Sims 2 frír á Origin

Svara
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Sims 2 frír á Origin

Póstur af HalistaX »

Nú er Origin að gefa Sims 2, bara svona að láta ykkur vita af því ;)

Ferð bara í Redeem Product code og skrifar I-LOVE-THE-SIMS og þá er það komið.

Origin safnið mitt fer stækkandi, hef keypt two af sjö leikjum.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sims 2 frír á Origin

Póstur af GuðjónR »

HalistaX skrifaði:Nú er Origin að gefa Sims 2, bara svona að láta ykkur vita af því ;)

Ferð bara í Redeem Product code og skrifar I-LOVE-THE-SIMS og þá er það komið.

Origin safnið mitt fer stækkandi, hef keypt two af sjö leikjum.
Hvar finn ég þetta "Redeem Product code" ?
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Sims 2 frír á Origin

Póstur af Plushy »

Ýtir á "Origin" hnappinn efst vinstra megin og veluir þar.
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Sims 2 frír á Origin

Póstur af svensven »

Það er inni í Origin forritinu amk, veit ekki hvort það sé hægt að finna það annars staðar.

Origin (uppi í vinstra horninu) -> Redeem Product code
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Sims 2 frír á Origin

Póstur af Frantic »

Ég veit að ég á aldrei eftir að opna þennan leik en ég ákvað samt að henda honum inná Origin.
Á bara BF 3 og 4 og nota bara 4.
Finnst pirrandi að BF sé ekki bara í steam eins og allt annað.

edit: btw Takk fyrir að láta vita ;)

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Sims 2 frír á Origin

Póstur af mainman »

Takk fyrir þetta :D
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Sims 2 frír á Origin

Póstur af g0tlife »

kærastan segir takk og ég líka hef ekki séð hana svona lengi í tölvu síðan við byrjuðum saman :lol:
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Staða: Ótengdur

Re: Sims 2 frír á Origin

Póstur af Labtec »

Mynd
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
Svara