Browser Based Leikir

Svara

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Browser Based Leikir

Póstur af Dúlli »

Hvaða browser based leiki mælið þið með ? Er heitur fyrir RPG eða Strategy leik. Hendið inn hugmyndum ef þið nennið vill helst að þessi leikur sé active og með sæmilegt support en ekki eithvern leik sem dó fyrir eithverjum árum.
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Browser Based Leikir

Póstur af snaeji »

http://candybox2.net/" onclick="window.open(this.href);return false;

Hef aldrei skemmt mér jafn vel í browser leik og í þessum. Ekki láta blekkjast af byrjuninni gefðu þessu 2-3 mín.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Browser Based Leikir

Póstur af Sallarólegur »

http://www.runescape.com" onclick="window.open(this.href);return false; lang besti browser leikur sem ég veit um
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Browser Based Leikir

Póstur af HalistaX »

Sallarólegur skrifaði:http://www.runescape.com lang besti browser leikur sem ég veit um
Djöfulsins graphic makeover hefur þessi leikur fengið. Held að það sé kominn tími til þess að rifja hann aðeins upp, langt síðan síðast :D
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara