Á maður að Enable Overdrive?

Svara

Höfundur
Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Á maður að Enable Overdrive?

Póstur af Pectorian »

Já hvað haldið þið :?: Á maður að Enable Overdrive :?:
Ég er með nýlegt Powercolor 9600XT (það fer þá úr 499 MHz í 526 MHZ). Það er í 37 gráðum núna :roll: ég er með Catalyst driver nýlegan veit samt ekki númerið á honum
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

afhvejru ættiru ekki að hafa overdrive?
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er alltí lagi.
Ef það bilar ferðu með það og þeir láta þig fá nýtt því að á ekki að bila við overdrive.
Ég var með R 9800 XT hitaklump sem fór bara úr 412>418mhz í overdrive enda var ´það 72 gráður.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

hahallur ég held að þú sért að misskilja þetta eitthvað. Tölvubúðir á Íslandi taka ekki ábyrgð á skemmdum sem hljótast af yfirklukkun. Þeir væru bara hálfvitar ef þeir gerðu það. :)

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það á að vera allt í lagi að setja overdrive á.
Það er klukkun sem kortið reinkar út.
Þú þekkir þekka kannske ekki því þú ert með GeForce en maður setur þetta á í stillingum kortsins í control panel og það stendur að þetta eigi að vera safe.
Ég gerði það og sagði frá því.
Fékk sammt X800 Pro þegar R. 9800 XT skemdist ( var nátla alltaf skemmt )
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

overdrive telst ekki sem yfirklukkun heldur sem innbyrðist klukkustjórnun.
"Give what you can, take what you need."
Svara