ÓE 2.5 hörðum disk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
vikki399
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 21:36
Staða: Ótengdur

ÓE 2.5 hörðum disk

Póstur af vikki399 »

Góðan dag,

Ég óska eftir 2.5" hörðum disk í fartölvuna mína. Helst 500gb eða meira.

get ekki borgað mikið, en er tilbúinn að borga sanngjarnt verð fyrir góðan disk =)

Skiljið eftir skilaboð hérna fyrir neðan eða í PM
Svara