Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Svara

Höfundur
kepler
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 06:25
Staða: Ótengdur

Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af kepler »

Sælir. Veit einhver hvort/hvernig skal stilla zyxel vmg1312-b30a til ad tengja vid airties myndlykill fra Simanum? Leidbeiningar sem eg fekk hljoma skritnar i min eyru. "Ef hann kann vlan þá þarf að setja upp IPoE eða PPPoE interface á routerinn með vlan tag 4 fyrir internet og síðan bridge interface með vlan 3 og priority 3 fyrir TV umferð"
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af AntiTrust »

Það eru talsvert fleiri atriði en þessi sem þarf að hafa í huga fyrir 3rd party routera og IPTV. Án þess að vilja hljóma leiðinlegur þá er þetta sjaldnast vesenisins virði þegar kemur að IPTVinu, nema maður sé vel að sér í routerum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
kepler
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 06:25
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af kepler »

Einmitt...mer var bent a ad hringja fyrst i tækniadstod hja Simanum tvi umbodsadili Simans -Omnis voru ekki klarir a tvi hvort hægt væri ad nota eigin beini. En i stuttu simtali vid mann tar var sagt litid mal. En seinna kom tolvupostur tvi mer fannst thetta alls ekki einfalt. Og tolvupostur inniheldur tha "leidbeiningar," sem mer finnst litid skiljanlegar..
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af tdog »

Það er ekki við Símann að sakast, þeir hafa látið þig fá búnað sem virkar og ef þú vilt nota annan búnað þá er það á þína ábyrgð að láta hann virka rétt, þótt þér séu látar í hendur allar lykilupplýsingar sem máli skipta.

Það væri Símanum ansi dýrt að hafa á reiðum sérfræðinga í öllum mögulegum búnaði.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af CendenZ »

Ég er nokkuð viss um að ef þér finnst þessar leiðbeiningar "hljóma skrítnar" í þínum eyrum, þá þarftu að fara lesa þér doldið til um þetta ;)

Höfundur
kepler
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 06:25
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af kepler »

CendenZ skrifaði:Ég er nokkuð viss um að ef þér finnst þessar leiðbeiningar "hljóma skrítnar" í þínum eyrum, þá þarftu að fara lesa þér doldið til um þetta ;)
Ja..rétt hja þér..aldrei hafdi eg heyrt um 'vlan tag' t.d..
Vardandi ummæli hin hér ad ofan er eg ekkert að sakast en ég meina ef mér er sem leikmanni sagt þetta sé ekkert mál þá væri nú að minnsta kosti að fá einfaldar leiðbeiningar eda jafnvel, ef svo erfitt að gera þá að bjóða gegn vægu gjaldi uppsetningu...
Last edited by kepler on Fös 20. Jún 2014 19:11, edited 2 times in total.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af AntiTrust »

Það er akkúrat málið, símafyrirtækin hafa hvorki menn né tíma í að vera að hjálpa fólki með svona 3rd party uppsetningar. Svo klikkar e-ð, þú hringir í 8007000 og ekki stakur aðili getur aðstoðað þig.

Upplýsingarnar sem þú þarft eru til staðar, hvað rest varðar ertu tiltölulega on your own.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
kepler
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 06:25
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af kepler »

AntiTrust skrifaði:...

Upplýsingarnar sem þú þarft eru til staðar, hvað rest varðar ertu tiltölulega on your own.
Já..kannski er það rétt, en í öllu falli ekki mjög sýnilegar á 'aðstoð' hjá Símanum, eða á miklu almennu mannamáli í tölvupósti... :megasmile
Ef þú hefur séð þetta mjög nákvæmt einhvers staðar endilega sendu mér hlekk.
Ef þarf að læra einhverjar telnet skipanir skal ég alveg leggja það á mig. :|

Þá var hér einhver hógvær, góðhjartaður sem sendi mér leiðbeiningar - sem voru afar einfaldar og nú er sjónvarp komið í lag eftir 2-3 mín og endurræsingu á beini. Hvernig væri nú að vaktin safnaði saman svipuðum leibeiningum í eitthvert horn, svipað og portforwarding síða....það mundi sparast töluverður tími ef margir væru ekki að finna upp hjólið að nýju.

Mætti þá loka þessum þræði...
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjònvarp Símans, stilla útgang fyrir myndlykil

Póstur af Sallarólegur »

Þú þarft að brúa eitt port á routernum yfir á annað VLAN, þetta er ekki eins einfalt og fólk heldur - þess vegna aðstoðar ekkert fyrirtæki á Íslandi fólk með eigin routera.

Þegar ég var að spá í þetta fékk ég eftirfarandi upplýsingar, frá Vodafone:
Vodafone ADSL stillingar

Stillingar
Multiplexing: LLC/SNAP
Modulation: ITU/ETSI
Encapsulation: PPPoE
Driver type: WAN

Virtual Circuit ID
VPI: 0
VCI: 33

IPTV
VPI: 4
VCI: 44
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara