Ég er að vonast eftir því að einhver eigi 1156 móðurborð sem hann tímir að selja mér, er ekki að leita að einhverju sérstöku. Bara venjulegu ATX borði, eina sem þarf að vera er 4 sata tengi.

Er líka að leita að aflgjafa, þar þarf ég að setja standardinn frekar hátt. Ég vill bara Seasonic, Corsair eða Coolermaser. Verður að vera allavega bronze certified og hann má ekki vera meira en 500w. Fanless mode eða bara alveg viftulaus væri mjög stór plús.

Ef einhver lumar á þessu eða jafnvel báðu má hann henda á mig PM.