Er að spá í að kaupa mér iPad Mini Retina á Ebay, hann er með Sim kort rauf og er model A1490 og það sem ég var að velta fyrir mér, gæti ég notað 3G/4G hérna á íslandi miðað við þennan lista? https://www.apple.com/ipad/LTE/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er það ekki þannig með iPad annað en iPhone að þeir virkar nánast í hvaða landi sem er sama hvar hann er keyptur, þeas þessi 3G/4G möguleiki, veit að hann virkar alveg á Wifi og svoleiðis
