ÓE ágætri fartölvu, hvað fæ ég fyrir 90 þúsund

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Sneglubondi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 22:57
Staða: Ótengdur

ÓE ágætri fartölvu, hvað fæ ég fyrir 90 þúsund

Póstur af Sneglubondi »

Sælir vaktarar. Mig vantar ágæta fartölvu sem getur nýst mér 2-3 ár í miðlungsvinnslu með góðu viðbragði. i3 eða betra, þokkalega stóran skjá, smá geymslupláss og jafnvel einhver geta til leikjaspilunar. Ekki verra ef hún hefur bluetooth tengimöguleika. Kveðja Stefán s: 6614357
Last edited by Sneglubondi on Fim 19. Jún 2014 09:06, edited 1 time in total.

Höfundur
Sneglubondi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 22:57
Staða: Ótengdur

Re: ÓE ágætri fartölvu fyrir um 50þús

Póstur af Sneglubondi »

Þigg gjarna hjálp vaktarar. Er kannski sniðugra að leggja 40.000kr við þennan pening (upprunalegt budget á 50 þús) og kaupa þá nýtt? Hér er gott tilboð í tölvulistanum http://www.tl.is/product/aspire-e1-572-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Sneglubondi on Fim 19. Jún 2014 10:20, edited 1 time in total.

Höfundur
Sneglubondi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 22:57
Staða: Ótengdur

Re: ÓE ágætri fartölvu, hvað fæ ég fyrir 90 þúsund

Póstur af Sneglubondi »

Smá hjálp

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE ágætri fartölvu, hvað fæ ég fyrir 90 þúsund

Póstur af Tesy »

Jújú, þessi sem þú linkaðir er fín ef þú getur lifað með svona upplausn. Ég held reyndar að þú fáir ekki mikið betra fyrir 90 þúsund sem er afar lítið fyrir fartölvu að mínu mati.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

growler
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 20:56
Staða: Ótengdur

Re: ÓE ágætri fartölvu, hvað fæ ég fyrir 90 þúsund

Póstur af growler »

Færð þessa fyrir 20 kall meira :)
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=61360" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Sneglubondi
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 22:57
Staða: Ótengdur

Re: ÓE ágætri fartölvu, hvað fæ ég fyrir 90 þúsund

Póstur af Sneglubondi »

Takk fyrir svörin vaktarar, endaði á að kaupa nýtt hjá tölvutek. þandi út budgettið vegna græðgi http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false; og er mjög sáttur

astakb
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 24. Jún 2014 13:40
Staða: Ótengdur

Re: ÓE ágætri fartölvu, hvað fæ ég fyrir 90 þúsund

Póstur af astakb »

Góða kvöldið ég er með eina góða acer aspire á ódýran pening ?
Svara