Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Þá er ég að meina bjórar sem að eru ekki Viking, Gull, Tuborg, Carslberg etc.
Það eru svona milljón bjórar í ÁTVR og ég er að reyna að finna þá góðu. Kaldi virðist vera ógætur. Finnst bolli og Bríó ekki spes. Skálfti er fínn en samt ekki eitthvað sem að ég gæti drukkið oft.
Hvað annað?
Það eru svona milljón bjórar í ÁTVR og ég er að reyna að finna þá góðu. Kaldi virðist vera ógætur. Finnst bolli og Bríó ekki spes. Skálfti er fínn en samt ekki eitthvað sem að ég gæti drukkið oft.
Hvað annað?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
La trappe
Chimay
Geðveikir trappist bjórar
Chimay
Geðveikir trappist bjórar
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Það eru til margar gerðir af bjórum, lager, öl, hveitibjór, indian pale ale, stout, o.sfrv.
Góð mynd sem sýnir þetta:
http://haphappy.com/wp-content/uploads/2011/01/beer.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér finnst Fuller's bjór mjög fínn. Einstök Ölgerð er líka með fína bjóra.
Góð mynd sem sýnir þetta:
http://haphappy.com/wp-content/uploads/2011/01/beer.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér finnst Fuller's bjór mjög fínn. Einstök Ölgerð er líka með fína bjóra.
*-*
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Weihenstephaner Vitus er frábær en frekar dýr (900kr) Hefe Weissbier frá þeim er ljós hveitibjór, mjög góður
Erdinger bæði ljós og dökkur.
franziskaner: Ljós hveitibjór, mjög sætur og mikið bananabragð af honum, drekkur ekki nema einn vegna hversu sætur hann er, mjög góður líka
La trappe eru líka frábærir, Blond er svona besti drykkjubjórinn frá þeim en mér fannst Dubbel frábær með nautakjöti, Trippel og quadrupel eru svo frekar sterkir með miklu ávaxtabragði og gott að sötra þá ekki ískalda í rólegheitum.
Fyrir mitt álit þá hef ég ekki lent í bjór sem mér finnst vondur frá Belgíu, Austuríki eða Þýskalandi, kannski misgóðir en enginn vondur.
Svo er bara mismunandi smekkur manna á þessu, mér finnst t.d stout bjórar og þannig algjör viðbjóður
Erdinger bæði ljós og dökkur.
franziskaner: Ljós hveitibjór, mjög sætur og mikið bananabragð af honum, drekkur ekki nema einn vegna hversu sætur hann er, mjög góður líka
La trappe eru líka frábærir, Blond er svona besti drykkjubjórinn frá þeim en mér fannst Dubbel frábær með nautakjöti, Trippel og quadrupel eru svo frekar sterkir með miklu ávaxtabragði og gott að sötra þá ekki ískalda í rólegheitum.
Fyrir mitt álit þá hef ég ekki lent í bjór sem mér finnst vondur frá Belgíu, Austuríki eða Þýskalandi, kannski misgóðir en enginn vondur.
Svo er bara mismunandi smekkur manna á þessu, mér finnst t.d stout bjórar og þannig algjör viðbjóður
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Eins og appel skrifar þá eru til mjög margar mismunandi bjórgerðir og hugtakið "góður bjór" er mjög persónubundið.
Það væri nær lagi fyrir þig að spyrja hvað séu góðar bjórgerðir en aftur, sú spurning er mjög persónubundin. Þú græðir ekkert á þessari spurningu hér nema að fá upptalningu á öllum vörumerkjunum sem eru til staðar í ríkinu, nema náttúrulega bjórsmekkstvíburabróðir þinn sé óvænt hér á spjallinu.
Þú verður bara að gera vel við þig og gera þér ferð í ríkið og kaupa þér nokkra mismunandi bjóra og endurtaka leikinn næst þegar þú ert þyrstur.
Það væri nær lagi fyrir þig að spyrja hvað séu góðar bjórgerðir en aftur, sú spurning er mjög persónubundin. Þú græðir ekkert á þessari spurningu hér nema að fá upptalningu á öllum vörumerkjunum sem eru til staðar í ríkinu, nema náttúrulega bjórsmekkstvíburabróðir þinn sé óvænt hér á spjallinu.
Þú verður bara að gera vel við þig og gera þér ferð í ríkið og kaupa þér nokkra mismunandi bjóra og endurtaka leikinn næst þegar þú ert þyrstur.
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Skil að skekkur fólks skiptir máli. Samt virðast oft sömu bjóranir vera vinsælir hjá mörgum.
Er eitthvað varið í þessa: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=11697" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=02968" onclick="window.open(this.href);return false;
Er eitthvað varið í þessa: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=11697" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=02968" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Millerinn er auðvelt að drekka, bragðið er voða dauft og enginn 'persónuleiki' bakvið það.hakkarin skrifaði:Skil að skekkur fólks skiptir máli. Samt virðast oft sömu bjóranir vera vinsælir hjá mörgum.
Er eitthvað varið í þessa: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=11697" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=02968" onclick="window.open(this.href);return false;
Hef ekki smakkað pilsnerinn.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Prófaðu einhvern af Fuller bjórunum, þeir eru fínir.
Einstök Pale Ale er mjög góður.
Leffe Blond er alveg klassískt góður.
La Trappe bjórarnir eru yndislegir, Chimay líka.
Stout bjórarnir eru ekki margir, og flestir fínir.
IPA og belgískir bjórar eru í uppáhaldi hjá mér, sterkmiklir bjórar er málið.
Einstök Pale Ale er mjög góður.
Leffe Blond er alveg klassískt góður.
La Trappe bjórarnir eru yndislegir, Chimay líka.
Stout bjórarnir eru ekki margir, og flestir fínir.
IPA og belgískir bjórar eru í uppáhaldi hjá mér, sterkmiklir bjórar er málið.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Er einmitt í sama pakka núna IPA og belgískir í miklu uppáhaldi,appel skrifaði:Prófaðu einhvern af Fuller bjórunum, þeir eru fínir.
Einstök Pale Ale er mjög góður.
Leffe Blond er alveg klassískt góður.
La Trappe bjórarnir eru yndislegir, Chimay líka.
Stout bjórarnir eru ekki margir, og flestir fínir.
IPA og belgískir bjórar eru í uppáhaldi hjá mér, sterkmiklir bjórar er málið.
Finnst voða gott að drekka einn og einn stout en drekk þá sjaldan þar sem þeir eru flestir þungir og mjög bragðmiklir.
@Appel Hefuru prófað Orval ?
massabon.is
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Neibb. Link?vesley skrifaði:@Appel Hefuru prófað Orval ?
*-*
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
fara í bjórsmakk á micro
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
appel skrifaði:Neibb. Link?vesley skrifaði:@Appel Hefuru prófað Orval ?
Hann er til á Micro bar, fæst ekki í ríkinu þar sem hann er framleiddur í takmörkuðu magni.
Hann er bruggaður í munnkaklaustri í Belgíu og hefur nokkuð sérstakt en mjög gott bragð. 6,2% mjög ljós og fann ég smávegis ávaxtakeim í honum í eftirbragðinu.
http://en.wikipedia.org/wiki/Orval_Brewery" onclick="window.open(this.href);return false;
massabon.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Ég er sucker fyrir rauð-öli eins og Duchesse de Bourgogne. Ekki fyrir alla en alveg rosalega gott ef þetta er eitthvað sem virkar á ykkur.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Fyndið.
Spurning um bjóra sem eru ekki mainstream og svo koma Miller og Pilsner. Mest generic bjórar ever
Ekkert illa meint samt.
Góðir bjórar að mínu mati
BrewDog Punk IPA
BrewDog JackHammer
Founders All Day IPA
Sierra Nevada Torpedo
Sierra Nevada Pale Ale
Gæðingur Pale Ale
Gæðingur Hveitibjór
Ölvisholt Skaði
Borg Úlfur
Borg Úlfur Úlfur, Eiginlega allir bjórar frá Borg sem eru góðir
Houblon Chouffe
Saison Dupont (að mínu mati LANGBESTI bjórinn)
Erdinger Dunkel
Leffe Brune
Leffe Blonde
Má endalaust telja
Spurning um bjóra sem eru ekki mainstream og svo koma Miller og Pilsner. Mest generic bjórar ever
Ekkert illa meint samt.
Góðir bjórar að mínu mati
BrewDog Punk IPA
BrewDog JackHammer
Founders All Day IPA
Sierra Nevada Torpedo
Sierra Nevada Pale Ale
Gæðingur Pale Ale
Gæðingur Hveitibjór
Ölvisholt Skaði
Borg Úlfur
Borg Úlfur Úlfur, Eiginlega allir bjórar frá Borg sem eru góðir
Houblon Chouffe
Saison Dupont (að mínu mati LANGBESTI bjórinn)
Erdinger Dunkel
Leffe Brune
Leffe Blonde
Má endalaust telja
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Micro bjórar eru ekki mainstream meðan macro bjórar eru mainstream, nóg sagt.
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Góður bjór er bara sá sem þér þykir bestur. Macro, micro, mainstream, eða hvaðeina. Það eru til góðir mainstream bjórar, líka vondir micro bjórar.
Svo fer þetta mjög mikið eftir því umhverfi sem þú ert í. Ég er ekki viss um að Guinnes sé rétti drykkurinn á ströndinni í Mexíkó, á meðan ískaldur Corona í glasi með sítrónu gæti verið það. Ef þú ert á bar í kjallara í belgíu með félögunum gæti verið sniðugt að fá sér trapistu bjór. Ef þú kemur heim til þín eftir erfiðan vinnudag á föstudegi gæti verið gott að fá sér kaldan carlsberg.
Svo fer þetta mjög mikið eftir því umhverfi sem þú ert í. Ég er ekki viss um að Guinnes sé rétti drykkurinn á ströndinni í Mexíkó, á meðan ískaldur Corona í glasi með sítrónu gæti verið það. Ef þú ert á bar í kjallara í belgíu með félögunum gæti verið sniðugt að fá sér trapistu bjór. Ef þú kemur heim til þín eftir erfiðan vinnudag á föstudegi gæti verið gott að fá sér kaldan carlsberg.
*-*
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
appel skrifaði:Góður bjór er bara sá sem þér þykir bestur. Macro, micro, mainstream, eða hvaðeina. Það eru til góðir mainstream bjórar, líka vondir micro bjórar.
Svo fer þetta mjög mikið eftir því umhverfi sem þú ert í. Ég er ekki viss um að Guinnes sé rétti drykkurinn á ströndinni í Mexíkó, á meðan ískaldur Corona í glasi með sítrónu gæti verið það. Ef þú ert á bar í kjallara í belgíu með félögunum gæti verið sniðugt að fá sér trapistu bjór. Ef þú kemur heim til þín eftir erfiðan vinnudag á föstudegi gæti verið gott að fá sér kaldan carlsberg.
Klárt mál
Besti bjór ever er yfirleitt sá sem passar við augnablikið
Fátt betra en að fá sér ÍSKALDAN Sumarbjór frá Víking eða jafnvel bara Lite með grillinu á sumrin
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Fös 13. Sep 2013 14:17
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Svo er bara um að gera að nota appið og skrá hjá sér hvað manni þykir best og verst
https://play.google.com/store/apps/deta ... h.pupuOlut" onclick="window.open(this.href);return false;
https://play.google.com/store/apps/deta ... h.pupuOlut" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Hérna er listi yfir bestu----> http://www.beeradvocate.com/lists/top/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Synist vera eingöngu 2 bjorar a listanum sem til eru her.svanur08 skrifaði:Hérna er listi yfir bestu----> http://www.beeradvocate.com/lists/top/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Yeps ótrúlegt hvað er til mikið af bjór worldwide.hfwf skrifaði:Synist vera eingöngu 2 bjorar a listanum sem til eru her.svanur08 skrifaði:Hérna er listi yfir bestu----> http://www.beeradvocate.com/lists/top/" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Ég smakkaði Carls í gær, kom mjög skemmtilega á óvart!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Ok ég smakkað þennan um helgina og munn klárlega kaupa meira af honum: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=11697" onclick="window.open(this.href);return false;
Mér finnst þetta mjög ódýrt miðað við að þetta sé alveg 500ml dós með 4% styrk. Bragðið er að vísu ekkert super classy, and það er samt alveg fínt og algjörlega drykkjuhæft. Samt hef ég aldrei séð neinn drekka þetta. Ætli fólk sé að ruglast á þessu og léttölinu sem er selt í verslunum?
Mér finnst þetta mjög ódýrt miðað við að þetta sé alveg 500ml dós með 4% styrk. Bragðið er að vísu ekkert super classy, and það er samt alveg fínt og algjörlega drykkjuhæft. Samt hef ég aldrei séð neinn drekka þetta. Ætli fólk sé að ruglast á þessu og léttölinu sem er selt í verslunum?
-
- Nörd
- Póstar: 111
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
- Staðsetning: USA
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Bríó, ég fæ aldrei leið á þér!
Besti... bjór... ever...
Besti... bjór... ever...