Uppfærsla á tölvu

Svara

Höfundur
Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á tölvu

Póstur af Sh4dE »

Sælir Vaktarar

Ég er hérna með gamla tölvu sem er með þessa specca og var að spá hvort að ég gæti látið hana ganga örlítið lengur með því að fá mér SSD og betra skjákort??

Eða ætti ég að fara í dýra pakkan og kaupa allt nýtt??

Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q9450
Innraminni: OCZ 400 Mhz DDR2(800 MHz) 2x2GB kubbar (OCZ2P8002G)
Móðurborð: EVGA 132-CK-NF78 (nForce 780i SLI kubbasett)
Skjákort: nVidia GeForce 9800 GTX 512MB
Harðadiskur: 74 GB Western digital raptor Sata
Geisladrif: Optiarc DVD RW Sata
Aflgjafi: 750W Antec TP-750
Kassi: Apevia X-CRUISER-BK

Með von um góð svör.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu

Póstur af trausti164 »

Jepp, þú þarft að uppfæra allt saman.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á tölvu

Póstur af Labtec »

Ef þú ætlar nota hana fyrir facebook þá SSD gæti sloppið
En ef þu ætlar vinna/spila tölvuleiki eitthvað á henni þá þvi miður þarft versla allt nýtt
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
Svara