TS: iPad 3-32GB Wifi+3G með tösku, bílfestingu og lyklaborði

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
DCOM
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 08:08
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

TS: iPad 3-32GB Wifi+3G með tösku, bílfestingu og lyklaborði

Póstur af DCOM »

Ég er með til sölu iPad 3 (the new) ásamt fjölda af aukahlutum.

Svartur 32GB Wifi+3G.
Mjög vel með farinn, rispulaus!

Aukahlutir sem fylgja með:

Logitech Fold Up Keyboard 2 (verðmæti 20.000 ISK)
- Lyklaborð sem fellur saman undir iPaddinn þannig að auðvelt er að breyta henni í "fartölvu"

Bílrúðufesting (verðmæti 10.000 ISK)
- Með þessu getur þú auðveldlega ratað í útlöndum eða tekið upp videó af ferðum þínum.

Zoogue hlíf
- Besta hlíf sem völ er á, hægt að festa við hitt og þetta með frönskum rennilás.

HDMI tengi til að tengja beint við sjónvarp. (verðmæti 5.000 ISK)

Hleðslutæki (að sjálfsögðu) :)

Ég tel mig vera að bjóða þetta á sanngjörnu verði. Sammála?

Allur pakkinn sem sagt á 69.000 ISK
Kveðja, DCOM.
Svara