Playstation í tölvu

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Playstation í tölvu

Póstur af noizer »

Ég geri allt í tölvunni minni, það er sjónvarp í henni o.fl en málið er að Playstation tölvan mín er ennþá inní stofu. Er hægt að tengja Playstation 2 í tölvuna? Þá gæti gert allt í tölvunni :D
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég held ekki.... samt ekki viss :roll:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er ekki composite in á sjónvarpskortinu? þú tengir tölvuna bara í það.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

jú það er ekkert mál, ég er með xboxið mitt stundum tengt við skjáin... annars ef fólk er mikið í svona löguðu ætti það að kaupa sér Neveo LCD skjái frá hugver...
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

ég er stundum með xboxið tengt við skjáinn minn 1 takki þá er ég komin í xbox
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ég er með þetta sjónvarpskort (sýnist ekki vera tengi til að ég geti tengt PS2 tölvuna mína í það) og þennan skjá og á honum er bara tengi til að tengja skjáinn í samband og ein snúra föst á honum til að tengja í tölvuna
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Hilmar skrifaði:Ég er með þetta sjónvarpskort (sýnist ekki vera tengi til að ég geti tengt PS2 tölvuna mína í það) og þennan skjá og á honum er bara tengi til að tengja skjáinn í samband og ein snúra föst á honum til að tengja í tölvuna
hmm, það stendur þarna ,,Composite video input", er ekki þannig á PS2?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

jú, þú átt að tengja þetta við composite. það er guli rca pinninn sem er með hliðiná hvíta og rauða á snúrnni sem þú ert vanur að tengja í sjónvarpið.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Hey takk fyrir svörin.
Ég er búinn að tengja PS2 við tölvuna (gula snúran í skjákortið) en núna veit ég ekkert á hvaða stöð PS2 er :?

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

Á hvaða stöð.. hvernig þá...það er bara ein stöð á tölvunni minni... eða þú veist..kveikt og ekki kveikt eða svoleiðis!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jamm, þessar stöðvastillingar eru væntanlega fyrir RF merkið, ert ekki að leita á rétum stað
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ég tengdi PS2 í sjónvarpskortið og því hlýtur PS2 að vera á einhverri stöð á sjónvarpskortinu (eða er ég kannski að bulla?)

Svo gæti verið að það þurfti að stilla eitthvað

llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af llMasterlBll »

ok...sagdir nefninlega skjákortið þarna fyrst... held að það ætti að vera nóg að kveikja á vélinni og láta sjónvarpsforritið gera svoan channel search!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ég kveikti á PS2 og auto-scanaði á sjónvarpskortinu og gáði á allar stöðvar, ekkert PS2 þar
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég á sama kort þú stillir það bara á composite og vala komin í það sem er tengt við kortið ég nota forritið sem fylgdi með kortinu
Viðhengi
tvsettings.jpg
tvsettings.jpg (38.62 KiB) Skoðað 1158 sinnum
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Ég þakka þér kærlega fyrir þetta Pandemic.
PS2 kom en það er alveg hræðilega léleg gæði í því og ekkert hljóð :(

Ps. Nota headset (ef það skipti einhverju máli :? )
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

þú þarf að tengja þessi 2 tengi sem eru minnir mig rautt og svart við hljóðkortið ég á svona breyti stykki ég nota það t.d fyrir xboxið
Gula tengið er bara myndinn hin 2 eru hljóð held að hvort stykkið sé fyrir sitthvora hljóðrásina
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

En snúrurnar sem eru eftir er rauð og hvít á litin og hljóðkortið (er með innbyggt á móðurborð-ið) er ekki með neinum rauðum og hvítum tengjum, hvar mun ég tengja?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

þú þarf að fá þér svona breyti
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Pandemic skrifaði:þú þarf að fá þér svona breyti
Geturu nokkuð komið með link á það O:)
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég skal reyna að finna kapalinn minn og senda þér mynd ég var nefninlega að fata að ég hafi týnt honum annars á ég helling af þessum köplum. Það er líka hægt að tengja kaplana bara beint í hljóðkerfið stundum
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Þakka þér kærlega fyrir Pandemic minn :D
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

þú reddaðir seinasta klukkutíma ég var sko ekki að nenna að hanga í matarboði hjá mömmu.
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Póstur af noizer »

Það var nú hið minnsta mál Pandemic :lol:

En svo er annað vandamál með þetta hljóð, ég er með Creative 5.1 sett hérna og ef ég tengi það þá tekur það allar hljoðinnstungurnar, gæti ég sem sagt ekki notað það þegar ég spila PS2

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

þetta er svona stykki kostaði 100kall í næstu raftækjaverslun
Viðhengi
untitled.JPG
untitled.JPG (56.21 KiB) Skoðað 1055 sinnum
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Svara