Hve þunnt er of þunnt?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af Stuffz »

Maður er alltaf að sjá svona fréttir:

Þynnsti sími í heimi..
Þynnsta Fartölva í heimi
Þynnsta Spjaldtölva í heimi
Þynnsti Flakkari í heimi
Þynnsta Módel í heimi :dontpressthatbutton
Semsé þynnsta þetta og þynnsta hitt..

Svo að gefnu tilefni þá fer maður að spá í eftirfarandi

Hve þunnt er of þunnt?

T.d. myndi maður vilja kaupa 3mm, 2mm eða 1mm þykkan síma og/eða spjaldtölvu.

Hvenær er þetta orðið of mikið og hvenær ekki, hvar eru skilin, hvar endar Praktíkin og hvar byrjar.. Fáránleikinn!

Hvað finnst þér?
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.

robakri
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af robakri »

Ég sagði eitt sinn, "ef 15 tommu makkarnir verða þynnri, þá eru þeir bara orðnir of þunnir". Síðan kom 15 tommu retina og gerði 15 tommu makkana fitubollur 4 life
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af vikingbay »

ég man nú eftir því fyrir soldnu síðan þegar það var smá umræða um þetta
þá voru menn að tala um að eitthvert símakvikindið sem taldi sig vera þann þynnsta á þeim tíma átti til með að brotna auðveldlega bara með því að vera í vasanum á þröngum buxum bara þegar einhver begir sig xD

robakri
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 27. Ágú 2013 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af robakri »

ætli það sé ekki mælikvarði flestra, þetta má vera eins þunnt og þessu sýnist, svo lengi sem build quality er gott
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af Stuffz »

robakri skrifaði:Ég sagði eitt sinn, "ef 15 tommu makkarnir verða þynnri, þá eru þeir bara orðnir of þunnir". Síðan kom 15 tommu retina og gerði 15 tommu makkana fitubollur 4 life
robakri skrifaði:ætli það sé ekki mælikvarði flestra, þetta má vera eins þunnt og þessu sýnist, svo lengi sem build quality er gott
Hvað ef það kæmi út 4K makki sem er 5mm þunnur, myndurðu treysta þér til að kaupa hann á viðráðanlegu verði, eða myndurðu hugsa svona þunnt apparat er hættara við að brotna en hinum sem eru þykkri?

vikingbay skrifaði:ég man nú eftir því fyrir soldnu síðan þegar það var smá umræða um þetta
þá voru menn að tala um að eitthvert símakvikindið sem taldi sig vera þann þynnsta á þeim tíma átti til með að brotna auðveldlega bara með því að vera í vasanum á þröngum buxum bara þegar einhver begir sig xD
einmitt það sem ég er að hugsa
Last edited by Stuffz on Fös 18. Apr 2014 13:42, edited 1 time in total.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af HalistaX »

Fékk http://www.gsmarena.com/samsung_x820-1556.php" onclick="window.open(this.href);return false; í fermingargjöf um árið. Nýjasta nýtt og flottasta flott á sínum tíma. Brotnaði í tvennt í vasanum þegar ég fékk bolta í vasa area'ð.

Annars þykir mér fátt of þunnt. Eina sem ég sé að því er ef þeir ná ekki að supporta sjálfan sig, eru það að segja ekki nógu sterkir til þess að vera svona þunnir.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af oskar9 »

sexý tölvuskjár væri sá skjár sem væri örþunnur og skjámyndin næði alveg útað brúnum skjásins og hefði VESA mount líka þá yrði þetta bara fljótandi mynd.

Annars er ég með LG-G2 núna og ég vildi ekki hafa hann þynnri
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af vikingbay »

já er þetta ekki dáldið þannig að þegar þetta fer að vera of þunnt að þá fer að vera óþæginlegt að halda á þessu?
þe svona beittar brúnir sem stingast inní puttana?
er ég kanski að hugsa of þunnt ^^
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hve þunnt er of þunnt?

Póstur af Stuffz »

vikingbay skrifaði:já er þetta ekki dáldið þannig að þegar þetta fer að vera of þunnt að þá fer að vera óþæginlegt að halda á þessu?
þe svona beittar brúnir sem stingast inní puttana?
er ég kanski að hugsa of þunnt ^^
varðandi praktík þá finnst mér þeir ekki mega verða mikið þynnri en þeir eru í dag þessir símar, hef sjálfur átt t.d. Nokia 95 og hann fór mjög vel í hendi en hann er lítill hlunkur í dag, nokia 808 sem ég er með núna fer ekki eins vel í hendi, en það er reyndar meira asnalegri hönnun á brúnunum að kenna en hve þunnur hann er.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara