Hvaða kassa mælið þið með?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
- Staða: Ótengdur
Hvaða kassa mælið þið með?
Ég ætla mér að setja saman tölvu í sumar og er kominn með nokkuð góða hugmynd um hvað ég vil hafa í henni en eins og er hef ég ekki hugmynd um hvaða kassa ég vil hafa. Svo, hvaða ATX kassa mynduð þið mæla með?
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Corsair 750D, er með 650D og þeir eru rosalega vandaðir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Þeir líta alveg ofboðslega vel út, hvernig er hávaðinn? og hvar fékkstu 650D, ég finn hann ekki neinstaðar?
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
eythormani skrifaði:Þeir líta alveg ofboðslega vel út, hvernig er hávaðinn? og hvar fékkstu 650D, ég finn hann ekki neinstaðar?
Hann er orðinn gamall, 750D tók við af honum.
Það er frekar þykkt efni í þeim og mér þykir þeir alls ekki háværir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464" onclick="window.open(this.href);return false;
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Fínir pappakassar í bónus
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Það var alltaf ætlunin að nota Define R4 en buildið mitt kostaði of mikið þannig að ég ákvað að reyna að finna ódýrari, en samt sambærilega góðan kassa. Núna er ég byrjaður að hallast meira að Carbide 330R eða eitthverjum öðrum Corsair kassa, þeir virðast vera bestir fyrir verðið.Squinchy skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Ég er með Corsair 330R, mæli strangt með því að þú sparir þér auka 10 þúsund og kaupir þér R4, færð miklu meira fyrir peninginn !eythormani skrifaði:Það var alltaf ætlunin að nota Define R4 en buildið mitt kostaði of mikið þannig að ég ákvað að reyna að finna ódýrari, en samt sambærilega góðan kassa. Núna er ég byrjaður að hallast meira að Carbide 330R eða eitthverjum öðrum Corsair kassa, þeir virðast vera bestir fyrir verðið.Squinchy skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
-
- Vaktari
- Póstar: 2260
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
En að taka bara þennan. Ágætis kassi fyrir peninginn
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=60660" onclick="window.open(this.href);return false;
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=60660" onclick="window.open(this.href);return false;
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Er það svona mikið verra, ég veit að Define R4 er einn besti kassinn sem völ er á en hvað er það sem gerir 330R svona mikið verri? Það væri kannski betra að lækka skjákortið til þess til þess að hafa meiri möguleika á uppfærslum, líkast til einfaldara að bæta við öðru 770 næsta sumar í stað þess að skipta um kassa á næsta ári og vera ennþá með eitt 780?MrSparklez skrifaði:Ég er með Corsair 330R, mæli strangt með því að þú sparir þér auka 10 þúsund og kaupir þér R4, færð miklu meira fyrir peninginn !eythormani skrifaði:Það var alltaf ætlunin að nota Define R4 en buildið mitt kostaði of mikið þannig að ég ákvað að reyna að finna ódýrari, en samt sambærilega góðan kassa. Núna er ég byrjaður að hallast meira að Carbide 330R eða eitthverjum öðrum Corsair kassa, þeir virðast vera bestir fyrir verðið.Squinchy skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Alveg sammála því að hann er frekar góður fyrir verðið en mér finnst það svolítið slæmt að hann er bara með eitt front USB3 sem þarf að tengja utan við kassan í IOið á móðurborðinu, síðan langar mér eiginlega ekkert að hafa glugga á kassanum.littli-Jake skrifaði:En að taka bara þennan. Ágætis kassi fyrir peninginn
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=60660" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Sama hér þegar ég uppfærði seinast, fór í Core 1000, elska þann kassa! en hann er aðeins of lítill fyrir allt það sem er í honum, er að fara panta hvítan R4 á næstu dögum hjá starteythormani skrifaði:Það var alltaf ætlunin að nota Define R4 en buildið mitt kostaði of mikið þannig að ég ákvað að reyna að finna ódýrari, en samt sambærilega góðan kassa. Núna er ég byrjaður að hallast meira að Carbide 330R eða eitthverjum öðrum Corsair kassa, þeir virðast vera bestir fyrir verðið.Squinchy skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Já, ég held að Define R4 sé málið. Hann kosta líka bara 10.000kr meira þannig að það er líklega ekki þess virði að kaupa eitthvern verri kassa sem ég yrði síðan ekki jafn ánægður meðSquinchy skrifaði:Sama hér þegar ég uppfærði seinast, fór í Core 1000, elska þann kassa! en hann er aðeins of lítill fyrir allt það sem er í honum, er að fara panta hvítan R4 á næstu dögum hjá starteythormani skrifaði:Það var alltaf ætlunin að nota Define R4 en buildið mitt kostaði of mikið þannig að ég ákvað að reyna að finna ódýrari, en samt sambærilega góðan kassa. Núna er ég byrjaður að hallast meira að Carbide 330R eða eitthverjum öðrum Corsair kassa, þeir virðast vera bestir fyrir verðið.Squinchy skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 613
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Alls ekki mikið bil fyrir hurðina svo að cable management er lélegt, lélegar viftur og mun minni stuðningur fyrir vatnskælingar. Svo er R4 líka bara miklu stílhreinari kassi að mínu mati, R4 er næst á listanum hjá mér yfir hluti sem ég ætla að uppfæra á tölvuni minni. Gangi þér vel með þettaeythormani skrifaði:Er það svona mikið verra, ég veit að Define R4 er einn besti kassinn sem völ er á en hvað er það sem gerir 330R svona mikið verri? Það væri kannski betra að lækka skjákortið til þess til þess að hafa meiri möguleika á uppfærslum, líkast til einfaldara að bæta við öðru 770 næsta sumar í stað þess að skipta um kassa á næsta ári og vera ennþá með eitt 780?MrSparklez skrifaði:Ég er með Corsair 330R, mæli strangt með því að þú sparir þér auka 10 þúsund og kaupir þér R4, færð miklu meira fyrir peninginn !eythormani skrifaði:Það var alltaf ætlunin að nota Define R4 en buildið mitt kostaði of mikið þannig að ég ákvað að reyna að finna ódýrari, en samt sambærilega góðan kassa. Núna er ég byrjaður að hallast meira að Carbide 330R eða eitthverjum öðrum Corsair kassa, þeir virðast vera bestir fyrir verðið.Squinchy skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2014 02:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða kassa mælið þið með?
Já, einmitt. Ég held að það sé svo gott sem ákveðið að ég fái mér R4. Hinir kassarnir eru einfaldlega ekki jafn góðirMrSparklez skrifaði:Alls ekki mikið bil fyrir hurðina svo að cable management er lélegt, lélegar viftur og mun minni stuðningur fyrir vatnskælingar. Svo er R4 líka bara miklu stílhreinari kassi að mínu mati, R4 er næst á listanum hjá mér yfir hluti sem ég ætla að uppfæra á tölvuni minni. Gangi þér vel með þettaeythormani skrifaði:Er það svona mikið verra, ég veit að Define R4 er einn besti kassinn sem völ er á en hvað er það sem gerir 330R svona mikið verri? Það væri kannski betra að lækka skjákortið til þess til þess að hafa meiri möguleika á uppfærslum, líkast til einfaldara að bæta við öðru 770 næsta sumar í stað þess að skipta um kassa á næsta ári og vera ennþá með eitt 780?MrSparklez skrifaði:Ég er með Corsair 330R, mæli strangt með því að þú sparir þér auka 10 þúsund og kaupir þér R4, færð miklu meira fyrir peninginn !eythormani skrifaði:Það var alltaf ætlunin að nota Define R4 en buildið mitt kostaði of mikið þannig að ég ákvað að reyna að finna ódýrari, en samt sambærilega góðan kassa. Núna er ég byrjaður að hallast meira að Carbide 330R eða eitthverjum öðrum Corsair kassa, þeir virðast vera bestir fyrir verðið.Squinchy skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=464