Vantar HDD PCB controller

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Alladin
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mið 01. Feb 2012 10:13
Staða: Ótengdur

Vantar HDD PCB controller

Póstur af Alladin »

Ég vantar 2 PCB controller fyrir HDD, kanski frá brotið HDD,


Seagate Barracuda:
1Tb -- 7200RPM ----> http://att.is/product/seagate-st1000dm0 ... 00rpm-64mb" onclick="window.open(this.href);return false;
Firmware: CC47

Og


Western Digital:
500Gb
sata/16Mb cache, svona -> http://www.ebay.com/itm/WD5000AAKS-WD32 ... 338680b8a4" onclick="window.open(this.href);return false;
AMD FX(tm)-8350 Eight-Core Processor | Corsair XMS3 16GB | MSI GeForce GTX 750

g01
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 01. Maí 2014 19:36
Staða: Ótengdur

Re: Vantar HDD PCB controller

Póstur af g01 »

Hver eru númerin á plötunum? Þau þurfa að vera nákvæmlega eins og platan sem þú ætlar að nota í staðinn og svo þarftu hugsanlega að svissa bios. Er einmitt að leita mér að hitabyssu til að framkvæma það.

Upplýsingar til að finna það eru hér -> http://www.harddrivepcb.com/swap_replacement_guide.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara