Hljóðskiptir

Svara

Höfundur
Rabcor
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 20. Feb 2010 19:07
Staða: Ótengdur

Hljóðskiptir

Póstur af Rabcor »

Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Póstur af jonsig »

Rabcor skrifaði:Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?
það yrði amk flókið DIY project .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Póstur af tdog »

jonsig skrifaði:
Rabcor skrifaði:Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?
það yrði amk flókið DIY project .
Ekkert svo, einn valrofi sem gefur straum á 6 lítil 1NO1NC relay.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Póstur af upg8 »

Það er fullt af lausnum í boði, það er spurning hvað þú vilt borga fyrir það

http://www.dx.com/p/hdv-18a-5-1-ch-dolb ... 1t9uF1oHns

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðskiptir

Póstur af jonsig »

tdog skrifaði:
jonsig skrifaði:
Rabcor skrifaði:Mig vantar græju sem ég get tengt 5.1 analogue tölvuhátalarana mína í og tengt þá í tvö mismunandi hljóðkort til að geta skipt á milli þeirra. Veit einhver um eitthvað svoleiðis?
það yrði amk flókið DIY project .
Ekkert svo, einn valrofi sem gefur straum á 6 lítil 1NO1NC relay.
kanski ekkert svo erfitt fyrir rafeindavirkja, þetta er diy poject sem þarf dálítinn undirbúining og hugsun .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara