Tölvan detectar ekki ekki utanáliggjandi harðan disk
Tölvan detectar ekki ekki utanáliggjandi harðan disk
Þannig er mál með vexti að ég er með nákvæmlega þessa græju hér: http://www.amazon.com/MANHATTAN-Hi-Spee ... B002VL7NVU" onclick="window.open(this.href);return false; og ætla mér að nota þetta til þess að migrate-a allt af HDD disknum í tölvunni yfir á SSD disk sem ég hef komið fyrir í þessu hulstri. Þegar ég aftur á móti tengi þetta með USB í tölvuna sé ég drifið hvergi. Sama hvort ég fari í "Disk management" eða "Device manager" Þetta er samsung 840 EVO diskur sem kemur með forriti til þess að clone-a allt draslið yfir en það detectar heldur engann SSD disk. Á þessu Manhattan tæki er bara USB snúra og engin auka socket fyrir power. Öll hjálp væri vel þegin.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan detectar ekki ekki utanáliggjandi harðan disk
öhm eini sénsinn er að athuga annan disk í hýsingunni og sjá hvort hann komi fram, athuga þetta líka í annarri tölvum, með aðra snúru. Ef ekkert virkar þá eru líkur á því að hýsingin sé bara DOA.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: Tölvan detectar ekki ekki utanáliggjandi harðan disk
Búinn að prófa í annarri tölvu en það er aðeins ein USB snúra sem er föst á draslinu. Var alveg sama sagan þar.gRIMwORLD skrifaði:öhm eini sénsinn er að athuga annan disk í hýsingunni og sjá hvort hann komi fram, athuga þetta líka í annarri tölvum, með aðra snúru. Ef ekkert virkar þá eru líkur á því að hýsingin sé bara DOA.