Jæja smá fréttir!
Þá getiði loksins valið um að fela söluþræðina.
Félagi okkkar hann Arkidas er búinn að forrita þennan fídus fyrir okkur.
Hér að neðan eru leiðbeiningar í þremur skrefum hvernig þið getið falið söluflokkana en pælingin er að hafa þennan valmöguleika líka á forsíðunni.
andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.
Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.
andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.
Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.
En ef maður velur "Bæta við óvini" valmöguleikann á prófíl hjá einhverjum, hvað gerist þá?
andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.
Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.
En ef maður velur "Bæta við óvini" valmöguleikann á prófíl hjá einhverjum, hvað gerist þá?
Það er svolítið gallaður fídus, það sem gerist er að viðkomandi getur ekki sent þér PM, og þú sérð ekki innlegg sem hann póstar, en þú sérð þræði sem hann startar og svör við því sem hann segir. Svolítð useless fídus, væri betra ef hann virkði þannig að allt sem tengist viðkomandi væri blockað.
andribolla skrifaði:Er ekki hægt að setja svona filter á meðlimi líka eins og td. Dúlli væri alveg til í að losna við alla þræði sem hann setur inn.
Vá hvað ég er sammála!! Er virkilega svona erfitt að vera með einn óska eftir þráð? Hann er með einhverja 5 þræði í gangi og búið að bjóða honum fullt af dóti, virðist vilja fá allt fyrir ekkert.
En ef maður velur "Bæta við óvini" valmöguleikann á prófíl hjá einhverjum, hvað gerist þá?
Það er svolítið gallaður fídus, það sem gerist er að viðkomandi getur ekki sent þér PM, og þú sérð ekki innlegg sem hann póstar, en þú sérð þræði sem hann startar og svör við því sem hann segir. Svolítð useless fídus, væri betra ef hann virkði þannig að allt sem tengist viðkomandi væri blockað.
Tell me about it, er einmitt með JohnMatrix á blocked listanum mínum
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.