Sneddy kassar frá Lian-Li
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Sneddy kassar frá Lian-Li
Crazy verð á þeim samt
https://www.youtube.com/watch?v=hdM2jP29tAc" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
hvar sérðu verð?
hérna talar hann um að það sé ekki komið verð. heirðist mér
https://www.youtube.com/watch?v=aO-EcFQL9zc" onclick="window.open(this.href);return false;
hérna talar hann um að það sé ekki komið verð. heirðist mér
https://www.youtube.com/watch?v=aO-EcFQL9zc" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Nettir kassar. Hver man eftir Lian-Li F1? http://www.anandtech.com/show/1750/8
Annars segi ég sparið aurana, það er á leiðinni íslensk fjöldaframleiðsla á miklu flottari skrifborðum
Annars segi ég sparið aurana, það er á leiðinni íslensk fjöldaframleiðsla á miklu flottari skrifborðum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
bannað að segja svona maður !!!! DETAILS!!!upg8 skrifaði:Nettir kassar. Hver man eftir Lian-Li F1? http://www.anandtech.com/show/1750/8
Annars segi ég sparið aurana, það er á leiðinni íslensk fjöldaframleiðsla á miklu flottari skrifborðum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
sá einhverstaðar að þetta kostaði næstum $1000 !!!Gunnar skrifaði:hvar sérðu verð?
hérna talar hann um að það sé ekki komið verð. heirðist mér
https://www.youtube.com/watch?v=aO-EcFQL9zc" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
það er ekkert smá verð!!!Fletch skrifaði:sá einhverstaðar að þetta kostaði næstum $1000 !!!Gunnar skrifaði:hvar sérðu verð?
hérna talar hann um að það sé ekki komið verð. heirðist mér
https://www.youtube.com/watch?v=aO-EcFQL9zc" onclick="window.open(this.href);return false;
en ég var með project á sínum tíma sem ég var buinn að teikna upp borð og vantaði bara að fara kaupa í það og byrja.
hafði hugsað það mjög svipað. nema hafa pcu útí enda til að draga kalt loft strax og blása því út strax aftur. en þarna er pcu að draga inn heitt loft frá miðjunni.
þráður eh staðar hér á það.
vill fá að heira meira um þessa íslensku framleiðslu líka!!!!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Hata að vera "wise ass", en er þetta nýtt?
Þetta lítur út eins og 1990's concept fyrir framtíðartölvuna. Ef þetta hentar ykkur, frábært. Mín skoðun, ekki hata
Þetta lítur út eins og 1990's concept fyrir framtíðartölvuna. Ef þetta hentar ykkur, frábært. Mín skoðun, ekki hata
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
trueSallarólegur skrifaði:Hata að vera "wise ass", en er þetta nýtt?
Þetta lítur út eins og 1990's concept fyrir framtíðartölvuna. Ef þetta hentar ykkur, frábært. Mín skoðun, ekki hata
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Sallarólegur, vertu alveg rólegur
Margir gamlir hlutir eru mjög fallegir og nytsamlegir. Nær ekkert sem hefur komið frá Apple hefur verið nýtt en hefur oft verið fágun á eldri vörum frá samkeppnisaðilum. Ef þú skoðar mannkynssöguna þá hafa margar uppfinningar verið teknar margsinnis og endurbættar af ólíkum aðilum áður en fullkomnun er náð. Sumir ganga svo langt að fullyrða að ekkert sé í rauninni nýtt, hvorki uppfinningar né listaverk.
Við það að þróa "skrifborð fyrir framtíðina" þá hef ég horft mikið til fortíðarinnar og ég hef lært einna mest af því. Það vilja ekki allir gera skrifborðið sitt að jólatré með upplýstum vatnskælingum eins og Fast And The Furious týpurnar þó það geti vissulega verið flott. Það getur hljómað eins og góð hugmynd fyrst en ef þú ert að reyna að einbeita þér að því að vinna við tölvuna þá getur það truflað mjög mikið.
Ég ætlaði ekki að hijack-a þessum þræði en ég er ekki tilbúinn að sýna borðið mitt fyrir almenningi þó það verði vonandi fljótlega, það á eftir að ganga í gegnum ýmsar prófanir og fjármögnun á framleiðslunni er ekki lokið. Þegar það verður þá stofna ég nýjan þráð fyrir það. Öðrum spurningum get ég svarað í PM.
Margir gamlir hlutir eru mjög fallegir og nytsamlegir. Nær ekkert sem hefur komið frá Apple hefur verið nýtt en hefur oft verið fágun á eldri vörum frá samkeppnisaðilum. Ef þú skoðar mannkynssöguna þá hafa margar uppfinningar verið teknar margsinnis og endurbættar af ólíkum aðilum áður en fullkomnun er náð. Sumir ganga svo langt að fullyrða að ekkert sé í rauninni nýtt, hvorki uppfinningar né listaverk.
Við það að þróa "skrifborð fyrir framtíðina" þá hef ég horft mikið til fortíðarinnar og ég hef lært einna mest af því. Það vilja ekki allir gera skrifborðið sitt að jólatré með upplýstum vatnskælingum eins og Fast And The Furious týpurnar þó það geti vissulega verið flott. Það getur hljómað eins og góð hugmynd fyrst en ef þú ert að reyna að einbeita þér að því að vinna við tölvuna þá getur það truflað mjög mikið.
Ég ætlaði ekki að hijack-a þessum þræði en ég er ekki tilbúinn að sýna borðið mitt fyrir almenningi þó það verði vonandi fljótlega, það á eftir að ganga í gegnum ýmsar prófanir og fjármögnun á framleiðslunni er ekki lokið. Þegar það verður þá stofna ég nýjan þráð fyrir það. Öðrum spurningum get ég svarað í PM.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Haha, alls ekki taka þessu persónulega, ég er spenntur að sjáupg8 skrifaði:Sallarólegur, vertu alveg rólegur
Margir gamlir hlutir eru mjög fallegir og nytsamlegir. Nær ekkert sem hefur komið frá Apple hefur verið nýtt en hefur oft verið fágun á eldri vörum frá samkeppnisaðilum. Ef þú skoðar mannkynssöguna þá hafa margar uppfinningar verið teknar margsinnis og endurbættar af ólíkum aðilum áður en fullkomnun er náð. Sumir ganga svo langt að fullyrða að ekkert sé í rauninni nýtt, hvorki uppfinningar né listaverk.
Við það að þróa "skrifborð fyrir framtíðina" þá hef ég horft mikið til fortíðarinnar og ég hef lært einna mest af því. Það vilja ekki allir gera skrifborðið sitt að jólatré með upplýstum vatnskælingum eins og Fast And The Furious týpurnar þó það geti vissulega verið flott. Það getur hljómað eins og góð hugmynd fyrst en ef þú ert að reyna að einbeita þér að því að vinna við tölvuna þá getur það truflað mjög mikið.
Ég ætlaði ekki að hijack-a þessum þræði en ég er ekki tilbúinn að sýna borðið mitt fyrir almenningi þó það verði vonandi fljótlega, það á eftir að ganga í gegnum ýmsar prófanir og fjármögnun á framleiðslunni er ekki lokið. Þegar það verður þá stofna ég nýjan þráð fyrir það. Öðrum spurningum get ég svarað í PM.
Ég held hins vegar að þróunin sé í hina áttina - í átt frá hefðbundnu PC tölvunni og í átt að snjallsíma og spjaldtölvuvæðingu
Ég sá svona mod fyrir mörgum árum, þess vegna sló ég þeirri spurningu fram, hvort það væri eitthvað nýtt, og þá nytsamlegt við þessa hönnun.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
þetta er ekkert nýtt, maður hefur oft séð svona custom mod's, en ég man hinsvegar ekki eftir svona kassa frá kassaframleiðanda í fljótu
Og snjallsímar og spjaldtölvur eru ekkert að fara replace'a alvöru vinnustöð, þannig pc tölvur verða til í mörg ár í viðbót
Og snjallsímar og spjaldtölvur eru ekkert að fara replace'a alvöru vinnustöð, þannig pc tölvur verða til í mörg ár í viðbót
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Er þetta samt ekki svo óhentugt? Hvað ef þú þarft að flytja skrifborðið úr einu rými í annað, en það passar ekki almennilega á nýja staðnum? Þarftu að kaupa þér nýja tölvu?Fletch skrifaði:þetta er ekkert nýtt, maður hefur oft séð svona custom mod's, en ég man hinsvegar ekki eftir svona kassa frá kassaframleiðanda í fljótu
Og snjallsímar og spjaldtölvur eru ekkert að fara replace'a alvöru vinnustöð, þannig pc tölvur verða til í mörg ár í viðbót
Annars sé ég miklu frekar fyrir mér concept eins og Ubuntu Edge (minnir að hann hafi heitið það) í framtíðinni. Þar sem þú ert með vinnustöð með skjá, lyklaborði, mús og tilheyrandi og dokku fyrir símann/spjaldtölvuna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Þetta væri fínt kolagril
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
GuðjónR, mæli frekar með Red Harbringer sem kolagrilli
Ég man það þegar ég var að fermast og ég fékk tölvu með c.a 150w PSU, þá voru allir að tala um að þetta væri alltaf að smækka og orkufrekar tölvur væru á útleið. Nú er ég með eina 5x orkufrekari og sumir með yfir 1000w PSU. Ég er nú með nokkrar tölvur í stað einnar tölvu. Auðvitað er stór hluti fólks sem getur látið sér nægja að nota Chromebooks og geta látið sér duga að gera einfalda hluti en það er eins og þegar Steve Jobs var ákveðinn í því að það mætti bara vera EINN takki á músum. Ég hef oft verið spurður afhverju ég þurfi 5 takka mýs, afhverju ég sé að vesenast með Wacom borð þegar ég geti notað fingurinn. Það er eins og að segja við listamann að hann megi bara gera myndir með kolum.
Sallarólegur, ég tek engu persónulega þar sem ég tók því að þú ættir við Lian-Li borðin. Ég geri ráð fyrir að öll tækni verði úrelt með tímanum og því verður hægt að aðlaga borðið mitt eftir þörfum hverju sinni. 606 Universal Shelving System eftir Dieter Rams sem hann hannaði 1960 var mér svolítill innblástur. 54 árum seinna og hann er enn að hanna viðbætur fyrir það...
KermitTheFrog í versta falli skrúfar hann borðið í sundur og selur það eða geymir. Hann þarf væntanlega ekki að kaupa sér nýja tölvu nema hann langi að uppfæra, þarf bara nýjan kassa Ef hann hefur efni á að kaupa svona fínar græjur til að byrja með væri hann þá ekki líklegur leigja eitthvað stærra en kústaskáp?
Surface Pro 3 er nær því að ná þeim draumi sem þú sérð fyrir þér. Ég tek undir að það getur verið framtíðin fyrir flesta en þó munu slíkar tölvur aldrei halda í við multi-gpu vélar hjá þeim sem þurfa virkilega öflugar tölvur, jafnvel þó Azure og álíka þjónustur séu reyndar líklegar til að ná að taka yfir ýmsa flókna útreikninga í framtíðinni.
Ég man það þegar ég var að fermast og ég fékk tölvu með c.a 150w PSU, þá voru allir að tala um að þetta væri alltaf að smækka og orkufrekar tölvur væru á útleið. Nú er ég með eina 5x orkufrekari og sumir með yfir 1000w PSU. Ég er nú með nokkrar tölvur í stað einnar tölvu. Auðvitað er stór hluti fólks sem getur látið sér nægja að nota Chromebooks og geta látið sér duga að gera einfalda hluti en það er eins og þegar Steve Jobs var ákveðinn í því að það mætti bara vera EINN takki á músum. Ég hef oft verið spurður afhverju ég þurfi 5 takka mýs, afhverju ég sé að vesenast með Wacom borð þegar ég geti notað fingurinn. Það er eins og að segja við listamann að hann megi bara gera myndir með kolum.
Sallarólegur, ég tek engu persónulega þar sem ég tók því að þú ættir við Lian-Li borðin. Ég geri ráð fyrir að öll tækni verði úrelt með tímanum og því verður hægt að aðlaga borðið mitt eftir þörfum hverju sinni. 606 Universal Shelving System eftir Dieter Rams sem hann hannaði 1960 var mér svolítill innblástur. 54 árum seinna og hann er enn að hanna viðbætur fyrir það...
KermitTheFrog í versta falli skrúfar hann borðið í sundur og selur það eða geymir. Hann þarf væntanlega ekki að kaupa sér nýja tölvu nema hann langi að uppfæra, þarf bara nýjan kassa Ef hann hefur efni á að kaupa svona fínar græjur til að byrja með væri hann þá ekki líklegur leigja eitthvað stærra en kústaskáp?
Surface Pro 3 er nær því að ná þeim draumi sem þú sérð fyrir þér. Ég tek undir að það getur verið framtíðin fyrir flesta en þó munu slíkar tölvur aldrei halda í við multi-gpu vélar hjá þeim sem þurfa virkilega öflugar tölvur, jafnvel þó Azure og álíka þjónustur séu reyndar líklegar til að ná að taka yfir ýmsa flókna útreikninga í framtíðinni.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1225
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Annars er fátt sem slær CaseLabs við, er sjálfur með T10
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Nice. Annars hélt ég að það dugaði ekkert minna en MAGNUM TX10
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
væri frekar til í Red Harbinger borð sem voru til sölu í fyrra.
kostuðu bara 1600€
kostuðu bara 1600€
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Mér líst bara vel á þetta. Hefur lengi langað til að smíða mér svona dót en fínt að geta líka bara fengið það tilbúið. Grunar samt að verðið á þessu verði helvíti hátt.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Þetta er algjört vesen fyrir þá sem fara mikið á lön
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Virkilega flott hönnun.
En.. stærsti ókosturinn við svona hönnun er að minni hyggju fyrst og fremst hljóðmengun. Er sjálfur búinn að vera með 100% hljóðleysi síðusta áratuginn og get ekki hugsað mér að fara til baka. Leysi það þannig að kassinn er í herbergi við hliðina á skrifstofunni sem er lítið notað (leikjatölva- bókaherbergi) og ekki til vifta eða diskur sem snýst í vinnuherberginu. Gerði 5cmx5cm ferhyrnt gat á milli í gegnum 30cm steyptan vegg og tölvan er á frístandani hillu á bak við hurð þegar opnuð er.
Fyrir næstum 30 árum hannaði ég hinsvegar hirslu úr veglegri kommóðu sem ég notaði fyrir tölvur. Tók öftustu hliðina úr en gat samt dregið fram skúffuna og notað drifin framaná. Hljóðdeyfingin var þokkaleg en tölvur á þeim tíma voru mjög hávaðasamar.
Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
En.. stærsti ókosturinn við svona hönnun er að minni hyggju fyrst og fremst hljóðmengun. Er sjálfur búinn að vera með 100% hljóðleysi síðusta áratuginn og get ekki hugsað mér að fara til baka. Leysi það þannig að kassinn er í herbergi við hliðina á skrifstofunni sem er lítið notað (leikjatölva- bókaherbergi) og ekki til vifta eða diskur sem snýst í vinnuherberginu. Gerði 5cmx5cm ferhyrnt gat á milli í gegnum 30cm steyptan vegg og tölvan er á frístandani hillu á bak við hurð þegar opnuð er.
Fyrir næstum 30 árum hannaði ég hinsvegar hirslu úr veglegri kommóðu sem ég notaði fyrir tölvur. Tók öftustu hliðina úr en gat samt dregið fram skúffuna og notað drifin framaná. Hljóðdeyfingin var þokkaleg en tölvur á þeim tíma voru mjög hávaðasamar.
Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Ég man eftir að hafa séð einhver gæja sem gróf forðabúrið í garðinn hjá sér (með einhverjum frostþolnum vökva). Þetta var örugglega rétt uppúr 2000 en þegar ég var að reyna að leita að þessu áðan sá ég að það virðast alveg einhverjir vera að gera þetta.Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
T.d. http://hardforum.com/showthread.php?t=1745320" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
dori skrifaði:Ég man eftir að hafa séð einhver gæja sem gróf forðabúrið í garðinn hjá sér (með einhverjum frostþolnum vökva). Þetta var örugglega rétt uppúr 2000 en þegar ég var að reyna að leita að þessu áðan sá ég að það virðast alveg einhverjir vera að gera þetta.Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
T.d. http://hardforum.com/showthread.php?t=1745320" onclick="window.open(this.href);return false;
Fylgdist með þræði á overclock.net þar sem maður setti alla kælingu undir húsið hjá sér og gerði þar af leiðandi tölvuna svo gott sem hljóðlausa, lágu bara 2 slöngur niður í gólfið.
massabon.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
Er staðsettur her i noregi og það er til sölu skrifborð með glerplötu á 300.000 isl, eða 14.990nok
http://m.netonnet.no/art/data/komponent ... 4312.7055/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://m.netonnet.no/art/data/komponent ... 4312.7055/" onclick="window.open(this.href);return false;
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
vesley skrifaði:dori skrifaði:Ég man eftir að hafa séð einhver gæja sem gróf forðabúrið í garðinn hjá sér (með einhverjum frostþolnum vökva). Þetta var örugglega rétt uppúr 2000 en þegar ég var að reyna að leita að þessu áðan sá ég að það virðast alveg einhverjir vera að gera þetta.Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
T.d. http://hardforum.com/showthread.php?t=1745320" onclick="window.open(this.href);return false;
Fylgdist með þræði á overclock.net þar sem maður setti alla kælingu undir húsið hjá sér og gerði þar af leiðandi tölvuna svo gott sem hljóðlausa, lágu bara 2 slöngur niður í gólfið.
Þú ert að tala um Peter brands (sem gerði l3p desk)
þrátt fyrir það að hann lagði kælinguna undir húsið þá eru samt 6 gelid solutions viftur í borðinu og er það ekki alveg hljóðlaust.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sneddy kassar frá Lian-Li
jojoharalds skrifaði:vesley skrifaði:dori skrifaði:Ég man eftir að hafa séð einhver gæja sem gróf forðabúrið í garðinn hjá sér (með einhverjum frostþolnum vökva). Þetta var örugglega rétt uppúr 2000 en þegar ég var að reyna að leita að þessu áðan sá ég að það virðast alveg einhverjir vera að gera þetta.Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
T.d. http://hardforum.com/showthread.php?t=1745320" onclick="window.open(this.href);return false;
Fylgdist með þræði á overclock.net þar sem maður setti alla kælingu undir húsið hjá sér og gerði þar af leiðandi tölvuna svo gott sem hljóðlausa, lágu bara 2 slöngur niður í gólfið.
Þú ert að tala um Peter brands (sem gerði l3p desk)
þrátt fyrir það að hann lagði kælinguna undir húsið þá eru samt 6 gelid solutions viftur í borðinu og er það ekki alveg hljóðlaust.
Var búinn að steingleyma því enda örugglega meira en ár síðan ég las þráðinn hjá honum.
massabon.is