afruglun á breiðbandsstöðvar

Svara

Höfundur
muggs
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 18. Apr 2003 20:36
Staðsetning: kópavogur
Staða: Ótengdur

afruglun á breiðbandsstöðvar

Póstur af muggs »

Ég er ekki með örbylgjuloftnet, en er með breiðbandið gegnum jarðstreng. Þar af leiðandi ruglast Breiðbandsstöðvarnar allt öðru vísi en stöð2 og sýn sem ég á í engum vandræðum með að afrugla með K!TV. Ég er að leita af plugins í K!TV til að afrugla breiðbandsstöðvarnar en enginn árangur. Ef einhver hefur einhver ráð vinsamlegast látið mig vita
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

er svona afruglun ólögleg?
veit það einhver?
-ég vill meina að það sé ekki, því, þú getur horft á þetta ruglað í sjónvarpinu, en þeir ráði ekkert hvaða tæki þetta fer í gegnum, ( loftnet->afruglaratölva->sjónvarp)

Er að vonast eftir smá skemmtilegum skoðanaskiptum :0)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

muggs, ertu búinn að reyna eitthvað annað forrit. K!TV ræður kannski bara við sumar decode aðferðir

Voffinn: hmm, sterkur punktur hjá þér. Fyrst að þeir eru að senda þetta út í loftið fyrir alla til þess að sjá ruglað, þá ráða þeir ekkert hvað við gerum við efnið þegar það er komið til okkar. Ég myndi nú samt ekkert segja einvherjum sem að vinnur hjá Stöð2 að ég væri að afrugla með tölvunni :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

einmitt, og hérna muggs, ég sá hjá vini mínum um daginn, eitthvað svona plugins or sum til að (af)rugla breiðbandið....
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

sko muggs... breiðbandið afruglast ekkert öðruvísi útaf því að það fer gegnum kapal en ekki loft, heldur einfaldlega vegna þess að þeir(landssíminn eða whatever) ákváðu að nota annan svona "ruglunarbúnað". Þ.e.a.s. það er ruglað á sama hátt þó að þú tengir þetta með loftnetinu.

En allavega, þá er til eitthvað forrit/aðferð eða eitthvað sem heitir Cablecrypt. Ég veit ekki um neitt slíkt plugin fyrir K!TV, en í ExoTV er svona tilraunaútgáfa af því, en það virkar allavega ekki hjá mér. Síðan er til eitt forrit í Linux sem heitir CableTV, það afruglar fullkomlega hjá mér, en allar stöðvar(ekki bara breiðbandsstöðvarnar) flakka einhvern veginn um skjáinn(læsast ekki), s.s. vonlaust að horfa.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

hvar nær maður i K!TV sko mér finnst þetta soldið snidugt :D er hægt að horfa á sýn með essu
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

http://www.kastortv.com/ sem er á frönsku

ýtir á "Téléchargement" takkann, og síðan á "QuenotteTV_XP" linkinn
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Stocker, en þú veist að þú þarft að vera með sjónvarpskort með bt8x8 kubbasetti.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Vitið hvaða kort eru með það
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég er nú með eitt hérna sem er frá 1996...sem er með bt8x8 (878/848) þetta kemur venjulega fram í specunum. annars stendur þetta líka á einum kubbnum á kortinu.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Var að skoða Msi Tv@nywhere .Sé ekki að það sé með þetta kubbaset.Veistu um einhver kort sem eru í sölu núna. :)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

nei, því miður, ég reddaði mér mínu frá kunningja...

en sko, núna fór ég á computer.is og þar er þetta kort, SJÓNVARPSKORT - JETWAY TV 878 MPEG fyrir PAL BG kerfið

ég býst sterklega við að þetta 878 í nafninu sé bt878, hringdu í þá á morgun (ef það er opið) eða bara þá á þriðjudaginn. Annars er þetta kort alveg skuggalega líkt mínu korti, nema það heitir "Hauppauge"

Vonandi hefur þetta hjálpað þér eitthvað... það er bara að hringja í þessa náunga og spurja....
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

til að geta notar K!TV / ExoTV / BorgTV / eða einhver þessa forrita þarf kubbasettið að vera annað hvort Bt848, Bt849, Bt878 eða Bt879.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

tölvuvirkni er að selja [url=http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=301&id_sub=324&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=SJO_ PCTV Rave]þetta[/url] og þetta kort sem að eru með CN878 chipsettinu sem að á að vera það sama og BT878
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Fór á síðuna hjá k!tv var skoða screenshot og þar er svona suð í myndinni svona eins og hálfruglað.Er þetta svona hjá ykkur líka
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

MezzUp skrifaði:tölvuvirkni er að selja [url=http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo=product&id_top=301&id_sub=324&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=SJO_ PCTV Rave]þetta[/url] og þetta kort sem að eru með CN878 chipsettinu sem að á að vera það sama og BT878


amm, Connexant(CN) eiga þessi sett núna.

Pittur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 11:12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pittur »

jæja, en vitið þið um eitthvað plugin til að afrugla breiðbandið?
Pittur

Spudi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 17:31
Staða: Ótengdur

afrugla á breiðbandinu

Póstur af Spudi »

1www
Last edited by Spudi on Lau 10. Jan 2004 02:20, edited 1 time in total.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Bara svona til minnis, gáfað væri að útvega sér upplýsingar um hvort þetta sé löglegt eða ekki. Ég veit að það hafa nokkrir fengið háar fjársektir fyrir að framleiða svokallaða "sjóræningjalykla" sem eru hakkaðir myndlyklar... Þetta myndi falla undir sama flokk held ég. Ekki það að ég sé útsendari Norðurljósa, ég vill bara ekki sjá saklaust fikt enda í einhverju ljótu :(
Þau fyrirtæki sem eru að veita þessa þjónustu geta skaffað einhverskonar "disclaimer" sem myndi varpa ljósi á þessar spurningar.

En svona á öðrum nótum, ég eltist við þetta fyrir nokkrum árum og náði að koma bt848 korti upp í Linux með afruglun, það kom svart hvítt en var samt í stakasta lagi :D Ég mæli sterklega með því að nota Linux í þetta, það gat allavega varpað full-screen mynd án þess að setja álag á örgjörvann. Það getur Windows ekki, allavega ekki þegar ég reyndi, tölvan mín drapst bara :P
OC fanboy
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

bendill það er ekkert mál að vera með full screen á sjónvarpi og hafa skjáin lausan til að vera t.d. á netinu, þú átt bara að breya priorities eins oft og þú þarft, ef þú setur þetta á high þá verður auðvitað erfitt að vera í öðrum forritum.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

IceCaveman skrifaði:bendill það er ekkert mál að vera með full screen á sjónvarpi og hafa skjáin lausan til að vera t.d. á netinu, þú átt bara að breya priorities eins oft og þú þarft, ef þú setur þetta á high þá verður auðvitað erfitt að vera í öðrum forritum.

Samt miklu betra að vera með þetta í Linux!!!! :P

neinei, smá spaug... Ég reyndi þetta fyrir 2 árum á gömlu BP6'unni :D
Var örugglega með einhvern lélegan kóða
OC fanboy
Svara