IKEA MOD - RÚMGRIND

Svara
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af tanketom »

Langaði að deila með ykkur smá project sem ég gerði úr IKEA hillueiningu, málið er að ég keypti queen size rúm ekkert fyrir svo löngu síðan en fannst svoldið súrt að borga 40þ fyrir rúmgrind sem ég myndi ekki vera sáttur með og leitaði víða, flestar rúmgrindur eru allt of lágar, ég vildi réttu hæð með skápa plássi :D

Hillueiningin
Mynd

efni í verkið :megasmile
Mynd

mála mála
Mynd

púsla saman :happy
Mynd

Mynd

filma glerið
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

fyrsta umferð af olíumálningu, tók 2 daga a þorna og þurfti að sofa í stofunni
Mynd

Mynd

TILBÚIÐ!! :megasmile
Mynd

Mynd
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af JohnnyRingo »

Nokkuð nett

Hvar fékkstu filmur á glerið og heildarkostnaður?
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af tanketom »

20.000 MAX

Hillan kostaði: 5.000~ kr
efni: 10.000~ kr
málningu og verkfæri: 4000~ kr

-

Filmur fékk ég hjá V.I.P filmur / 15% sést illa á myndum en kemur mjöög vel út! Og svo er næsta project skrifborð í stíl :8)
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af jojoharalds »

Þetta er nokkuð svalt.sofðu vél :)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af tanketom »

jojoharalds skrifaði:Þetta er nokkuð svalt.sofðu vél :)
takk takk :megasmile vantar bara almennilega myndavél, kemur mikið betur út eins og verkin hjá þér sem er gaman að fylgjast með og gefa manni hugmyndir þegar maður er að gera svona project
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af jonsig »

Er þetta eitthvað porno undir rúminu þínu á þriðju síðustu mynd :shock:
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af tanketom »

jonsig skrifaði:Er þetta eitthvað porno undir rúminu þínu á þriðju síðustu mynd :shock:
haa? dagblöðinn?
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af tanketom »

kanski fór ég of langt með þetta en hver myndi ekki vilja sofa í þessu rúmi :lol:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af jojoharalds »

Lìtur heavy vel ùt.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af krissi24 »

Flott er það! :D, Var ekki ólíft vegna Kjörvarans hehe :p
Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af tanketom »

krissi24 skrifaði:Flott er það! :D, Var ekki ólíft vegna Kjörvarans hehe :p
haha jú, ég ætlaði mér ekki að bera á sjálfa rimlana sem rúmið liggur á en útaf því að ég gerði rúmgrindina 160x200 og sjálf dýnan er bara 152x203, því að ég mun svo skipta út dýnu í evrópu stærðina. þá ákvað ég bara slettta á þetta, þurfti hinsvegar að sofa fram í stofu í 2 daga :face
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: IKEA MOD - RÚMGRIND

Póstur af krissi24 »

tanketom skrifaði:
krissi24 skrifaði:Flott er það! :D, Var ekki ólíft vegna Kjörvarans hehe :p
haha jú, ég ætlaði mér ekki að bera á sjálfa rimlana sem rúmið liggur á en útaf því að ég gerði rúmgrindina 160x200 og sjálf dýnan er bara 152x203, því að ég mun svo skipta út dýnu í evrópu stærðina. þá ákvað ég bara slettta á þetta, þurfti hinsvegar að sofa fram í stofu í 2 daga :face
Hahaha :D!
Svara