Borðtölva óskast til að nota sem sjónvarpstölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
kisustelpa
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Lau 12. Jan 2013 02:10
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Borðtölva óskast til að nota sem sjónvarpstölvu

Póstur af kisustelpa »

Er einhver hérna með borðtölvu í lagi sem viðkomandi vill losna við?

Mig vantar bara einhverja einfalda tölvu til að tengja við sjónvarpið mitt og tölvuhátalarana mína - til að geta spilað sjónvarpsefni og farið á youtube og svona. :)
Kveðja,
Linda Rós
*************************
http://www.lindaros.com
http://www.dansmania.com
Svara