4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
.
Sælir Vaktarar
Er að fara að fá mér skjá(i) var að koma úr 2x 27" Dell UltraSharp U2713HM og einum 30" Dell UltraSharp 3007WFP-HC
og er að hugsa að fara annað hvort í 2 nyja 30" 1600p skjái eða 28 - 32" 4k skjái
væri gaman að heyra frá ykkur hvað þið hafið að seigja um þessa skjái ætla að fara í þetta eftir ca mánuð
Er ekki mikið í tölvuleikjum er að hugsa um notkun í Autocad , 3D max og Photoshop
hefur einhver séð eithvað af þessum skjám :
1600p (2560x1600)
# ThinkVision LT3053p 30"
# Dell UltraSharp PremierColor 30" LED U3014
4k skjáir (3840x2160)
# Dell UltraSharp PremierColor (3840x2160) 32" LED UP3214Q
# ASUS PQ321Q 31.5" 4K UHD Monitor
# Asus PB287Q 28" 4k monitor verð : um 140.þúsund
# Samsung U28D590D 28 inch UHD 4k verð : 139.900 kr í start.is
.
Sælir Vaktarar
Er að fara að fá mér skjá(i) var að koma úr 2x 27" Dell UltraSharp U2713HM og einum 30" Dell UltraSharp 3007WFP-HC
og er að hugsa að fara annað hvort í 2 nyja 30" 1600p skjái eða 28 - 32" 4k skjái
væri gaman að heyra frá ykkur hvað þið hafið að seigja um þessa skjái ætla að fara í þetta eftir ca mánuð
Er ekki mikið í tölvuleikjum er að hugsa um notkun í Autocad , 3D max og Photoshop
hefur einhver séð eithvað af þessum skjám :
1600p (2560x1600)
# ThinkVision LT3053p 30"
# Dell UltraSharp PremierColor 30" LED U3014
4k skjáir (3840x2160)
# Dell UltraSharp PremierColor (3840x2160) 32" LED UP3214Q
# ASUS PQ321Q 31.5" 4K UHD Monitor
# Asus PB287Q 28" 4k monitor verð : um 140.þúsund
# Samsung U28D590D 28 inch UHD 4k verð : 139.900 kr í start.is
.
Last edited by jonno on Fös 20. Jún 2014 15:25, edited 1 time in total.
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Persónulega - Enginn af þessum. Þessir 1600p skjáir sem þú linkar á eru nær allir gerðir fyrir ljósmyndavinnslu í huga, efast um að hárrétt litapalletta skipti svona miklu máli?
4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.
Myndi líklega fara í 2-3x 24-27" af aðeins ódýrari 1600p skjám þar sem ég er ekki að borga svona mikið fyrir litina, ef ég væri að velja mér. Eða jafnvel einn svona.. http://www.anandtech.com/show/8057/lg-3 ... tor-review" onclick="window.open(this.href);return false;
4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.
Myndi líklega fara í 2-3x 24-27" af aðeins ódýrari 1600p skjám þar sem ég er ekki að borga svona mikið fyrir litina, ef ég væri að velja mér. Eða jafnvel einn svona.. http://www.anandtech.com/show/8057/lg-3 ... tor-review" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Gæti ekki verið meira ósammála. Það sögðu margir að 1080p væri overkill á 13" Asus vélinni minni, mér finnst það snilld.AntiTrust skrifaði: 4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Strákar hvernig er það ef að maður kaupir ská/i frá td Amason ( Ameriku ) hvernig Reiknast það
Tollur, vörugjold ? hef ekki verslað svona áður
Hvað mikið myndi td 1000 eða 1500 dollara skjár ca kosta hingað kominn ?
Hefur einhver pantað þarna eða annarstaðar
Tollur, vörugjold ? hef ekki verslað svona áður
Hvað mikið myndi td 1000 eða 1500 dollara skjár ca kosta hingað kominn ?
Hefur einhver pantað þarna eða annarstaðar
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er nú aðalega bara VSK 25,5%
Þetta er nú aðalega bara VSK 25,5%
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Jú maður getur átt von á því að tollkallinn setji skjá með HDMI í sjónvarps flokkMinuz1 skrifaði:Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Þessu var breytt í fyrra og ef tölvuskjár er flokkaður sem sjónvarp af tollara í vondu skapi þá ætti ekki að vera mikið mál að fá því breytt.Squinchy skrifaði:Jú maður getur átt von á því að tollkallinn setji skjá með HDMI í sjónvarps flokkMinuz1 skrifaði:Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)
http://tollur.is/displayer.asp?module_i ... t_id=11803" onclick="window.open(this.href);return false; Semsagt, skjár með HDMI tengi án hátalara er klárlega tölvuskjár.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Því var breytt fyrir ári eða tveimur. En ef það eru hátalarar + HDMI á honum þá held ég að það megi flokka hann sem sjónvarp.Minuz1 skrifaði:Er ekki HDMI = Sjónvarp (annar tollflokkur?)
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Sammála þessu.AntiTrust skrifaði:Persónulega - Enginn af þessum. Þessir 1600p skjáir sem þú linkar á eru nær allir gerðir fyrir ljósmyndavinnslu í huga, efast um að hárrétt litapalletta skipti svona miklu máli?
4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.
Myndi líklega fara í 2-3x 24-27" af aðeins ódýrari 1600p skjám þar sem ég er ekki að borga svona mikið fyrir litina, ef ég væri að velja mér. Eða jafnvel einn svona.. http://www.anandtech.com/show/8057/lg-3 ... tor-review" onclick="window.open(this.href);return false;
hinsvegar ef ég ekki alveg fundið fyrir þörfinni að uppfæra úr 1680x1050 skjáunum mínum
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
.Benzmann skrifaði:Sammála þessu.AntiTrust skrifaði:Persónulega - Enginn af þessum. Þessir 1600p skjáir sem þú linkar á eru nær allir gerðir fyrir ljósmyndavinnslu í huga, efast um að hárrétt litapalletta skipti svona miklu máli?
4K í undir 40" er ekki worth it í desktop vinnslu. Geðveikt til að spila 4K efni, það litla sem er til, en óttalega tilgangslaust í desktop usage, endar bara með því að hækka DPI á móti til að geta séð hvað þú ert að gera.
Myndi líklega fara í 2-3x 24-27" af aðeins ódýrari 1600p skjám þar sem ég er ekki að borga svona mikið fyrir litina, ef ég væri að velja mér. Eða jafnvel einn svona.. http://www.anandtech.com/show/8057/lg-3 ... tor-review" onclick="window.open(this.href);return false;
hinsvegar ef ég ekki alveg fundið fyrir þörfinni að uppfæra úr 1680x1050 skjáunum mínum
Eins og ég tek framm efst var ég að koma úr 2x 27" Dell UltraSharp U2713HM og einum 30" Dell UltraSharp 3007WFP-HC
og vill ég helst fá stærri skjái en 27" , Mydni allavega vilja 30" 1600p skjá ( bjartari og betri liti enn 3007WFP-HC var )
einhverjum svona over all góður í allt eða 32 uhd/4k ská enn verðið er bara svo hátt eins og er
Er ekki mikið í tölvuleikjum er að hugsa um notkun í Autocad , 3D max og Photoshop hefði nátturlega átt að taka það framm ( afsakið það )
Endilega sendið mér linka ef þið vitið um 1600p eða UHD-4k skjái á góður verði sem maður getur skoðað nýja eða notaða
.
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Myndi aldrei fara í 1600p hann er minna wide 16:10 vs 16:9 heldur en 1080p/4K
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Allt sem er minna "wide" en 16:9 er einmitt það sem leitast er eftir í Autocad og annarri vinnslu annrri en að horfa á vídjó. Hvernig væri að halda sér on topic og reyna að svara blessaða manninum.svanur08 skrifaði:Myndi aldrei fara í 1600p hann er minna wide 16:10 vs 16:9 heldur en 1080p/4K
Á meðan sjónin leyfir þá er um að gera að fara í eins háa upplausn og mögulegt er svo lengi sem skjárinn er með góða liti og uniform baklýsingu. Með tvo 30" skjái færðu 5120x1600 sem er töluvert breiðara vinnslupláss en á stökum 4K skjá en þú færð ~500 pixla auka í hæðina á 4K skjá með mun minni pixlastærð ergo betri detail'ar þegar þú horfir á skjáinn.
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
er þá ekki best að vera í 1:1 aspect ratio mesta upplausnin?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Er einhver hérna sem hefur eða á 4k skjá 28-32 tommu væri gaman að heyra hvað þér fynnst um hann .
eða 1600p skjái sem gætu verið skemmtilegir
eða 1600p skjái sem gætu verið skemmtilegir
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Fyrst þú talar um myndvinnslu þá myndi ég sennilega ekki fara í 4k, allir 4k skjáirnir sem eru til í augnablikinu eru víst lelegir-average að öllu leiti nema þegar kemur að upplausn, þess vegna er helst talað um þá fyrir fólk sem er að forrita og í annarri desktop vinnslu sem er ekki ljósmynda eða kvikmyndavinna.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
kannski þessi gæti verið möguleiki
http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl2710 ... rgd-i-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;
segir um hann "CAD/CAM mode fyrir AutoCAD vinnu" í textanum
http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl2710 ... rgd-i-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;
segir um hann "CAD/CAM mode fyrir AutoCAD vinnu" í textanum
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: 4k Skjáir eða 1600p skjáir vantar hjálp
Takk fyrir þetta StuffzStuffz skrifaði:kannski þessi gæti verið möguleiki
http://www.tolvutek.is/vara/benq-bl2710 ... rgd-i-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;
segir um hann "CAD/CAM mode fyrir AutoCAD vinnu" í textanum
Ég var búinn að kaupa stærri týupuna af þesssum skjá 32'' http://tolvutek.is/vara/benq-bl3200pt-3 ... rgd-i-3-ar" onclick="window.open(this.href);return false;
ég var bara ekki nógu ánægður með litina og skerpuna þannig að ég skilaði honum , þessi skjár er sasmt mjög flottur og markt sniðugt í honum mjög góður og flottur standur sem hægt er að hækka upp og snúa skjánum á honum og flytihnappurinn er þægilegur
cad stillingin þægileg og markt fleira , Ég er bara svo vanur IPS skjám fyrsti AMVA+ LED skjár sem ég prófa enn hann er á góðu verði miðað við hvað hann er svakalega stór henn er eins og 30'' á hæðina + ca 7-10 cm sitthvoru meiginn á breiddina enn er 1440p í stað 1600p á hæðina eins og 30''
Ég Fékk mér 34” Class 21:9 UltraWide hægt að sjá upplisingar hérna http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=718" onclick="window.open(this.href);return false;
er nýlega búinn að fá hann enn það sem ég hef prófað í honum er ég mjög sáttur við og tók smá tíma að venjast hvað hann er breiður
fábær skjár , flottir litir og góð skerpa mjög sáttur er eins og ca 1.1/2 27'' skjár á breiddina enn mér finnst samt mjög gott vinnupláss á honum og finn ekki mikinn mun og þegar ég var með 2x27''
enn plássið á skrifborðinu er mikið meira
.