vinnsluminnis error, skákortið eða harðidiskurinn en ef einhver er með einhverjar aðrar djúsí hugmyndir um hvað gæti verið að eru þær vel þegnar.

Vonandi útskýrði ég þetta nógu vel endilega koma með spurningar ef ykkur vantar uppl :)

P.S. á meðan ég skrifaði þetta hrundu driverarnir fyrir skjákortið en eins og alltaf kemur að þeir hafi recoverað :)
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af brain »

Hefuru prófað að nota vélina í Safe Mode í einhvern tíma ?
Skjámynd

Höfundur
rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af rimor »

yup sama vesen :/
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af Haxdal »

Windows 7 Sp1 ?..
Ef svo þá geturðu prófað að setja þetta inn. KB 2575077 , frændi minn var að lenda í svipuðu böggi, vélin fraus handahófskennt og var með vesen þangað til ég setti þetta upp á vélinni hans. Veit samt ekki hvaða BSOD skilaboð voru að koma hjá honum.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af beatmaster »

Ég myndi telja líklegast að þetta væri annaðhvort skjákortið eða aflgjafinn miðað við þessar lýsingar, spurning hvort að þú gætir testað aflgjafann með PSU tester eða prófað annað skjákort

Einnig gæti verið sterkur leikur að keyra Memtest til að útiloka minnið og keyra Seatools til að athuga með ástandið á harða diskinum ef að skjákortið er að krassa því að driverinn er á gölluðum parti af harða disknum t.d.

Fyrir utan hluti sem að ættu að vera sjálfsagðir en eru ekki alltaf eins og að hafa alla driver-a up to date og Windows-ið uppfært í botn
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af rimor »

Sælir, þakka snögg svör hefði kannski átt að taka fram að ég er að keyra á pirate útgáfu windows 8 Pro Build 9200.

Já er búinn að vera að ekyra S.M.A.R.T test á harðadiskinn og allt virðist í lagi með hann, það var nefnilega akkurat sem mér datt fyrst í hug með þetta vesen að driverar væru að keyra á gölluðum part af HDD. Held ég þurfi að setja allt systemið á SSD og prófa þannig.

Veit ekki allveg með að formata diskinn, hef ekki gert það og veit ekki hvort það á eftir að gera mikið gagn, ef ekki drepa hann allveg ef hann er orðin slappur. :)

hef litla trú að þetta sé aflgjafin, hann er 80+ gold og 750w, gæti verið en tel það hæpið, allt dótið er innan við eins árs gamalt fyrir utan hdd sem er orðin gamall en kemur út eins og nýr í testum
| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af rapport »

Prófa að slökkva á page file, ef diskurinn er bilaður og page file crashar, þá smitast það yfir öll forrit en kemur ekki fram á memtest.
Skjámynd

krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af krukkur_dog »

Ég myndi byrja á minninu, keyrðu memtest yfir nótt.
http://www.memtest86.com/download.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð Við Bilanagreiningu :)

Póstur af Danni V8 »

Sammála með minnið.

Ég lenti einusinni í gölluðum minnisplötum. Tölvan náði að boota og setja upp stýrikerfið en síðan komu alveg endalaust af allskonar random villum. Skrár á öllum hörðu diskunum urðu corrupted. Skemmdust margar skrár bæði á main disknum og backup disknum og urðu lost forever. Var ekki búinn að keyra memtest í meira en 2 mín þegar það voru komnar upp alveg fullt af villum. Skipti um minnisplötur, reinstallaði Windows og var í lagi eftir það.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Svara