Ég er með til sölu iPad 3 (the new) ásamt fjölda af aukahlutum.
Svartur 32GB Wifi+3G.
Mjög vel með farinn, rispulaus!
Aukahlutir sem fylgja með:
Logitech Fold Up Keyboard 2 (verðmæti 20.000 ISK)
- Lyklaborð sem fellur saman undir iPaddinn þannig að auðvelt er að breyta henni í "fartölvu"
Bílrúðufesting (verðmæti 10.000 ISK)
- Með þessu getur þú auðveldlega ratað í útlöndum eða tekið upp videó af ferðum þínum.
Zoogue hlíf
- Besta hlíf sem völ er á, hægt að festa við hitt og þetta með frönskum rennilás.
HDMI tengi til að tengja beint við sjónvarp. (verðmæti 5.000 ISK)
Hleðslutæki (að sjálfsögðu)
Ég tel mig vera að bjóða þetta á sanngjörnu verði. Sammála?
Allur pakkinn sem sagt á 69.000 ISK