
Ég er með tvær tölvur sem ég hef mestan áhuga á en á mjög erfitt að gera upp á milli þeirra.
Fyrsta er:
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,956.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Seinni er:
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... olva---i5/" onclick="window.open(this.href);return false;
Það sem ég er að leita eftir er i5 örgjörvi, ekki stærra en 14", 8GB vinnsluminni er æskilegt, góð batterýsending, sterklega byggð og létt.
Það sem heillar mig við Dell tölvuna er SSD, nenni ekki að fara að setja SSD í hina tölvuna og rjúfa ábyrgðina. Hinsvegar er Lenovo tölvan með miklu skemmtilegri upplausn...
Endilega komið með uppástungur ef þið vitið um aðrar tölvur sem þið mælið frekar með.